Zlatan: McGregor er Ibrahimovic bardagaíþrótta Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. ágúst 2017 16:30 Zlatan Ibrahimovic og Conor McGregor eru báðir fullir sjálfstrausts Myndir/Getty Zlatan Ibrahimovic, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir Conor McGregor vera „Ibrahimovic bardagaíþróttanna“ og veðjar á að hann vinni bardagann gegn Floyd Mayweather í kvöld. Bardaginn verður fyrsti atvinnumannabardagi Conor í boxi, en hann er betur þekktur fyrir listir sínar í UFC bardögum. „Sem mikill áhugamaður MMA sé ég þennan bardaga geta farið í báðar áttir. Ég trúi því ekki að Mayweather muni vinna auðveldlega, eins og fólk er að spá,“ sagði Zlatan í viðtali við Sport Bible. „Conor hefur sýnt að hann getur rotað menn úr öllum áttum. Og hann er fullur af sjálfstrausti, eins og ég.“ „Hann er Ibrahimovic bardagaíþróttanna og ég er McGregor fótboltans,“ sagði Svíinn, sem seint mun verða sakaður um hógværð „Hann mun vinna því hann trúir svo mikið á sjálfan sig, og andlega hliðin er helmingurinn af öllu sem þú gerir. Ef þú ert rétt stilltur andlega þá getur þú afrekað.“ Bardagi Conors og Mayweather fer fram í nótt og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Búrið hefst á miðnætti og upphitun í beinni klukkan 00.40. Hægt er að kaupa áskrift á 365.isFloyd Mayweather or Conor McGregor? Zlatan Ibrahimovic picks his winner! pic.twitter.com/xMNmqIxdtD — SPORTbible (@sportbible) August 26, 2017 MMA Tengdar fréttir Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Boxreynsla Conor McGregor Stærsti bardagaviðburður ársins fer fram í nótt þegar Conor McGregor mætir Floyd Mayweather. Þetta verður hans fyrsti atvinnubardagi í boxi en hér förum við aðeins yfir boxreynslu Írans kjaftfora. 26. ágúst 2017 14:15 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Slagsmálin byrjuðu næstum því of snemma Í nýjasta þætti Embedded, upphitunarþætti fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather má sjá er allt varð vitlaust er þeir mættust á kynningu fyrir bardagann. 24. ágúst 2017 16:00 Sjáðu vigtunina hjá Conor og Mayweather Það var stórkostleg stemning í Las Vegas í kvöld er Conor McGregor og Floyd Mayweather stigu á vigtina í kvöld. 25. ágúst 2017 23:00 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir Conor McGregor vera „Ibrahimovic bardagaíþróttanna“ og veðjar á að hann vinni bardagann gegn Floyd Mayweather í kvöld. Bardaginn verður fyrsti atvinnumannabardagi Conor í boxi, en hann er betur þekktur fyrir listir sínar í UFC bardögum. „Sem mikill áhugamaður MMA sé ég þennan bardaga geta farið í báðar áttir. Ég trúi því ekki að Mayweather muni vinna auðveldlega, eins og fólk er að spá,“ sagði Zlatan í viðtali við Sport Bible. „Conor hefur sýnt að hann getur rotað menn úr öllum áttum. Og hann er fullur af sjálfstrausti, eins og ég.“ „Hann er Ibrahimovic bardagaíþróttanna og ég er McGregor fótboltans,“ sagði Svíinn, sem seint mun verða sakaður um hógværð „Hann mun vinna því hann trúir svo mikið á sjálfan sig, og andlega hliðin er helmingurinn af öllu sem þú gerir. Ef þú ert rétt stilltur andlega þá getur þú afrekað.“ Bardagi Conors og Mayweather fer fram í nótt og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Búrið hefst á miðnætti og upphitun í beinni klukkan 00.40. Hægt er að kaupa áskrift á 365.isFloyd Mayweather or Conor McGregor? Zlatan Ibrahimovic picks his winner! pic.twitter.com/xMNmqIxdtD — SPORTbible (@sportbible) August 26, 2017
MMA Tengdar fréttir Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Boxreynsla Conor McGregor Stærsti bardagaviðburður ársins fer fram í nótt þegar Conor McGregor mætir Floyd Mayweather. Þetta verður hans fyrsti atvinnubardagi í boxi en hér förum við aðeins yfir boxreynslu Írans kjaftfora. 26. ágúst 2017 14:15 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Slagsmálin byrjuðu næstum því of snemma Í nýjasta þætti Embedded, upphitunarþætti fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather má sjá er allt varð vitlaust er þeir mættust á kynningu fyrir bardagann. 24. ágúst 2017 16:00 Sjáðu vigtunina hjá Conor og Mayweather Það var stórkostleg stemning í Las Vegas í kvöld er Conor McGregor og Floyd Mayweather stigu á vigtina í kvöld. 25. ágúst 2017 23:00 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00
Boxreynsla Conor McGregor Stærsti bardagaviðburður ársins fer fram í nótt þegar Conor McGregor mætir Floyd Mayweather. Þetta verður hans fyrsti atvinnubardagi í boxi en hér förum við aðeins yfir boxreynslu Írans kjaftfora. 26. ágúst 2017 14:15
Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05
Slagsmálin byrjuðu næstum því of snemma Í nýjasta þætti Embedded, upphitunarþætti fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather má sjá er allt varð vitlaust er þeir mættust á kynningu fyrir bardagann. 24. ágúst 2017 16:00
Sjáðu vigtunina hjá Conor og Mayweather Það var stórkostleg stemning í Las Vegas í kvöld er Conor McGregor og Floyd Mayweather stigu á vigtina í kvöld. 25. ágúst 2017 23:00