Taylor Swift tilkynnir um væntanlega plötu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2017 21:01 Síðasta plata söngkonunnar, 1989, kom út árið 2014. Taylor Swift Söngkonan Taylor Swift tilkynnti, á samskiptamiðlinum Twitter, um væntanlega plötu. Reputation kemur út 10 nóvember og er hún sjötta plata söngkonunnar. Út frá umslagi plötunnar að dæma virðist söngkonan hafa gert fjölmiðlafár og mannorð að umfjöllunarefni í lögum sínum. Á umslaginu er Swift með blaðaúrklippur sem þekja hálft andlit hennar. Taylor Swift hefur átt í illdeilum við stjörnuparið Kanye West og Kim Kardashian. Netverjar, margir hverjir, velta því fyrir sér hvort heiti plötunnar sé vísun í deilurnar. Á dögunum vakti Swift undrun meðal fylgjenda sinna því hún tók upp á því að eyða öllum myndum út af Instagram og auk þess eyddi hún öllum tístum síðastliðinna sjö ára, 85,4 milljón fylgjendum hennar til mikils ama. Í kjölfar samfélagsmiðlahreinsunarinnar miklu komst hávær orðrómur á kreik um að þetta væri fyrirboði nýrrar plötu. Netverjar virðast hafa haft á réttu að standa miðað fréttir dagsins.pic.twitter.com/xMBBukfZPs— Taylor Swift (@taylorswift13) August 23, 2017 Tengdar fréttir Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30 Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35 Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15 Taylor Swift hreinsar allt út af samfélagsmiðlareikningunum sínum Blank Space fékk alveg nýja merkingu í dag. 18. ágúst 2017 20:21 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Sjá meira
Söngkonan Taylor Swift tilkynnti, á samskiptamiðlinum Twitter, um væntanlega plötu. Reputation kemur út 10 nóvember og er hún sjötta plata söngkonunnar. Út frá umslagi plötunnar að dæma virðist söngkonan hafa gert fjölmiðlafár og mannorð að umfjöllunarefni í lögum sínum. Á umslaginu er Swift með blaðaúrklippur sem þekja hálft andlit hennar. Taylor Swift hefur átt í illdeilum við stjörnuparið Kanye West og Kim Kardashian. Netverjar, margir hverjir, velta því fyrir sér hvort heiti plötunnar sé vísun í deilurnar. Á dögunum vakti Swift undrun meðal fylgjenda sinna því hún tók upp á því að eyða öllum myndum út af Instagram og auk þess eyddi hún öllum tístum síðastliðinna sjö ára, 85,4 milljón fylgjendum hennar til mikils ama. Í kjölfar samfélagsmiðlahreinsunarinnar miklu komst hávær orðrómur á kreik um að þetta væri fyrirboði nýrrar plötu. Netverjar virðast hafa haft á réttu að standa miðað fréttir dagsins.pic.twitter.com/xMBBukfZPs— Taylor Swift (@taylorswift13) August 23, 2017
Tengdar fréttir Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30 Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35 Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15 Taylor Swift hreinsar allt út af samfélagsmiðlareikningunum sínum Blank Space fékk alveg nýja merkingu í dag. 18. ágúst 2017 20:21 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Sjá meira
Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30
Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35
Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15
Taylor Swift hreinsar allt út af samfélagsmiðlareikningunum sínum Blank Space fékk alveg nýja merkingu í dag. 18. ágúst 2017 20:21