Hluti af húðflúri á hendi Cazorla fært á ökklann hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 16:30 Santi Cazorla. Vísir/Getty Stuðningsmenn Arsenal hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá spænska miðjumanninn Santi Cazorla spila á ný með liðinu. Meiðslasaga Santi Cazorla er efni í forsíðuburðinn á spænska íþróttablaðinu Marca. Læknar sögðu Santi Cazorla þegar útlitið var verst að hann gæti verið ánægður ef hann gæti gengið eðlilega á ný. Santi Cazorla hefur ekki spilað fótboltaleik síðan í október 2016 en hann þurfti að fara í átta ökklaaðgerðir síðan. Sárið gró aldrei og það komst í það ígerð. Santi Cazorla var í viðtali við spænska blaðið Marca þar sem hann sagði frá því að ígerðin hafði étið upp hásinina hans.La magia y el toque que @19SCazorla quiere volver a regalar al fútbol https://t.co/zDfGYCCPZxpic.twitter.com/gyQiHR43uk — MARCA (@marca) November 3, 2017 „Það vantar átta sentímetra á hásinina,“ sagði Santi Cazorla í viðtalinu við Marca. Þegar verst gekk þá voru menn farnir að óttast um það að gæti misst fótinn vegna blóðeitrunar. Síðasta aðgerðin hans Santi Cazorla fór fram í lok maí en þá voru læknar að endurbyggja hásinina hans. Læknarnir tóku meðal annars sinn af vinstri hendi hans og settu á ökklann. Hluti af húðflúri Cazorla á hendinni fór með niður á ökklann. Ökklinn hans Santi Cazorla er á forsíðu Marca í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Cazorla hefur verið í endurhæfingu síðan og hann er ekki búinn að gefa upp vonina um að spila fótbolta á nýjan leik. Hann hefur sett stefnuna á nýja árið. Cazorla segist frá skilaboð frá mönnum eins og þeim Andres Iniesta, David Silva og David Villa næstum því á hverjum degi.'El calvario de Cazorla', 'CR7 aviva el fuego', 'Insoportable'... así vienen #LasPortadas del viernes https://t.co/yjqmXXXV1W#FelizFindepic.twitter.com/j8pfY8LPIP — MARCA (@marca) November 3, 2017#LaPortada 'El calvario de @19SCazorla' https://t.co/LD0906zacw — MARCA (@marca) November 3, 2017 Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Stuðningsmenn Arsenal hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá spænska miðjumanninn Santi Cazorla spila á ný með liðinu. Meiðslasaga Santi Cazorla er efni í forsíðuburðinn á spænska íþróttablaðinu Marca. Læknar sögðu Santi Cazorla þegar útlitið var verst að hann gæti verið ánægður ef hann gæti gengið eðlilega á ný. Santi Cazorla hefur ekki spilað fótboltaleik síðan í október 2016 en hann þurfti að fara í átta ökklaaðgerðir síðan. Sárið gró aldrei og það komst í það ígerð. Santi Cazorla var í viðtali við spænska blaðið Marca þar sem hann sagði frá því að ígerðin hafði étið upp hásinina hans.La magia y el toque que @19SCazorla quiere volver a regalar al fútbol https://t.co/zDfGYCCPZxpic.twitter.com/gyQiHR43uk — MARCA (@marca) November 3, 2017 „Það vantar átta sentímetra á hásinina,“ sagði Santi Cazorla í viðtalinu við Marca. Þegar verst gekk þá voru menn farnir að óttast um það að gæti misst fótinn vegna blóðeitrunar. Síðasta aðgerðin hans Santi Cazorla fór fram í lok maí en þá voru læknar að endurbyggja hásinina hans. Læknarnir tóku meðal annars sinn af vinstri hendi hans og settu á ökklann. Hluti af húðflúri Cazorla á hendinni fór með niður á ökklann. Ökklinn hans Santi Cazorla er á forsíðu Marca í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Cazorla hefur verið í endurhæfingu síðan og hann er ekki búinn að gefa upp vonina um að spila fótbolta á nýjan leik. Hann hefur sett stefnuna á nýja árið. Cazorla segist frá skilaboð frá mönnum eins og þeim Andres Iniesta, David Silva og David Villa næstum því á hverjum degi.'El calvario de Cazorla', 'CR7 aviva el fuego', 'Insoportable'... así vienen #LasPortadas del viernes https://t.co/yjqmXXXV1W#FelizFindepic.twitter.com/j8pfY8LPIP — MARCA (@marca) November 3, 2017#LaPortada 'El calvario de @19SCazorla' https://t.co/LD0906zacw — MARCA (@marca) November 3, 2017
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira