Gunnar Hrafn fer í meðferð: „Ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2017 17:38 Gunnar Hrafn Jónsson er einn þriggja þingmanna Pírata sem náðu ekki endurkjöri í síðustu kosningum. Vísir/Stefán Gunnar Hrafn Jónsson þingmaður Pírata á síðasta tímabili sagði frá því í opinni færslu á Facebook í dag að hann ætli í 10 daga áfengismeðferð á fimmtudag. Ástæðan segir hann að sé að hann hafi fallið eftir kosningarnar vegna fjölda pólitískra og persónulegra atburða og svika auk sjálfshaturs. Pistilinn birti Gunnar Hrafn á ensku en þar segir meðal annars: „Ég kenni engum um nema sjálfum mér, ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum þegar kemur að áfengi.“ Segir Gunnar Hrafn að í sínu starfi reyni fjöldi fólks hafi daglega að eyðileggja fyrir sér, meira að segja svokallaðir félagar. „Ef ég á að vera algjörlega hreinskilin þá hefði ég örugglega framið sjálfsvíg vegna atviks í síðustu viku ef ekki hefði verið fyrir vitrun og djúpa ást mína á mínum nánustu eins og dóttur minni, systur, bróður og föður.“ Gunnar Hrafn ætlar að sigrast á sínum vanda og ákveða svo hvað hann gerir í framhaldinu. Ætlar hann ekki að treysta aftur brosi og vingjarnlegu andliti. Gunnar Hrafn hefur áður tjáð sig um andleg veikindi sín en hann opnaði sig á síðasta ári um þunglyndið sem hann hefur barist við í nokkur ár. Þá sagðist hann hafa farið í áfengismeðferð árið 2015. „Ég var búinn að vera góður í rúmt ár. Ég fór í áfengismeðferð í fyrra og hún breytti í raun og veru lífi mínu.“ Hann skrifaði einnig pistil um dvöl sína á geðdeild fyrr á þessu ári og hefur gagnrýnt geðheilbrigðiskerfið hér á landi sem hann segir að tryggi ekki sjúklingum mannsæmandi líf og læknisþjónustu. Sagði hann að það eina sem virki enn almennilega á geðdeild Landsspítalans sé starfsfólkið.Pistilinn má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08 Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Gunnar Hrafn Jónsson þingmaður Pírata á síðasta tímabili sagði frá því í opinni færslu á Facebook í dag að hann ætli í 10 daga áfengismeðferð á fimmtudag. Ástæðan segir hann að sé að hann hafi fallið eftir kosningarnar vegna fjölda pólitískra og persónulegra atburða og svika auk sjálfshaturs. Pistilinn birti Gunnar Hrafn á ensku en þar segir meðal annars: „Ég kenni engum um nema sjálfum mér, ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum þegar kemur að áfengi.“ Segir Gunnar Hrafn að í sínu starfi reyni fjöldi fólks hafi daglega að eyðileggja fyrir sér, meira að segja svokallaðir félagar. „Ef ég á að vera algjörlega hreinskilin þá hefði ég örugglega framið sjálfsvíg vegna atviks í síðustu viku ef ekki hefði verið fyrir vitrun og djúpa ást mína á mínum nánustu eins og dóttur minni, systur, bróður og föður.“ Gunnar Hrafn ætlar að sigrast á sínum vanda og ákveða svo hvað hann gerir í framhaldinu. Ætlar hann ekki að treysta aftur brosi og vingjarnlegu andliti. Gunnar Hrafn hefur áður tjáð sig um andleg veikindi sín en hann opnaði sig á síðasta ári um þunglyndið sem hann hefur barist við í nokkur ár. Þá sagðist hann hafa farið í áfengismeðferð árið 2015. „Ég var búinn að vera góður í rúmt ár. Ég fór í áfengismeðferð í fyrra og hún breytti í raun og veru lífi mínu.“ Hann skrifaði einnig pistil um dvöl sína á geðdeild fyrr á þessu ári og hefur gagnrýnt geðheilbrigðiskerfið hér á landi sem hann segir að tryggi ekki sjúklingum mannsæmandi líf og læknisþjónustu. Sagði hann að það eina sem virki enn almennilega á geðdeild Landsspítalans sé starfsfólkið.Pistilinn má lesa í heild sinni hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08 Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00
Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08
Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43