1.200 börn í Reykjavík bíða eftir plássi á frístundaheimili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2017 13:19 Skólahald í grunnskólum Reykjavíkur er víðast hvar hafið. Fyrstu bekkingar mæta þó margir hverjir fyrst til leiks á morgun. Vísir Um 1.200 börn eru nú á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Skólastarf í grunnskólum borgarinnar er ýmist hafið eða hefst í vikunni. Ljóst er að biðin eftir plássi fyrir yngstu nemendur grunnskólanna valda auknu álagi og vinnutapi fyrir foreldra að því er segir í umfjöllun um málið á heimasíðu BSRB. Vandræði við mönnun frístundaheimila eru árviss þegar skólar byrja. Staðan hjá frístundaheimilum Reykjavíkurborgar er svipuð og á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar. Um 200 starfsmenn vantar til starfa í hlutastörf. Það þýðir að aðeins hefur verið hægt að samþykkja umsóknir um 2.000 af þeim 3.200 börnum sem sótt var um pláss fyrir þetta haustið. Staðan er svipuð í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og heildartala barna á biðlista á höfuðborgarsvæðinu öllu að líkum lætur talsvert hærri en 1200. Staðan er mismunandi milli frístundaheimila, á sumum gengur ágætlega að ráða starfsmenn en á öðrum vantar enn fjölda starfsmanna. Samkvæmt upplýsingum frá Skóla- og frístundasviði borgarinnar, sem vísað er til á vef BSRB, er nú verið að skoða hvernig hægt er að bæta starfsumhverfið til að gera störfin meira aðlaðandi. Þá hefur verið auglýst víða eftir starfsmönnum, en þeir eru flestir háskólanemar eða nemar úr elstu árgöngum menntaskóla, sem vinna á frístundaheimilum með skóla. Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Um 1.200 börn eru nú á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Skólastarf í grunnskólum borgarinnar er ýmist hafið eða hefst í vikunni. Ljóst er að biðin eftir plássi fyrir yngstu nemendur grunnskólanna valda auknu álagi og vinnutapi fyrir foreldra að því er segir í umfjöllun um málið á heimasíðu BSRB. Vandræði við mönnun frístundaheimila eru árviss þegar skólar byrja. Staðan hjá frístundaheimilum Reykjavíkurborgar er svipuð og á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar. Um 200 starfsmenn vantar til starfa í hlutastörf. Það þýðir að aðeins hefur verið hægt að samþykkja umsóknir um 2.000 af þeim 3.200 börnum sem sótt var um pláss fyrir þetta haustið. Staðan er svipuð í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og heildartala barna á biðlista á höfuðborgarsvæðinu öllu að líkum lætur talsvert hærri en 1200. Staðan er mismunandi milli frístundaheimila, á sumum gengur ágætlega að ráða starfsmenn en á öðrum vantar enn fjölda starfsmanna. Samkvæmt upplýsingum frá Skóla- og frístundasviði borgarinnar, sem vísað er til á vef BSRB, er nú verið að skoða hvernig hægt er að bæta starfsumhverfið til að gera störfin meira aðlaðandi. Þá hefur verið auglýst víða eftir starfsmönnum, en þeir eru flestir háskólanemar eða nemar úr elstu árgöngum menntaskóla, sem vinna á frístundaheimilum með skóla.
Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira