Lögreglustjórar vilja ekki að pólitíkusar ákvarði launakjörin Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 28. desember 2017 17:30 Lögreglustjórafélagið telur það varhugavert að færa ákvörðunarvald varðandi launakjör undir fjármálaráðherra. Stjórn lögreglustjórafélagsins tilkynnti Félagi forsvarsmanna ríkisstofnana (FFR) fyrr í mánuðinum að allir lögreglustjórar hér á landi, tollstjóri, forstjóri Landhelgisgæslunnar og forstjóri Útlendingastofnunar hafi gengið úr FFR. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Vesturlandi og formaður lögreglustjórafélagsins segir að þau embætti sem heyra undir sitt félag séu fyrir margar sakir frábrugðin öðrum embættum sem heyra undir ríkið. Þar að auki sé FFR ekki stéttarfélag og kveða samþykktir þess á um að aðeins þeir sem fái laun ákvörðuð af kjararáði geti orðið félagsmenn. Ennfremur er kveðið á um það í lögum að ráðherra skuli ráðfæra sig við FFR varðandi laun og kjör þeirra forstöðumanna sem ekki heyra undir Kjararáð. Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Frumvarpið gerir ráð fyrir því að laun forstöðumanna ríkisstofnana sem ekki heyri undir Kjararáð verði ákvörðuð af fjármálaráðherra. Þessu mótmælir Lögreglustjórafélagið og hefur sent Alþingi umsögn um frumvarpið.Lögreglustjórafélagið hefur sent Alþingi umsögn þar sem breytingunum er mótmælt.Vísir/Vilhelm„Í umsögn Lögreglustjórafélags Íslands um frumvarp til laga um kjararáð [...] var á það bent að félagið teldi varhugavert í réttarríki að fela ráðherra eða sérstakri starfseiningu í ráðuneyti að ákveða laun lögreglustjóra og ríkislögreglustjóra. Lögreglustjórafélag íslands taldi þá og telur enn að óháður úrskurðaraðili eigi að ákveða laun og önnur launakjör framangreindra embættismanna,“ segir í umsögn félagsins. Úlfar segir að Greco, Samtök ríkja gegn spillingu, hafi bent Íslenskum stjórnvöldum á að í réttarríki þurfi að tryggja embættismönnum innan löggæslunnar tiltekið sjálfstæði frá stjórnmálamönnum. „[Þau] hafa til að mynda lagt það til við íslensk stjórnvöld og ítrekað það í nýrri skýrslu að huga þarf að stöðu lögreglustjóra sem ákæranda og gera athugasemdir við stuttan skipunartíma þeirra,“ segir Úlfar. „Krafa lögreglustjóra er að laun og launakjör verði ákvörðuð í framtíðinni af óháðum aðila hvort sem það er kjararáð eða einhver annar aðili,“ og segir það undarlegt að á sama tíma og viðvaranir Greco komi út kjósi stjórnmálamenn að færa ákvarðanavaldið varðandi launakjörin undir pólitíkusa. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Stjórn lögreglustjórafélagsins tilkynnti Félagi forsvarsmanna ríkisstofnana (FFR) fyrr í mánuðinum að allir lögreglustjórar hér á landi, tollstjóri, forstjóri Landhelgisgæslunnar og forstjóri Útlendingastofnunar hafi gengið úr FFR. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Vesturlandi og formaður lögreglustjórafélagsins segir að þau embætti sem heyra undir sitt félag séu fyrir margar sakir frábrugðin öðrum embættum sem heyra undir ríkið. Þar að auki sé FFR ekki stéttarfélag og kveða samþykktir þess á um að aðeins þeir sem fái laun ákvörðuð af kjararáði geti orðið félagsmenn. Ennfremur er kveðið á um það í lögum að ráðherra skuli ráðfæra sig við FFR varðandi laun og kjör þeirra forstöðumanna sem ekki heyra undir Kjararáð. Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Frumvarpið gerir ráð fyrir því að laun forstöðumanna ríkisstofnana sem ekki heyri undir Kjararáð verði ákvörðuð af fjármálaráðherra. Þessu mótmælir Lögreglustjórafélagið og hefur sent Alþingi umsögn um frumvarpið.Lögreglustjórafélagið hefur sent Alþingi umsögn þar sem breytingunum er mótmælt.Vísir/Vilhelm„Í umsögn Lögreglustjórafélags Íslands um frumvarp til laga um kjararáð [...] var á það bent að félagið teldi varhugavert í réttarríki að fela ráðherra eða sérstakri starfseiningu í ráðuneyti að ákveða laun lögreglustjóra og ríkislögreglustjóra. Lögreglustjórafélag íslands taldi þá og telur enn að óháður úrskurðaraðili eigi að ákveða laun og önnur launakjör framangreindra embættismanna,“ segir í umsögn félagsins. Úlfar segir að Greco, Samtök ríkja gegn spillingu, hafi bent Íslenskum stjórnvöldum á að í réttarríki þurfi að tryggja embættismönnum innan löggæslunnar tiltekið sjálfstæði frá stjórnmálamönnum. „[Þau] hafa til að mynda lagt það til við íslensk stjórnvöld og ítrekað það í nýrri skýrslu að huga þarf að stöðu lögreglustjóra sem ákæranda og gera athugasemdir við stuttan skipunartíma þeirra,“ segir Úlfar. „Krafa lögreglustjóra er að laun og launakjör verði ákvörðuð í framtíðinni af óháðum aðila hvort sem það er kjararáð eða einhver annar aðili,“ og segir það undarlegt að á sama tíma og viðvaranir Greco komi út kjósi stjórnmálamenn að færa ákvarðanavaldið varðandi launakjörin undir pólitíkusa.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira