Halldór Halldórsson gefur ekki kost á sér að nýju Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 18:39 Halldór tilkynnti um ákvörðun sína í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Ernir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, ætlar ekki að gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hann segir að ekki sé verið að ýta sér til hliðar. Hann sé mjög sáttur við ákvörðunina og segist Halldór vera búinn að láta formann flokksins, Bjarna Benediktsson, sem og samstarfsmenn sína í borginni og nánustu stuðningsmenn, vita um ákvörðunina. Í samtali við Sindra Sindrason í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Halldór að ákvörðunin hafi verið tekin í kjölfar endurmats á sínum aðstæðum. Hann hafi tekið endanlega ákvörðun fyrir um tíu dögum síðan, þegar hann var í sumarfríi og þannig fyrir utan „hringiðu stjórnmálanna.“Sjá einnig: Sjallar í borginni efna til leiðtogavals Hann segist hafa verið lengi í stjórnmálum eða allt frá árinu 1994, og að nú sé kominn tími til að „upplifa eitthvað nýtt og gera eitthvað nýtt.“ Hann segir ekki verið að ýta sér til hliðar - „það myndi gerast í prófkjöri eða uppstillingu,“ útskýrir Halldór. Hann vill ekki tjá sig um það hvern hann vilji sjá í oddvitasætinu í næstu borgarstjórnarkosningum. Honum þyki það ekki við hæfi sem sitjandi oddviti. Hann viti til að mynda ekki hverjir verða í framboði. Hann vill hafa nokkuð jafna kynjaskiptingu á listanum og að flokkurinn velji hæfasta einstaklinginn á topp listans, sama hvort það er karl eða kona. Hann telur flokkinn eiga góða möguleika í næstu kosningum, verði hann með góða stefnu.Uppfært klukkan 18:52: Halldór hefur skrifað Facebookfærslu um ákvörðun sína sem sjá má hér að neðan. Tengdar fréttir Sjallar í borginni efna til leiðtogavals Sjálfstæðismenn í borginni munu velja sér oddvita fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor með svokölluðu leiðtogakjöri. 10. ágúst 2017 06:00 Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni. 14. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Sjá meira
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, ætlar ekki að gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hann segir að ekki sé verið að ýta sér til hliðar. Hann sé mjög sáttur við ákvörðunina og segist Halldór vera búinn að láta formann flokksins, Bjarna Benediktsson, sem og samstarfsmenn sína í borginni og nánustu stuðningsmenn, vita um ákvörðunina. Í samtali við Sindra Sindrason í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Halldór að ákvörðunin hafi verið tekin í kjölfar endurmats á sínum aðstæðum. Hann hafi tekið endanlega ákvörðun fyrir um tíu dögum síðan, þegar hann var í sumarfríi og þannig fyrir utan „hringiðu stjórnmálanna.“Sjá einnig: Sjallar í borginni efna til leiðtogavals Hann segist hafa verið lengi í stjórnmálum eða allt frá árinu 1994, og að nú sé kominn tími til að „upplifa eitthvað nýtt og gera eitthvað nýtt.“ Hann segir ekki verið að ýta sér til hliðar - „það myndi gerast í prófkjöri eða uppstillingu,“ útskýrir Halldór. Hann vill ekki tjá sig um það hvern hann vilji sjá í oddvitasætinu í næstu borgarstjórnarkosningum. Honum þyki það ekki við hæfi sem sitjandi oddviti. Hann viti til að mynda ekki hverjir verða í framboði. Hann vill hafa nokkuð jafna kynjaskiptingu á listanum og að flokkurinn velji hæfasta einstaklinginn á topp listans, sama hvort það er karl eða kona. Hann telur flokkinn eiga góða möguleika í næstu kosningum, verði hann með góða stefnu.Uppfært klukkan 18:52: Halldór hefur skrifað Facebookfærslu um ákvörðun sína sem sjá má hér að neðan.
Tengdar fréttir Sjallar í borginni efna til leiðtogavals Sjálfstæðismenn í borginni munu velja sér oddvita fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor með svokölluðu leiðtogakjöri. 10. ágúst 2017 06:00 Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni. 14. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Sjá meira
Sjallar í borginni efna til leiðtogavals Sjálfstæðismenn í borginni munu velja sér oddvita fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor með svokölluðu leiðtogakjöri. 10. ágúst 2017 06:00
Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni. 14. ágúst 2017 06:00