Yfirsjón lækna því miður ekki einsdæmi Sigurður Mikael Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 06:00 Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, segir það ekki einsdæmi að læknar greini ekki heilablóðfall í sjúklingum. Hann lenti sjálfur í því. vísir/eyþór „Þetta er því miður ekki einsdæmi, það hefur komið fyrir að þótt fólk sé með þessi einkenni hafi það fengið afgreiðslu um að bíða eða sjá daginn eftir hvernig líðanin er. Sem má alls ekki því þetta er bráðameðferð,“ segir Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, aðspurður um frásögn Fréttablaðsins í gær um konu sem læknum yfirsást að væri með heilablóðfall eftir að hún hafði verið flutt á bráðamóttöku. Var hún greind með þvagfærasýkingu og send heim með sýklalyf. Þórir segir að frásagnir af vangreindum einkennum slags hafi komið upp á fundum Heilaheilla en félagið berst fyrir aukinni vitundarvakningu almennings um einkenni heilablóðfalls og hefur meðal annars gefið út smáforritið SLAG sem nálgast má frítt í alla snjallsíma. Að meðaltali fá á hverjum degi tæplega tveir Íslendingar heilablóðfall. Þórir segir ljóst af frásögn eiginmanns konunnar í Fréttablaðinu í gær að konan hafi verið með eitt af höfuðeinkennum slags þegar hún var flutt á bráðamóttökuna, lömun í annarri hlið líkamans. Þó að birtingarform einkenna geti verið mismunandi eftir einstaklingum þá er ljóst að yfirsjón eða mistök við greiningu og meðhöndlun getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. „Sjálfur fór ég til heimilislæknis með einkenni slags. Þau voru svimi, ógleði og ég var valtur. Svo fór að ég var afgreiddur þannig út að ég þyrfti að fara í jafnvægismælingu. Daginn eftir fékk ég slag.“ Þórir kveðst skilja stöðu heilbrigðisstarfsfólks sem starfi undir miklu álagi. „Þetta getur verið mjög lúmskt, en sjúklingurinn á alltaf að njóta vafans. Hver sekúnda skiptir máli í þessum veikindum.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Eiginkonan send heim strax eftir heilablóðfall Kona var flutt veik og lömuð í annarri hlið líkamans á bráðamóttöku Landspítalans í lok júlí. Læknar sögðu að um þvagfærasýkingu væri að ræða og sendu hana heim með sýklalyf. Konan reyndist vera með blóðtappa. 10. ágúst 2017 06:00 Auka þurfi þekkingu á heilablóðfalli Heilablóðföll eru oft illgreinanlegt en hægt er að bæta úr því með aukinni fræðslu og umræðu, segir Björn Logi Þórarinsson, taugasérfræðingur á taugadeild Landspítalans. Einkenni heilablóðfalls svipi oft til annarra sjúkdóma. 10. ágúst 2017 19:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
„Þetta er því miður ekki einsdæmi, það hefur komið fyrir að þótt fólk sé með þessi einkenni hafi það fengið afgreiðslu um að bíða eða sjá daginn eftir hvernig líðanin er. Sem má alls ekki því þetta er bráðameðferð,“ segir Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, aðspurður um frásögn Fréttablaðsins í gær um konu sem læknum yfirsást að væri með heilablóðfall eftir að hún hafði verið flutt á bráðamóttöku. Var hún greind með þvagfærasýkingu og send heim með sýklalyf. Þórir segir að frásagnir af vangreindum einkennum slags hafi komið upp á fundum Heilaheilla en félagið berst fyrir aukinni vitundarvakningu almennings um einkenni heilablóðfalls og hefur meðal annars gefið út smáforritið SLAG sem nálgast má frítt í alla snjallsíma. Að meðaltali fá á hverjum degi tæplega tveir Íslendingar heilablóðfall. Þórir segir ljóst af frásögn eiginmanns konunnar í Fréttablaðinu í gær að konan hafi verið með eitt af höfuðeinkennum slags þegar hún var flutt á bráðamóttökuna, lömun í annarri hlið líkamans. Þó að birtingarform einkenna geti verið mismunandi eftir einstaklingum þá er ljóst að yfirsjón eða mistök við greiningu og meðhöndlun getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. „Sjálfur fór ég til heimilislæknis með einkenni slags. Þau voru svimi, ógleði og ég var valtur. Svo fór að ég var afgreiddur þannig út að ég þyrfti að fara í jafnvægismælingu. Daginn eftir fékk ég slag.“ Þórir kveðst skilja stöðu heilbrigðisstarfsfólks sem starfi undir miklu álagi. „Þetta getur verið mjög lúmskt, en sjúklingurinn á alltaf að njóta vafans. Hver sekúnda skiptir máli í þessum veikindum.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Eiginkonan send heim strax eftir heilablóðfall Kona var flutt veik og lömuð í annarri hlið líkamans á bráðamóttöku Landspítalans í lok júlí. Læknar sögðu að um þvagfærasýkingu væri að ræða og sendu hana heim með sýklalyf. Konan reyndist vera með blóðtappa. 10. ágúst 2017 06:00 Auka þurfi þekkingu á heilablóðfalli Heilablóðföll eru oft illgreinanlegt en hægt er að bæta úr því með aukinni fræðslu og umræðu, segir Björn Logi Þórarinsson, taugasérfræðingur á taugadeild Landspítalans. Einkenni heilablóðfalls svipi oft til annarra sjúkdóma. 10. ágúst 2017 19:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Eiginkonan send heim strax eftir heilablóðfall Kona var flutt veik og lömuð í annarri hlið líkamans á bráðamóttöku Landspítalans í lok júlí. Læknar sögðu að um þvagfærasýkingu væri að ræða og sendu hana heim með sýklalyf. Konan reyndist vera með blóðtappa. 10. ágúst 2017 06:00
Auka þurfi þekkingu á heilablóðfalli Heilablóðföll eru oft illgreinanlegt en hægt er að bæta úr því með aukinni fræðslu og umræðu, segir Björn Logi Þórarinsson, taugasérfræðingur á taugadeild Landspítalans. Einkenni heilablóðfalls svipi oft til annarra sjúkdóma. 10. ágúst 2017 19:30