Gunnar Hrafn fer í meðferð: „Ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2017 17:38 Gunnar Hrafn Jónsson er einn þriggja þingmanna Pírata sem náðu ekki endurkjöri í síðustu kosningum. Vísir/Stefán Gunnar Hrafn Jónsson þingmaður Pírata á síðasta tímabili sagði frá því í opinni færslu á Facebook í dag að hann ætli í 10 daga áfengismeðferð á fimmtudag. Ástæðan segir hann að sé að hann hafi fallið eftir kosningarnar vegna fjölda pólitískra og persónulegra atburða og svika auk sjálfshaturs. Pistilinn birti Gunnar Hrafn á ensku en þar segir meðal annars: „Ég kenni engum um nema sjálfum mér, ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum þegar kemur að áfengi.“ Segir Gunnar Hrafn að í sínu starfi reyni fjöldi fólks hafi daglega að eyðileggja fyrir sér, meira að segja svokallaðir félagar. „Ef ég á að vera algjörlega hreinskilin þá hefði ég örugglega framið sjálfsvíg vegna atviks í síðustu viku ef ekki hefði verið fyrir vitrun og djúpa ást mína á mínum nánustu eins og dóttur minni, systur, bróður og föður.“ Gunnar Hrafn ætlar að sigrast á sínum vanda og ákveða svo hvað hann gerir í framhaldinu. Ætlar hann ekki að treysta aftur brosi og vingjarnlegu andliti. Gunnar Hrafn hefur áður tjáð sig um andleg veikindi sín en hann opnaði sig á síðasta ári um þunglyndið sem hann hefur barist við í nokkur ár. Þá sagðist hann hafa farið í áfengismeðferð árið 2015. „Ég var búinn að vera góður í rúmt ár. Ég fór í áfengismeðferð í fyrra og hún breytti í raun og veru lífi mínu.“ Hann skrifaði einnig pistil um dvöl sína á geðdeild fyrr á þessu ári og hefur gagnrýnt geðheilbrigðiskerfið hér á landi sem hann segir að tryggi ekki sjúklingum mannsæmandi líf og læknisþjónustu. Sagði hann að það eina sem virki enn almennilega á geðdeild Landsspítalans sé starfsfólkið.Pistilinn má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08 Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Gunnar Hrafn Jónsson þingmaður Pírata á síðasta tímabili sagði frá því í opinni færslu á Facebook í dag að hann ætli í 10 daga áfengismeðferð á fimmtudag. Ástæðan segir hann að sé að hann hafi fallið eftir kosningarnar vegna fjölda pólitískra og persónulegra atburða og svika auk sjálfshaturs. Pistilinn birti Gunnar Hrafn á ensku en þar segir meðal annars: „Ég kenni engum um nema sjálfum mér, ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum þegar kemur að áfengi.“ Segir Gunnar Hrafn að í sínu starfi reyni fjöldi fólks hafi daglega að eyðileggja fyrir sér, meira að segja svokallaðir félagar. „Ef ég á að vera algjörlega hreinskilin þá hefði ég örugglega framið sjálfsvíg vegna atviks í síðustu viku ef ekki hefði verið fyrir vitrun og djúpa ást mína á mínum nánustu eins og dóttur minni, systur, bróður og föður.“ Gunnar Hrafn ætlar að sigrast á sínum vanda og ákveða svo hvað hann gerir í framhaldinu. Ætlar hann ekki að treysta aftur brosi og vingjarnlegu andliti. Gunnar Hrafn hefur áður tjáð sig um andleg veikindi sín en hann opnaði sig á síðasta ári um þunglyndið sem hann hefur barist við í nokkur ár. Þá sagðist hann hafa farið í áfengismeðferð árið 2015. „Ég var búinn að vera góður í rúmt ár. Ég fór í áfengismeðferð í fyrra og hún breytti í raun og veru lífi mínu.“ Hann skrifaði einnig pistil um dvöl sína á geðdeild fyrr á þessu ári og hefur gagnrýnt geðheilbrigðiskerfið hér á landi sem hann segir að tryggi ekki sjúklingum mannsæmandi líf og læknisþjónustu. Sagði hann að það eina sem virki enn almennilega á geðdeild Landsspítalans sé starfsfólkið.Pistilinn má lesa í heild sinni hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08 Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00
Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08
Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43