Rifjar upp erfiða fæðingu á afmæli sonarins: „Ég þakkaði guði fyrir andardráttinn hans“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. desember 2017 20:30 Eitt ár er liðið síðan Joshua Jr. kom í heiminn. Vísir / Skjáskot af Instagram Leikkonan Katherine Heigl, sem er hvað þekktust úr þáttunum Grey's Anatomy, deildi einlægri færslu á Instagram í gær þar sem hún rifjaði upp fæðingu sonar síns, Joshua Bishop Jr., í tilefni af eins árs afmæli hans. Með færslunni birtir hún myndir af sér óléttri og myndir af sjúkrahúsinu. „Klukkan 9 um morgun fyrir einu ári síðan bað ég @joshbkelley að taka þessa mynd af mér svo ég gæti munað hve ólétt ég hefði verið rétt áður en ég fór á sjúkrahúsið í keisaraskurð sem var búið að tímasetja klukkan 12 á hádegi,“ skrifar Katherine, en Josh B. Kelley er eiginmaður hennar. A post shared by Katherine Heigl (@katherineheigl) on Dec 20, 2017 at 9:44am PST Fæðingin gekk ekki vel en litli snáðinn er heilbrigður í dag.Vísir / Skjáskot af Instagram Andaði ekki strax Katherine ákvað að fara í keisaraskurð því Joshua Jr. hafði snúið öfugt, með rassinn niður, í meira en mánuð. Hún segir að hún hafi verið „ótrúlega taugaóstyrk og örlítið hrædd á þessum tíma fyrir ári síðan.“ Leikkonan hafði aldrei áður farið í skurðaðgerð en keisaraskurðurinn gekk ekki eins og í sögu þar sem drengurinn sat fastur. „Þegar hann var tekinn út klukkan akkúrat 12.33 andaði hann ekki og honum var strax gefið súrefni til að koma lungunum í gang,“ skrifar Katherina og bætir við að eiginmaður hennar hafi séð þegar sonur þeirra andaði í fyrsta sinn. Stoltur pabbi.Vísir / Skjáskot af Instagram „Ég þakkaði guði fyrir andardráttinn hans, lífið hans og fyrir að gera mig þriggja barna móður,“ skrifar hún, en þau hjónin eiga einnig dæturnar Nancy Leigh, níu ára og Adalaide Marie Hope, fimm ára. Svo brothættur og viðkvæmur Katherine segist varla trúa því hve vel drengurinn hefur dafnað þegar hún rifjar upp þessa átakamiklu fæðingu. „Hann var svo lítill og nýr, svo brothættur og viðkvæmur. Samt erum við hér, heilu ári síðar, og þetta eru einu myndirnar sem minna mig á að ærslafulli drengurinn minn var einhvern tímann svona nýr og lítill! Núna er hann tólf kíló af rúllandi, dettandi, grípandi, hlæjandi, öskrandi, forvitinni, glaðlegri orku!“ A post shared by Katherine Heigl (@katherineheigl) on Oct 5, 2017 at 5:32pm PDT Til hamingju með daginn litli karlinn minn! Leikkonan er svo þakklát fyrir soninn og vill helst að komandi ár líði aðeins hægar. „Hann er allt sem ég vonaði eftir, og meira til, og hann hefur fært fjölskyldunni okkar jafnvel meiri gleði, ást, hlátur, gnægð, sælu og já, þreytu og hamagang líka! Þetta er búið að vera svakalegt ár og ég gæti ekki verið þakklátari fyrir það og hann. Til hamingju með daginn litli karlinn minn! Kannski getur við látið næsta ár líða aðeins hægar!“ A post shared by Katherine Heigl (@katherineheigl) on Oct 23, 2017 at 8:37am PDT Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Sjá meira
Leikkonan Katherine Heigl, sem er hvað þekktust úr þáttunum Grey's Anatomy, deildi einlægri færslu á Instagram í gær þar sem hún rifjaði upp fæðingu sonar síns, Joshua Bishop Jr., í tilefni af eins árs afmæli hans. Með færslunni birtir hún myndir af sér óléttri og myndir af sjúkrahúsinu. „Klukkan 9 um morgun fyrir einu ári síðan bað ég @joshbkelley að taka þessa mynd af mér svo ég gæti munað hve ólétt ég hefði verið rétt áður en ég fór á sjúkrahúsið í keisaraskurð sem var búið að tímasetja klukkan 12 á hádegi,“ skrifar Katherine, en Josh B. Kelley er eiginmaður hennar. A post shared by Katherine Heigl (@katherineheigl) on Dec 20, 2017 at 9:44am PST Fæðingin gekk ekki vel en litli snáðinn er heilbrigður í dag.Vísir / Skjáskot af Instagram Andaði ekki strax Katherine ákvað að fara í keisaraskurð því Joshua Jr. hafði snúið öfugt, með rassinn niður, í meira en mánuð. Hún segir að hún hafi verið „ótrúlega taugaóstyrk og örlítið hrædd á þessum tíma fyrir ári síðan.“ Leikkonan hafði aldrei áður farið í skurðaðgerð en keisaraskurðurinn gekk ekki eins og í sögu þar sem drengurinn sat fastur. „Þegar hann var tekinn út klukkan akkúrat 12.33 andaði hann ekki og honum var strax gefið súrefni til að koma lungunum í gang,“ skrifar Katherina og bætir við að eiginmaður hennar hafi séð þegar sonur þeirra andaði í fyrsta sinn. Stoltur pabbi.Vísir / Skjáskot af Instagram „Ég þakkaði guði fyrir andardráttinn hans, lífið hans og fyrir að gera mig þriggja barna móður,“ skrifar hún, en þau hjónin eiga einnig dæturnar Nancy Leigh, níu ára og Adalaide Marie Hope, fimm ára. Svo brothættur og viðkvæmur Katherine segist varla trúa því hve vel drengurinn hefur dafnað þegar hún rifjar upp þessa átakamiklu fæðingu. „Hann var svo lítill og nýr, svo brothættur og viðkvæmur. Samt erum við hér, heilu ári síðar, og þetta eru einu myndirnar sem minna mig á að ærslafulli drengurinn minn var einhvern tímann svona nýr og lítill! Núna er hann tólf kíló af rúllandi, dettandi, grípandi, hlæjandi, öskrandi, forvitinni, glaðlegri orku!“ A post shared by Katherine Heigl (@katherineheigl) on Oct 5, 2017 at 5:32pm PDT Til hamingju með daginn litli karlinn minn! Leikkonan er svo þakklát fyrir soninn og vill helst að komandi ár líði aðeins hægar. „Hann er allt sem ég vonaði eftir, og meira til, og hann hefur fært fjölskyldunni okkar jafnvel meiri gleði, ást, hlátur, gnægð, sælu og já, þreytu og hamagang líka! Þetta er búið að vera svakalegt ár og ég gæti ekki verið þakklátari fyrir það og hann. Til hamingju með daginn litli karlinn minn! Kannski getur við látið næsta ár líða aðeins hægar!“ A post shared by Katherine Heigl (@katherineheigl) on Oct 23, 2017 at 8:37am PDT
Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Sjá meira