„Hann hefur ekki lengur efni á jakkafötum“ | Sjáðu fyrsta blaðamannafund Mayweather og McGregor Ingvi Þór Sæmundsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 11. júlí 2017 22:30 Mayweather og McGregor á sviðinu. Vísir/Getty Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. Það var kjaftur á þeim báðum eins og búast mátti við og fast skotið. Conor hæddist að Mayweather fyrir að mæta í jogginggalla, sagði að hann hefði aldrei mætt neinum eins og sér og að hann myndi rota hann í síðasta lagi í fjórðu lotu. Mayweather svaraði fyrir sig, sagðist þéna meiri pening en Conor og að guð hefði aðeins skapað einn fullkominn hlut, þ.e. boxárangurinn hans. Þeir Mayweather og McGregor verða síðan í Toronto í Kanada á morgun, í Brooklyn í New York á fimmtudaginn og loks á Wembley í London á föstudaginn. Bardaginn sjálfur fer svo fram í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Orðastríðið hefst í Staples Center Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag. 7. júlí 2017 14:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5. júlí 2017 12:15 Conor kominn til Los Angeles Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather. 10. júlí 2017 11:15 Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45 Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5. júlí 2017 16:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Sjá meira
Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. Það var kjaftur á þeim báðum eins og búast mátti við og fast skotið. Conor hæddist að Mayweather fyrir að mæta í jogginggalla, sagði að hann hefði aldrei mætt neinum eins og sér og að hann myndi rota hann í síðasta lagi í fjórðu lotu. Mayweather svaraði fyrir sig, sagðist þéna meiri pening en Conor og að guð hefði aðeins skapað einn fullkominn hlut, þ.e. boxárangurinn hans. Þeir Mayweather og McGregor verða síðan í Toronto í Kanada á morgun, í Brooklyn í New York á fimmtudaginn og loks á Wembley í London á föstudaginn. Bardaginn sjálfur fer svo fram í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Orðastríðið hefst í Staples Center Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag. 7. júlí 2017 14:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5. júlí 2017 12:15 Conor kominn til Los Angeles Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather. 10. júlí 2017 11:15 Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45 Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5. júlí 2017 16:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Sjá meira
Orðastríðið hefst í Staples Center Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag. 7. júlí 2017 14:15
Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30
Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5. júlí 2017 12:15
Conor kominn til Los Angeles Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather. 10. júlí 2017 11:15
Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45
Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5. júlí 2017 16:00