Tólf mistök úr stórmyndum á borð við Braveheart og Jurassic Park Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2017 12:30 Mel Gibson í hlutverki hins skoska William Wallace í Braveheart. Að mörgu er að huga við tökur á kvikmyndum og ekki óalgengt að ýmislegt sleppi í gegn í lokaútgáfu mynda sem hefði betur ekki verið þar. Þetta á jafnt við um minni myndir sem þær stærri. Í myndum á borð við Braveheart, Jurassic Park, Galdrakarlinn í OZ og Batman hafa verið gerð mistök sem birst hafa fyrir augum allra sem á myndina horfðu. Það þýðir samt ekki að allir hafi tekið eftir þeim. Þvert á móti. Í myndbandinu að neðan má sjá samantekt á mistökum úr tólf frægum myndum. Spurning hvort þú, lesandi góður, hafi tekið eftir þessu þegar þú sást myndirnar á sínum tíma. Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Að mörgu er að huga við tökur á kvikmyndum og ekki óalgengt að ýmislegt sleppi í gegn í lokaútgáfu mynda sem hefði betur ekki verið þar. Þetta á jafnt við um minni myndir sem þær stærri. Í myndum á borð við Braveheart, Jurassic Park, Galdrakarlinn í OZ og Batman hafa verið gerð mistök sem birst hafa fyrir augum allra sem á myndina horfðu. Það þýðir samt ekki að allir hafi tekið eftir þeim. Þvert á móti. Í myndbandinu að neðan má sjá samantekt á mistökum úr tólf frægum myndum. Spurning hvort þú, lesandi góður, hafi tekið eftir þessu þegar þú sást myndirnar á sínum tíma.
Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira