Frábært sumar unglingalandsliða Englendinga hjálpar þeim að gleyma Íslandsleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2017 16:00 Ryan Sessegnon. Vísir/Getty Englendingar geta horft björtum augum til framtíðarinnar í fótboltanum ef marka má gott gengi yngri landsliðanna í sumar. Öll landsliðin eru nefnilega að gera það gott. Englendingar hafa ekki unnið titil á stórmóti í fótboltanum síðan 1966 og landslið þeirra hefur verið aðhlátursefni síðan Íslendingar slógu þá út í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í fyrrasumar. Tapið á móti Íslandi í Nice voru enn ein vonbrigðin fyrir enska landsliðið á síðustu stórmótum og menn kölluðu eftir endurnýjun í liðinu. Hún ætti að geta gengið vel ef marka má þann efnivið sem Englendingar eiga í dag. Þetta hefur verið frábært sumar fyrir ensku unglingalandsliðin og hápunkturinn var þegar 20 ára landsliðið vann heimsmeistaratitilinn á dögunum eftir sigur á Venesúela í úrslitaleik. Fyrsti heimsmeistaratitill Englendinga í 51 ár. Sautján ára landsliðið komst í úrslitaleikinn á EM og 21 árs landsliðið fór alla leið í undanúrslitin Evrópumótsins þar sem liðið tapaði fyrir Þýskalandi í vítakeppni. Nú síðast tryggði nítján ára landslið Englendinga sér sæti í undanúrslitunum á EM í Georgíu. Enska liðið vann 4-1 sigur á Þjóðverjum og mætir Tékkum í undanúrslitaleiknum á miðvikudaginn. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Portúgal og Holland. Ben Brereton, leikmaður Nottingham Forest og Ryan Sessegnon, leikmaður Fulham, skoruðu báðir tvö mörk í leiknum. Chelsea-maðurinn Mason Mount var líka allt í öllu í sóknarleiknum og átti þátt í þremur markanna. Þeir Brereton og Sessegnon hafa báðir skorað þrjú mörk í keppninni og eru markahæstir ásamt Joël Piroe frá Hollandi og Viktor Gyökeres frá Svíþjóð. Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Englendingar geta horft björtum augum til framtíðarinnar í fótboltanum ef marka má gott gengi yngri landsliðanna í sumar. Öll landsliðin eru nefnilega að gera það gott. Englendingar hafa ekki unnið titil á stórmóti í fótboltanum síðan 1966 og landslið þeirra hefur verið aðhlátursefni síðan Íslendingar slógu þá út í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í fyrrasumar. Tapið á móti Íslandi í Nice voru enn ein vonbrigðin fyrir enska landsliðið á síðustu stórmótum og menn kölluðu eftir endurnýjun í liðinu. Hún ætti að geta gengið vel ef marka má þann efnivið sem Englendingar eiga í dag. Þetta hefur verið frábært sumar fyrir ensku unglingalandsliðin og hápunkturinn var þegar 20 ára landsliðið vann heimsmeistaratitilinn á dögunum eftir sigur á Venesúela í úrslitaleik. Fyrsti heimsmeistaratitill Englendinga í 51 ár. Sautján ára landsliðið komst í úrslitaleikinn á EM og 21 árs landsliðið fór alla leið í undanúrslitin Evrópumótsins þar sem liðið tapaði fyrir Þýskalandi í vítakeppni. Nú síðast tryggði nítján ára landslið Englendinga sér sæti í undanúrslitunum á EM í Georgíu. Enska liðið vann 4-1 sigur á Þjóðverjum og mætir Tékkum í undanúrslitaleiknum á miðvikudaginn. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Portúgal og Holland. Ben Brereton, leikmaður Nottingham Forest og Ryan Sessegnon, leikmaður Fulham, skoruðu báðir tvö mörk í leiknum. Chelsea-maðurinn Mason Mount var líka allt í öllu í sóknarleiknum og átti þátt í þremur markanna. Þeir Brereton og Sessegnon hafa báðir skorað þrjú mörk í keppninni og eru markahæstir ásamt Joël Piroe frá Hollandi og Viktor Gyökeres frá Svíþjóð.
Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti