Bolt hundóánægður með fyrsta hlaupið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 12:15 Usain Bolt ræðir hér við Justin Gatlin. Vísir/Getty Usain Bolt var afar ósáttur við sjálfan sig og rásblokkirnar sem notaðar voru í undanrásum 100 m hlaups karla á HM í frjálsum í gær. Eftir slæma byrjun náði Bolt að sigra í sínum riðli í undanrásunum og komast örugglega áfram. Undanúrslitin og úrslitin fara fram í dag en þetta verður í síðasta sinn sem Bolt keppir í 100 m hlaupi. Bolt hljóp á 10,07 sekúndum og skokkaði síðustu metrana. En hann hristi hausinn þegar hann kom í mark og lýsti svo óánægju sinni í viðtölum við fjölmiðla. Sjá einnig: Bolt örugglega áfram í undanúrslit „Ég er ekki hrifinn af þessum rásblokkum. Ég verð að ná tökum á þessu,“ sagði hann. „Þær eru ekki nógu traustvekjandi. Þær voru óstöðugar í upphitun. Ég er ekki vanur þessu.“ Bolt á ekki hraðasta tíma ársins en þetta var aðeins fjórða 100 m hlaupið hans í ár. Til þessa hefur hann aðeins einu sinni hlaupið undir tíu sekúndum í ár. Julian Forte átti besta tíma gærkvöldsins er hann hljóp á 9,99 sekúndum en Bandaríkjamaðurinn umdeildi Justin Gatlin komst einnig örugglega áfram, sem og Yohan Blake. Hins vegar er Kanadamaðurinn Andre De Grasse, einn besti spretthlaupari heims, frá keppni í Lundúnum vegna meiðsla. Á Ólympíuleikunum í fyrra, þar sem Bolt varð meistari, vann Gatlin silfur og De Grasse brons. Blake varð fjórði. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bolt örugglega áfram í undanúrslit Sprettharðasti maður heims var í engum vandræðum með sinn riðil í undanrásunum á HM í London. 4. ágúst 2017 20:10 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira
Usain Bolt var afar ósáttur við sjálfan sig og rásblokkirnar sem notaðar voru í undanrásum 100 m hlaups karla á HM í frjálsum í gær. Eftir slæma byrjun náði Bolt að sigra í sínum riðli í undanrásunum og komast örugglega áfram. Undanúrslitin og úrslitin fara fram í dag en þetta verður í síðasta sinn sem Bolt keppir í 100 m hlaupi. Bolt hljóp á 10,07 sekúndum og skokkaði síðustu metrana. En hann hristi hausinn þegar hann kom í mark og lýsti svo óánægju sinni í viðtölum við fjölmiðla. Sjá einnig: Bolt örugglega áfram í undanúrslit „Ég er ekki hrifinn af þessum rásblokkum. Ég verð að ná tökum á þessu,“ sagði hann. „Þær eru ekki nógu traustvekjandi. Þær voru óstöðugar í upphitun. Ég er ekki vanur þessu.“ Bolt á ekki hraðasta tíma ársins en þetta var aðeins fjórða 100 m hlaupið hans í ár. Til þessa hefur hann aðeins einu sinni hlaupið undir tíu sekúndum í ár. Julian Forte átti besta tíma gærkvöldsins er hann hljóp á 9,99 sekúndum en Bandaríkjamaðurinn umdeildi Justin Gatlin komst einnig örugglega áfram, sem og Yohan Blake. Hins vegar er Kanadamaðurinn Andre De Grasse, einn besti spretthlaupari heims, frá keppni í Lundúnum vegna meiðsla. Á Ólympíuleikunum í fyrra, þar sem Bolt varð meistari, vann Gatlin silfur og De Grasse brons. Blake varð fjórði.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bolt örugglega áfram í undanúrslit Sprettharðasti maður heims var í engum vandræðum með sinn riðil í undanrásunum á HM í London. 4. ágúst 2017 20:10 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira
Bolt örugglega áfram í undanúrslit Sprettharðasti maður heims var í engum vandræðum með sinn riðil í undanrásunum á HM í London. 4. ágúst 2017 20:10