Taylor Swift hreinsar allt út af samfélagsmiðlareikningunum sínum Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. ágúst 2017 20:21 Hvað er Taylor Swift að bralla núna? Vísir/Getty Aðdáendur söngkonunnar Taylor Swift eru margir hverjir í áfalli eftir heljarinnar hreinsanir sem stjarnan hefur gert á samfélagsmiðlareikningum sínum í dag. Swift hefur lengi verið meðal vinsælustu notenda Instagram og er hún sem stendur með rúmlega 100 milljón fylgjendur. Þeir skilja hvorki upp né niður í því af hverju hún tók upp á því í dag að eyða öllum myndunum sem hún hafði nokkurn tímann birt á miðlinum. Ekki nóg með það heldur er hún hætt að fylgja nokkrum einasta manni á Instagram og hefur fjarlægt prófílmyndina sína í þokkabót. Svipaða sögu er að segja á Twitter. Swift hefur eytt öllum tístum síðastliðinna 7 ára, 85.4 milljón fylgjendum sínum til mikils ama.Facebook-reikningur hennar fékk sömu útreið. Hann er jafn mikið „Blank Space“ og aðrir samfélagsmiðlareikningar hennar. Og heimasíðan hennar? Jebb, þú giskaðir rétt. Líka auð.Ekki er vitað hvers vegna söngkonan tók upp á þessum hreinsunum en margir telja að þetta kunni að vera fyrirboði nýrrar plötu frá Swift. Aðrir netverjar grínast með það að hún sé einungis að fagna afmæli lagsins Shake it off, sem er þriggja ára í dag. Söngkonan sigraði á dögunum mál gegn útvarpsmanni sem káfaði á berum rassi hennar í myndatöku. Hún hlaut einn Bandaríkjadal í skaðabætur, eins og krafist var. Tengdar fréttir Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35 Lena Dunham hrósar Taylor Swift fyrir hugrekkið 11. ágúst 2017 17:00 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Aðdáendur söngkonunnar Taylor Swift eru margir hverjir í áfalli eftir heljarinnar hreinsanir sem stjarnan hefur gert á samfélagsmiðlareikningum sínum í dag. Swift hefur lengi verið meðal vinsælustu notenda Instagram og er hún sem stendur með rúmlega 100 milljón fylgjendur. Þeir skilja hvorki upp né niður í því af hverju hún tók upp á því í dag að eyða öllum myndunum sem hún hafði nokkurn tímann birt á miðlinum. Ekki nóg með það heldur er hún hætt að fylgja nokkrum einasta manni á Instagram og hefur fjarlægt prófílmyndina sína í þokkabót. Svipaða sögu er að segja á Twitter. Swift hefur eytt öllum tístum síðastliðinna 7 ára, 85.4 milljón fylgjendum sínum til mikils ama.Facebook-reikningur hennar fékk sömu útreið. Hann er jafn mikið „Blank Space“ og aðrir samfélagsmiðlareikningar hennar. Og heimasíðan hennar? Jebb, þú giskaðir rétt. Líka auð.Ekki er vitað hvers vegna söngkonan tók upp á þessum hreinsunum en margir telja að þetta kunni að vera fyrirboði nýrrar plötu frá Swift. Aðrir netverjar grínast með það að hún sé einungis að fagna afmæli lagsins Shake it off, sem er þriggja ára í dag. Söngkonan sigraði á dögunum mál gegn útvarpsmanni sem káfaði á berum rassi hennar í myndatöku. Hún hlaut einn Bandaríkjadal í skaðabætur, eins og krafist var.
Tengdar fréttir Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35 Lena Dunham hrósar Taylor Swift fyrir hugrekkið 11. ágúst 2017 17:00 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35