Enn enginn verðmiði kominn á Geysissvæðið Sigurður Mikael Jónsson skrifar 14. september 2017 14:45 Dómkvaddir matsmenn hafa ekki lokið vinnu við að finna verðmiða á eignarhlut Landeigendafélagsins í Geysissvæðinu. Vísir/Vilhelm „Menn voru þvingaðir til undirskriftar á samningi fyrir tæpu ári og síðan er þetta í einhverju skófari sem gengur hægt,“ segir Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis ehf. en eigendur félagsins vita ekki enn hvað þeir fá fyrir hlut sinn í Geysissvæðinu. Í október 2016 tilkynnti fjármálaráðuneytið að undirritaður hefði verið samningur við Landeigendafélag Geysis um kaup ríkisins á öllum eignarhluta félagsins innan girðingar á Geysissvæðinu eftir áralangar viðræður. Landeigendur voru ósáttir með framgöngu ríkisins í málinu og hefur verið tíðrætt um að þeir hafi verið þvingaðir til að skrifa undir samninginn þar sem landið hefði annars verið tekið eignarnámi. Samkvæmt samningnum var kaupverð eignarhlutans lagt í mat þriggja dómkvaddra matsmanna. Síðan hefur ekkert heyrst af kaupverði og staðfestir Garðar að matsmenn hafi ekki komist að niðurstöðu. „Það er greinilegt að þetta tekur tíma en þeir hafa verið að vinna þessa vinnu. Kannski þessu ljúki eftir einn, tvo, þrjá mánuði eða sex. Hver veit,“ segir Garðar í samtali við Fréttablaðið. „Við bíðum eftir einhverri niðurstöðu sem mun á endanum birtast. Lögmaður félagsins taldi að það myndi fyrst gerast í október.“ Landeigendur hafa því augljóslega ekki fengið greitt fyrir hlut sinn. „Nei og ekki afsalað einu eða neinu. Eigendur Landeigendafélagsins eru formlegir eigendur ennþá að þessum réttindum,“ segir Garðar. Í tilkynningu vegnar undirskriftar samningsins kom fram að ríkið hefði formlega tekið við umráðum alls lands sameigenda innan girðingar við Geysi. Átti samningurinn að marka tímamót við að auðvelda heildstæða uppbyggingu á svæðinu. Svæðið innan girðingar á Geysi er um 19,9 hektarar að stærð. Ríkið átti um 2,3 hektara fyrir miðju svæðisins þar sem hverirnir Geysir, Strokkur, Blesi og Óþverrishola eru. 17,6 hektarar voru í sameign ríkisins og Landeigendafélagsins. Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira
„Menn voru þvingaðir til undirskriftar á samningi fyrir tæpu ári og síðan er þetta í einhverju skófari sem gengur hægt,“ segir Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis ehf. en eigendur félagsins vita ekki enn hvað þeir fá fyrir hlut sinn í Geysissvæðinu. Í október 2016 tilkynnti fjármálaráðuneytið að undirritaður hefði verið samningur við Landeigendafélag Geysis um kaup ríkisins á öllum eignarhluta félagsins innan girðingar á Geysissvæðinu eftir áralangar viðræður. Landeigendur voru ósáttir með framgöngu ríkisins í málinu og hefur verið tíðrætt um að þeir hafi verið þvingaðir til að skrifa undir samninginn þar sem landið hefði annars verið tekið eignarnámi. Samkvæmt samningnum var kaupverð eignarhlutans lagt í mat þriggja dómkvaddra matsmanna. Síðan hefur ekkert heyrst af kaupverði og staðfestir Garðar að matsmenn hafi ekki komist að niðurstöðu. „Það er greinilegt að þetta tekur tíma en þeir hafa verið að vinna þessa vinnu. Kannski þessu ljúki eftir einn, tvo, þrjá mánuði eða sex. Hver veit,“ segir Garðar í samtali við Fréttablaðið. „Við bíðum eftir einhverri niðurstöðu sem mun á endanum birtast. Lögmaður félagsins taldi að það myndi fyrst gerast í október.“ Landeigendur hafa því augljóslega ekki fengið greitt fyrir hlut sinn. „Nei og ekki afsalað einu eða neinu. Eigendur Landeigendafélagsins eru formlegir eigendur ennþá að þessum réttindum,“ segir Garðar. Í tilkynningu vegnar undirskriftar samningsins kom fram að ríkið hefði formlega tekið við umráðum alls lands sameigenda innan girðingar við Geysi. Átti samningurinn að marka tímamót við að auðvelda heildstæða uppbyggingu á svæðinu. Svæðið innan girðingar á Geysi er um 19,9 hektarar að stærð. Ríkið átti um 2,3 hektara fyrir miðju svæðisins þar sem hverirnir Geysir, Strokkur, Blesi og Óþverrishola eru. 17,6 hektarar voru í sameign ríkisins og Landeigendafélagsins.
Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira