„Kannski þarf ég bara að láta færa 17. júní“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. október 2017 14:30 Guðni fylgdist með karlalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi í fyrra og kvennaliðinu í Hollandi nú í sumar og ætlar að ferðast til Rússlands á næsta ári til að fylgjast með gengi landsliðsins þá líkt og fjölmargir íslendingar. Skjáskot Mikill fjöldi fólks kom saman í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi til að fagna því að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stefnir á Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi á næsta ári eftir 2-0 sigur á Kósóvó. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir landsliðið hafa sannað að Ísland geti hæglega breytt smæð sinni í styrkleika. Hann hyggst ferðast til Rússlands á næsta ári til að styðja karlalandsliðið á HM og segir afrek sem þessi sameina þjóðina. „Við erum smáþjóð en við snúum smæð okkar í styrk. Hvernig stendur á því að við erum í efsta sæti í þessum riðli þótt þar sé líka að finna milljónaþjóðir með frábær knattspyrnulið? Margar ástæður, við höfum frábæran þjálfara, við höfum frábæra liðsheild og við höfum þetta þjóðarstolt og þessa samstöðu,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við fréttastofu.Nægur tími til stefnu Guðni fylgdist með karlalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi í fyrra og kvennaliðinu í Hollandi nú í sumar og ætlar að ferðast til Rússlands á næsta ári til að fylgjast með gengi landsliðsins þá líkt og fjölmargir Íslendingar. „Auðvitað fer ég til Rússlands. Nú vitum við ekki leikdaga eða staði ennþá en hitt veit ég þo´að mótið hefst 14. júní og því lýkur 15. júlí þannig að ég veit ekki alveg hvernig þetta mun spila sig en kannski þarf ég bara að láta færa 17. júní. Nei ég meinti það í gríni,“ segir forsetinn. „Við munum örugglega hópast fjölmörg til Rússlands en það er ennþá langt þangað til og við höfum ennþá tíma til að plana þetta. Ísland er fámennasta ríki heims til að senda karlalandslið á HM í knattspyrnu en Trínidad og Tóbagó var áður fámennasta þjóðin til að komast á HM þegar lið þeirra komst á HM árið 2006 í Þýskalandi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Mikill fjöldi fólks kom saman í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi til að fagna því að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stefnir á Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi á næsta ári eftir 2-0 sigur á Kósóvó. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir landsliðið hafa sannað að Ísland geti hæglega breytt smæð sinni í styrkleika. Hann hyggst ferðast til Rússlands á næsta ári til að styðja karlalandsliðið á HM og segir afrek sem þessi sameina þjóðina. „Við erum smáþjóð en við snúum smæð okkar í styrk. Hvernig stendur á því að við erum í efsta sæti í þessum riðli þótt þar sé líka að finna milljónaþjóðir með frábær knattspyrnulið? Margar ástæður, við höfum frábæran þjálfara, við höfum frábæra liðsheild og við höfum þetta þjóðarstolt og þessa samstöðu,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við fréttastofu.Nægur tími til stefnu Guðni fylgdist með karlalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi í fyrra og kvennaliðinu í Hollandi nú í sumar og ætlar að ferðast til Rússlands á næsta ári til að fylgjast með gengi landsliðsins þá líkt og fjölmargir Íslendingar. „Auðvitað fer ég til Rússlands. Nú vitum við ekki leikdaga eða staði ennþá en hitt veit ég þo´að mótið hefst 14. júní og því lýkur 15. júlí þannig að ég veit ekki alveg hvernig þetta mun spila sig en kannski þarf ég bara að láta færa 17. júní. Nei ég meinti það í gríni,“ segir forsetinn. „Við munum örugglega hópast fjölmörg til Rússlands en það er ennþá langt þangað til og við höfum ennþá tíma til að plana þetta. Ísland er fámennasta ríki heims til að senda karlalandslið á HM í knattspyrnu en Trínidad og Tóbagó var áður fámennasta þjóðin til að komast á HM þegar lið þeirra komst á HM árið 2006 í Þýskalandi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira