Gunnar Hrafn fer í meðferð: „Ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2017 17:38 Gunnar Hrafn Jónsson er einn þriggja þingmanna Pírata sem náðu ekki endurkjöri í síðustu kosningum. Vísir/Stefán Gunnar Hrafn Jónsson þingmaður Pírata á síðasta tímabili sagði frá því í opinni færslu á Facebook í dag að hann ætli í 10 daga áfengismeðferð á fimmtudag. Ástæðan segir hann að sé að hann hafi fallið eftir kosningarnar vegna fjölda pólitískra og persónulegra atburða og svika auk sjálfshaturs. Pistilinn birti Gunnar Hrafn á ensku en þar segir meðal annars: „Ég kenni engum um nema sjálfum mér, ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum þegar kemur að áfengi.“ Segir Gunnar Hrafn að í sínu starfi reyni fjöldi fólks hafi daglega að eyðileggja fyrir sér, meira að segja svokallaðir félagar. „Ef ég á að vera algjörlega hreinskilin þá hefði ég örugglega framið sjálfsvíg vegna atviks í síðustu viku ef ekki hefði verið fyrir vitrun og djúpa ást mína á mínum nánustu eins og dóttur minni, systur, bróður og föður.“ Gunnar Hrafn ætlar að sigrast á sínum vanda og ákveða svo hvað hann gerir í framhaldinu. Ætlar hann ekki að treysta aftur brosi og vingjarnlegu andliti. Gunnar Hrafn hefur áður tjáð sig um andleg veikindi sín en hann opnaði sig á síðasta ári um þunglyndið sem hann hefur barist við í nokkur ár. Þá sagðist hann hafa farið í áfengismeðferð árið 2015. „Ég var búinn að vera góður í rúmt ár. Ég fór í áfengismeðferð í fyrra og hún breytti í raun og veru lífi mínu.“ Hann skrifaði einnig pistil um dvöl sína á geðdeild fyrr á þessu ári og hefur gagnrýnt geðheilbrigðiskerfið hér á landi sem hann segir að tryggi ekki sjúklingum mannsæmandi líf og læknisþjónustu. Sagði hann að það eina sem virki enn almennilega á geðdeild Landsspítalans sé starfsfólkið.Pistilinn má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08 Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Gunnar Hrafn Jónsson þingmaður Pírata á síðasta tímabili sagði frá því í opinni færslu á Facebook í dag að hann ætli í 10 daga áfengismeðferð á fimmtudag. Ástæðan segir hann að sé að hann hafi fallið eftir kosningarnar vegna fjölda pólitískra og persónulegra atburða og svika auk sjálfshaturs. Pistilinn birti Gunnar Hrafn á ensku en þar segir meðal annars: „Ég kenni engum um nema sjálfum mér, ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum þegar kemur að áfengi.“ Segir Gunnar Hrafn að í sínu starfi reyni fjöldi fólks hafi daglega að eyðileggja fyrir sér, meira að segja svokallaðir félagar. „Ef ég á að vera algjörlega hreinskilin þá hefði ég örugglega framið sjálfsvíg vegna atviks í síðustu viku ef ekki hefði verið fyrir vitrun og djúpa ást mína á mínum nánustu eins og dóttur minni, systur, bróður og föður.“ Gunnar Hrafn ætlar að sigrast á sínum vanda og ákveða svo hvað hann gerir í framhaldinu. Ætlar hann ekki að treysta aftur brosi og vingjarnlegu andliti. Gunnar Hrafn hefur áður tjáð sig um andleg veikindi sín en hann opnaði sig á síðasta ári um þunglyndið sem hann hefur barist við í nokkur ár. Þá sagðist hann hafa farið í áfengismeðferð árið 2015. „Ég var búinn að vera góður í rúmt ár. Ég fór í áfengismeðferð í fyrra og hún breytti í raun og veru lífi mínu.“ Hann skrifaði einnig pistil um dvöl sína á geðdeild fyrr á þessu ári og hefur gagnrýnt geðheilbrigðiskerfið hér á landi sem hann segir að tryggi ekki sjúklingum mannsæmandi líf og læknisþjónustu. Sagði hann að það eina sem virki enn almennilega á geðdeild Landsspítalans sé starfsfólkið.Pistilinn má lesa í heild sinni hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08 Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00
Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08
Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43