Hillingar frumsýna myndband: „Getur verið auðvelt að fara yfir strikið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2017 16:30 Síðasta myndbandið í þríleik Hillingana. „Út af leið fjallar um mörkin milli þess að fá sér nokkra bjóra með vinum annars vegar og fíkniefnaneyslu hins vegar. Það getur verið auðvelt að fara yfir strikið þar sem hópþrýstingur getur skert dómgreind fólks,“ segir Árni Beinteinn, tónlistarmaðurinn og leikstjórinn, um lag og myndband sem Hillingar frumsýna á Vísi í dag. Sveitin hefur nú frumsýnt nýtt myndband síðust þrjá fimmtudaga á Lífinu. Nú er komið að laginu Út af leið. „Atburðarásir svipaðar þeirri sem birtist í lagatextanum og myndbandinu standa því miður nálægt okkur flestum og það er fjallað um mál eins og þessi í fréttum reglulega. Við skoðum mismunandi karaktera innan sögunnar og berum saman hlutverk þeirra. Okkar útgangspunktur er ungur strákur sem flækist inn í rangan vinahóp og er að átta sig á því að hann er farinn út af leið. Þetta er sorglegur veruleiki hjá ungu fólki sem því miður endar alls ekki alltaf vel. Partístandið getur endað með skelfingu.“ Drengjunum langaði að búa til tónlistarmyndband þar sem skýrt má sjá hvernig almenn skemmtidrykkja getur breyst í aðeins óhóflegra partýstand á stuttum tíma. „Þetta er viðeigandi á Íslandi í dag þar sem mörg ungmenni verða vitni að slíkri menningu og þurfa að gera upp við sig sjálf hvort þau vilji taka þátt eða ekki. Við fórum langt frá okkur sjálfum í persónusköpuninni og þurftum að gera töluverða rannsóknarvinnu áður en tökur hófust. Við erum allir í karakter eins og í hinum myndböndunum en það á samt ekki bara við um myndbandið heldur einnig lagið því að þar erum við að vinna með það sem við köllum karaktertextagerð. Lagið er einskonar saga líkt og myndbandið og við segjum hug persónanna í textanum,“ segir Jóhannes Gauti taktsmiður lagsins. Myndbandið var tekið upp í Edinborg á Skotlandi og varð til á þremur tökudögum. Einn aðalframleiðandi myndbandsins, Ísarr Nikulás Gunnarsson, stundar nám í Edinborg og sá því um að bóka tökustaði og aukaleikara fyrir myndbandið. Götur Edinborgar og kastalinn gamli gefa síðan myndbandinu öðruvísi útlit en áður hefur sést í íslenskum rappmyndböndum. „Myndbandið við Út af leið er lokamyndbandið í svarthvíta þríleiknum okkar en eins og áður hefur komið fram er það stefna okkar að gefa út myndbönd við öll lögin svo það má vel búast við meira efni,“ segir Árni Beinteinn. Tengdar fréttir Hillingar frumsýna myndband: „Fjallar opinskátt um þunglyndi og kvíðaraskanir“ „Fyrsta útgefna lag Hillinga er lagið Hyldýpi sem varð til í mars síðastliðnum. Okkur langaði að gera lag sem fjallar opinskátt um þunglyndi og kvíðaraskanir, þá sérstaklega hjá ungum karlmönnum á Íslandi.“ 31. ágúst 2017 11:30 Hillingar frumsýna myndband: „Verðum að reyna að finna ljósið í öllu myrkrinu“ "Kaldar nætur fjallar um þann blákalda raunveruleika sem við búum við hér á landi. Yfir vetrarmánuðina er kuldi og myrkur alltumlykjandi.“ 7. september 2017 14:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fleiri fréttir Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
„Út af leið fjallar um mörkin milli þess að fá sér nokkra bjóra með vinum annars vegar og fíkniefnaneyslu hins vegar. Það getur verið auðvelt að fara yfir strikið þar sem hópþrýstingur getur skert dómgreind fólks,“ segir Árni Beinteinn, tónlistarmaðurinn og leikstjórinn, um lag og myndband sem Hillingar frumsýna á Vísi í dag. Sveitin hefur nú frumsýnt nýtt myndband síðust þrjá fimmtudaga á Lífinu. Nú er komið að laginu Út af leið. „Atburðarásir svipaðar þeirri sem birtist í lagatextanum og myndbandinu standa því miður nálægt okkur flestum og það er fjallað um mál eins og þessi í fréttum reglulega. Við skoðum mismunandi karaktera innan sögunnar og berum saman hlutverk þeirra. Okkar útgangspunktur er ungur strákur sem flækist inn í rangan vinahóp og er að átta sig á því að hann er farinn út af leið. Þetta er sorglegur veruleiki hjá ungu fólki sem því miður endar alls ekki alltaf vel. Partístandið getur endað með skelfingu.“ Drengjunum langaði að búa til tónlistarmyndband þar sem skýrt má sjá hvernig almenn skemmtidrykkja getur breyst í aðeins óhóflegra partýstand á stuttum tíma. „Þetta er viðeigandi á Íslandi í dag þar sem mörg ungmenni verða vitni að slíkri menningu og þurfa að gera upp við sig sjálf hvort þau vilji taka þátt eða ekki. Við fórum langt frá okkur sjálfum í persónusköpuninni og þurftum að gera töluverða rannsóknarvinnu áður en tökur hófust. Við erum allir í karakter eins og í hinum myndböndunum en það á samt ekki bara við um myndbandið heldur einnig lagið því að þar erum við að vinna með það sem við köllum karaktertextagerð. Lagið er einskonar saga líkt og myndbandið og við segjum hug persónanna í textanum,“ segir Jóhannes Gauti taktsmiður lagsins. Myndbandið var tekið upp í Edinborg á Skotlandi og varð til á þremur tökudögum. Einn aðalframleiðandi myndbandsins, Ísarr Nikulás Gunnarsson, stundar nám í Edinborg og sá því um að bóka tökustaði og aukaleikara fyrir myndbandið. Götur Edinborgar og kastalinn gamli gefa síðan myndbandinu öðruvísi útlit en áður hefur sést í íslenskum rappmyndböndum. „Myndbandið við Út af leið er lokamyndbandið í svarthvíta þríleiknum okkar en eins og áður hefur komið fram er það stefna okkar að gefa út myndbönd við öll lögin svo það má vel búast við meira efni,“ segir Árni Beinteinn.
Tengdar fréttir Hillingar frumsýna myndband: „Fjallar opinskátt um þunglyndi og kvíðaraskanir“ „Fyrsta útgefna lag Hillinga er lagið Hyldýpi sem varð til í mars síðastliðnum. Okkur langaði að gera lag sem fjallar opinskátt um þunglyndi og kvíðaraskanir, þá sérstaklega hjá ungum karlmönnum á Íslandi.“ 31. ágúst 2017 11:30 Hillingar frumsýna myndband: „Verðum að reyna að finna ljósið í öllu myrkrinu“ "Kaldar nætur fjallar um þann blákalda raunveruleika sem við búum við hér á landi. Yfir vetrarmánuðina er kuldi og myrkur alltumlykjandi.“ 7. september 2017 14:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fleiri fréttir Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Hillingar frumsýna myndband: „Fjallar opinskátt um þunglyndi og kvíðaraskanir“ „Fyrsta útgefna lag Hillinga er lagið Hyldýpi sem varð til í mars síðastliðnum. Okkur langaði að gera lag sem fjallar opinskátt um þunglyndi og kvíðaraskanir, þá sérstaklega hjá ungum karlmönnum á Íslandi.“ 31. ágúst 2017 11:30
Hillingar frumsýna myndband: „Verðum að reyna að finna ljósið í öllu myrkrinu“ "Kaldar nætur fjallar um þann blákalda raunveruleika sem við búum við hér á landi. Yfir vetrarmánuðina er kuldi og myrkur alltumlykjandi.“ 7. september 2017 14:30