Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Talið er að um níu hundruð börn dvelji í ólöglegu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og alls um fjögur þúsund manns, í flestum tilfellum erlent verkafólk. Fjallað verður um þetta mál í fréttum Stöðvar tvö.

Einnig verður sagt frá því að endurupptökunefnd hefur nú þrjú mál til umfjöllunar þar sem dómari er sagður hafa verið vanhæfur vegna hlutafjáreignar í bönkum.

Þá verður fjallað um gangsetningu Þeistareykjavirkjunar, stjórnarmyndunarviðræður í Þýskalandi og gleymdar fornminjar á Íslandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×