Konur kjörnar í öll sæti framkvæmdastjórnar UVG Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. september 2017 16:50 Gyða Dröfn Hjaltadóttir var kjörin formaður og Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir varaformaður á landsfundi UVG í dag. Ung vinstri græn Í morgun var gengið til stjórnarkjörs á landsfundi Ungra vinstri grænna á Grundarfirði. Gyða Dröfn Hjaltadóttir var kjörin formaður og Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir varaformaður. Í framkvæmdastjórn hreyfingarinnar sitja nú einungis konur. Landsfundur Ungra vinstri grænna fór fram á Grundarfirði um helgina en fundinum lauk nú í morgun. Talsverðar breytingar urðu á stjórn og skipulagi UVG en margir nýir setjast í stjórn hreyfingarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Vinstri grænum. Tvær stjórnir starfa í UVG, framkvæmdastjórn sem sér um daglegan rekstur hreyfingarinnar og landstjórn sem er æðsta vald milli landsfunda. Gyða Dröfn Hjaltadóttir var kjörin formaður UVG með öllum greiddum atkvæðum og Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir var kjörin varaformaður. Gyða er sálfræðingur á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum, en hún útskrifaðist með meistarapróf í klínískri sálfræði í júní. Valgerður er nemi í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands. Í heild sinni eru stjórnir UVG svo skipaðar: Formaður: Gyða Dröfn Hjaltadóttir Varaformaður: Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir Aðalritari: Dagrún Ósk Jónsdóttir Viðburðastýra: Margrét Erla Þórsdóttir Ritstýra: Þórdís Dröfn Andrésdóttir Innrastarfsfulltrúi: Andrea Ósk Sigurbjörnsdóttir Alþjóðaritari: Rakel G. Brandt Landstjórn: Eyrún Baldursdóttir Isabella Rivera Jón Axel Sellgren Rúnar Gíslason Salvar Andri Jóhannsson Silja Snædal Drífudóttir Védís Huldudóttir Á fundinum fór fram mikil málefnavinna og fjöldi ályktana samþykktar, segir í tilkynningu. Þar má nefna ályktanir um efnahagsmál og skatta, heilbrigðiskerfið, gjaldfrelsi í skólakerfinu, háskólakerfið, LÍN, húsnæðiskerfið, flóttamannamál, lækkun kosningaaldurs, uppreist æru og margt fleira Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Frávísuðu þremur á Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Í morgun var gengið til stjórnarkjörs á landsfundi Ungra vinstri grænna á Grundarfirði. Gyða Dröfn Hjaltadóttir var kjörin formaður og Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir varaformaður. Í framkvæmdastjórn hreyfingarinnar sitja nú einungis konur. Landsfundur Ungra vinstri grænna fór fram á Grundarfirði um helgina en fundinum lauk nú í morgun. Talsverðar breytingar urðu á stjórn og skipulagi UVG en margir nýir setjast í stjórn hreyfingarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Vinstri grænum. Tvær stjórnir starfa í UVG, framkvæmdastjórn sem sér um daglegan rekstur hreyfingarinnar og landstjórn sem er æðsta vald milli landsfunda. Gyða Dröfn Hjaltadóttir var kjörin formaður UVG með öllum greiddum atkvæðum og Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir var kjörin varaformaður. Gyða er sálfræðingur á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum, en hún útskrifaðist með meistarapróf í klínískri sálfræði í júní. Valgerður er nemi í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands. Í heild sinni eru stjórnir UVG svo skipaðar: Formaður: Gyða Dröfn Hjaltadóttir Varaformaður: Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir Aðalritari: Dagrún Ósk Jónsdóttir Viðburðastýra: Margrét Erla Þórsdóttir Ritstýra: Þórdís Dröfn Andrésdóttir Innrastarfsfulltrúi: Andrea Ósk Sigurbjörnsdóttir Alþjóðaritari: Rakel G. Brandt Landstjórn: Eyrún Baldursdóttir Isabella Rivera Jón Axel Sellgren Rúnar Gíslason Salvar Andri Jóhannsson Silja Snædal Drífudóttir Védís Huldudóttir Á fundinum fór fram mikil málefnavinna og fjöldi ályktana samþykktar, segir í tilkynningu. Þar má nefna ályktanir um efnahagsmál og skatta, heilbrigðiskerfið, gjaldfrelsi í skólakerfinu, háskólakerfið, LÍN, húsnæðiskerfið, flóttamannamál, lækkun kosningaaldurs, uppreist æru og margt fleira
Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Frávísuðu þremur á Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira