Toppstöðin verði að samfélagsmiðstöð í Elliðaárdal Hersir Aron Ólafsson skrifar 22. ágúst 2017 20:00 Toppstöðin í Elliðaárdal mun ganga í endurnýjun lífdaga á næstu misserum verði áætlanir borgaryfirvalda að veruleika. Borgarráð samþykkti á dögunum að auglýst yrði eftir samstarfsaðilum um þróun og uppbyggingu hússins. Hin 70 ára gamla fyrrum vararafstöð hefur að miklu leyti staðið tóm undanfarin ár, utan frumkvöðlaseturs sem rekið er í hluta byggingarinnar. Borgaryfirvöld vonast til þess að hægt verði að byggja upp nýjan og áhugaverðan áfangastaðí Elliðaárdal meðáherslu á samfélagsleg verkefni sem opin verði almenningi. Í tilkynningu er t.d. minnst á frumkvöðlasetur, heilsueflandi starfsemi eða sýninga-, menningar- og fræðslustarfsemi. Sjálfstæðismenn í borginni lögðust gegn fyrirætluninni í samtali við Fréttablaðiðá laugardag og bentu á aðþeim 250 milljónum sem áætlað er að leggja í viðhald hússins væri betur variðí grunn- og leikskólum borgarinnar. S. Björn Blöndal, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, segir rangt að blanda þessum tveimur málum saman og telur að verkefnið geti komið borginni til góða og glætt svæðiðí Elliðaárdal enn meira lífi. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Sjá meira
Toppstöðin í Elliðaárdal mun ganga í endurnýjun lífdaga á næstu misserum verði áætlanir borgaryfirvalda að veruleika. Borgarráð samþykkti á dögunum að auglýst yrði eftir samstarfsaðilum um þróun og uppbyggingu hússins. Hin 70 ára gamla fyrrum vararafstöð hefur að miklu leyti staðið tóm undanfarin ár, utan frumkvöðlaseturs sem rekið er í hluta byggingarinnar. Borgaryfirvöld vonast til þess að hægt verði að byggja upp nýjan og áhugaverðan áfangastaðí Elliðaárdal meðáherslu á samfélagsleg verkefni sem opin verði almenningi. Í tilkynningu er t.d. minnst á frumkvöðlasetur, heilsueflandi starfsemi eða sýninga-, menningar- og fræðslustarfsemi. Sjálfstæðismenn í borginni lögðust gegn fyrirætluninni í samtali við Fréttablaðiðá laugardag og bentu á aðþeim 250 milljónum sem áætlað er að leggja í viðhald hússins væri betur variðí grunn- og leikskólum borgarinnar. S. Björn Blöndal, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, segir rangt að blanda þessum tveimur málum saman og telur að verkefnið geti komið borginni til góða og glætt svæðiðí Elliðaárdal enn meira lífi.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Sjá meira