Hillingar frumsýna myndband: „Getur verið auðvelt að fara yfir strikið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2017 16:30 Síðasta myndbandið í þríleik Hillingana. „Út af leið fjallar um mörkin milli þess að fá sér nokkra bjóra með vinum annars vegar og fíkniefnaneyslu hins vegar. Það getur verið auðvelt að fara yfir strikið þar sem hópþrýstingur getur skert dómgreind fólks,“ segir Árni Beinteinn, tónlistarmaðurinn og leikstjórinn, um lag og myndband sem Hillingar frumsýna á Vísi í dag. Sveitin hefur nú frumsýnt nýtt myndband síðust þrjá fimmtudaga á Lífinu. Nú er komið að laginu Út af leið. „Atburðarásir svipaðar þeirri sem birtist í lagatextanum og myndbandinu standa því miður nálægt okkur flestum og það er fjallað um mál eins og þessi í fréttum reglulega. Við skoðum mismunandi karaktera innan sögunnar og berum saman hlutverk þeirra. Okkar útgangspunktur er ungur strákur sem flækist inn í rangan vinahóp og er að átta sig á því að hann er farinn út af leið. Þetta er sorglegur veruleiki hjá ungu fólki sem því miður endar alls ekki alltaf vel. Partístandið getur endað með skelfingu.“ Drengjunum langaði að búa til tónlistarmyndband þar sem skýrt má sjá hvernig almenn skemmtidrykkja getur breyst í aðeins óhóflegra partýstand á stuttum tíma. „Þetta er viðeigandi á Íslandi í dag þar sem mörg ungmenni verða vitni að slíkri menningu og þurfa að gera upp við sig sjálf hvort þau vilji taka þátt eða ekki. Við fórum langt frá okkur sjálfum í persónusköpuninni og þurftum að gera töluverða rannsóknarvinnu áður en tökur hófust. Við erum allir í karakter eins og í hinum myndböndunum en það á samt ekki bara við um myndbandið heldur einnig lagið því að þar erum við að vinna með það sem við köllum karaktertextagerð. Lagið er einskonar saga líkt og myndbandið og við segjum hug persónanna í textanum,“ segir Jóhannes Gauti taktsmiður lagsins. Myndbandið var tekið upp í Edinborg á Skotlandi og varð til á þremur tökudögum. Einn aðalframleiðandi myndbandsins, Ísarr Nikulás Gunnarsson, stundar nám í Edinborg og sá því um að bóka tökustaði og aukaleikara fyrir myndbandið. Götur Edinborgar og kastalinn gamli gefa síðan myndbandinu öðruvísi útlit en áður hefur sést í íslenskum rappmyndböndum. „Myndbandið við Út af leið er lokamyndbandið í svarthvíta þríleiknum okkar en eins og áður hefur komið fram er það stefna okkar að gefa út myndbönd við öll lögin svo það má vel búast við meira efni,“ segir Árni Beinteinn. Tengdar fréttir Hillingar frumsýna myndband: „Fjallar opinskátt um þunglyndi og kvíðaraskanir“ „Fyrsta útgefna lag Hillinga er lagið Hyldýpi sem varð til í mars síðastliðnum. Okkur langaði að gera lag sem fjallar opinskátt um þunglyndi og kvíðaraskanir, þá sérstaklega hjá ungum karlmönnum á Íslandi.“ 31. ágúst 2017 11:30 Hillingar frumsýna myndband: „Verðum að reyna að finna ljósið í öllu myrkrinu“ "Kaldar nætur fjallar um þann blákalda raunveruleika sem við búum við hér á landi. Yfir vetrarmánuðina er kuldi og myrkur alltumlykjandi.“ 7. september 2017 14:30 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
„Út af leið fjallar um mörkin milli þess að fá sér nokkra bjóra með vinum annars vegar og fíkniefnaneyslu hins vegar. Það getur verið auðvelt að fara yfir strikið þar sem hópþrýstingur getur skert dómgreind fólks,“ segir Árni Beinteinn, tónlistarmaðurinn og leikstjórinn, um lag og myndband sem Hillingar frumsýna á Vísi í dag. Sveitin hefur nú frumsýnt nýtt myndband síðust þrjá fimmtudaga á Lífinu. Nú er komið að laginu Út af leið. „Atburðarásir svipaðar þeirri sem birtist í lagatextanum og myndbandinu standa því miður nálægt okkur flestum og það er fjallað um mál eins og þessi í fréttum reglulega. Við skoðum mismunandi karaktera innan sögunnar og berum saman hlutverk þeirra. Okkar útgangspunktur er ungur strákur sem flækist inn í rangan vinahóp og er að átta sig á því að hann er farinn út af leið. Þetta er sorglegur veruleiki hjá ungu fólki sem því miður endar alls ekki alltaf vel. Partístandið getur endað með skelfingu.“ Drengjunum langaði að búa til tónlistarmyndband þar sem skýrt má sjá hvernig almenn skemmtidrykkja getur breyst í aðeins óhóflegra partýstand á stuttum tíma. „Þetta er viðeigandi á Íslandi í dag þar sem mörg ungmenni verða vitni að slíkri menningu og þurfa að gera upp við sig sjálf hvort þau vilji taka þátt eða ekki. Við fórum langt frá okkur sjálfum í persónusköpuninni og þurftum að gera töluverða rannsóknarvinnu áður en tökur hófust. Við erum allir í karakter eins og í hinum myndböndunum en það á samt ekki bara við um myndbandið heldur einnig lagið því að þar erum við að vinna með það sem við köllum karaktertextagerð. Lagið er einskonar saga líkt og myndbandið og við segjum hug persónanna í textanum,“ segir Jóhannes Gauti taktsmiður lagsins. Myndbandið var tekið upp í Edinborg á Skotlandi og varð til á þremur tökudögum. Einn aðalframleiðandi myndbandsins, Ísarr Nikulás Gunnarsson, stundar nám í Edinborg og sá því um að bóka tökustaði og aukaleikara fyrir myndbandið. Götur Edinborgar og kastalinn gamli gefa síðan myndbandinu öðruvísi útlit en áður hefur sést í íslenskum rappmyndböndum. „Myndbandið við Út af leið er lokamyndbandið í svarthvíta þríleiknum okkar en eins og áður hefur komið fram er það stefna okkar að gefa út myndbönd við öll lögin svo það má vel búast við meira efni,“ segir Árni Beinteinn.
Tengdar fréttir Hillingar frumsýna myndband: „Fjallar opinskátt um þunglyndi og kvíðaraskanir“ „Fyrsta útgefna lag Hillinga er lagið Hyldýpi sem varð til í mars síðastliðnum. Okkur langaði að gera lag sem fjallar opinskátt um þunglyndi og kvíðaraskanir, þá sérstaklega hjá ungum karlmönnum á Íslandi.“ 31. ágúst 2017 11:30 Hillingar frumsýna myndband: „Verðum að reyna að finna ljósið í öllu myrkrinu“ "Kaldar nætur fjallar um þann blákalda raunveruleika sem við búum við hér á landi. Yfir vetrarmánuðina er kuldi og myrkur alltumlykjandi.“ 7. september 2017 14:30 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Hillingar frumsýna myndband: „Fjallar opinskátt um þunglyndi og kvíðaraskanir“ „Fyrsta útgefna lag Hillinga er lagið Hyldýpi sem varð til í mars síðastliðnum. Okkur langaði að gera lag sem fjallar opinskátt um þunglyndi og kvíðaraskanir, þá sérstaklega hjá ungum karlmönnum á Íslandi.“ 31. ágúst 2017 11:30
Hillingar frumsýna myndband: „Verðum að reyna að finna ljósið í öllu myrkrinu“ "Kaldar nætur fjallar um þann blákalda raunveruleika sem við búum við hér á landi. Yfir vetrarmánuðina er kuldi og myrkur alltumlykjandi.“ 7. september 2017 14:30