Týndum syni feðraveldis fagnað fjálglega á Facebook Jakob Bjarnar skrifar 14. júlí 2017 15:12 Hann er sérkennilega saman skrúfaður hópurinn sem fagnar endurkomu Þórarins á síður Fréttablaðsins. Fréttablaðið kynnti til sögunnar nýjan Bakþankahöfund í morgun og hefur pistill hans vakið mikla athygli og umtal. Má höfundur þó heita kunnuglegur á þessum slóðum en Þórarinn Þórarinsson starfaði árum saman á Fréttablaðinu hvar hann fékkst meðal annars við að stýra innblaðinu og pistlaskrif auk þess að sinna fréttaskrifum. Þórarinn starfaði árum saman í blaðamennsku, síðast á Séð og heyrt en gerði þá hlé á blaðamennskunni og hvarf til annarra starfa.Sturlað persónugallerí fagnar ÞórarniFjölmargir hafa fagnað endurkomu hans á Facebook í dag, svo sem Eiríkur Jónsson, Jón Valur Jensson, Egill Helgason, Gísli Ásgeirsson, Fjalar Sigurðarson og Sigurjón M. Egilsson. „Já, þetta er sturlað persónugallerí,“ segir Þórarinn hinn ánægðasti með viðtökurnar í samtali við Vísi og heldur því fram að hann geri sér enga grein fyrir því hvað það er sem sameinar þessa umræddu menn í ánægju með skrif hans. „Nema hatur Jóns Vals á Degi borgarstjóra. Það skýrir hans þátt,“ segir Þórarinn og vísar í pistilinn sem fjallar meðal annars um mengun eftir að hreinsibúnaður Veitna bilaði með þeim afleiðingum að saur og sorp rann óhindrað til sjávar. Pólitískum andskotum Dags B. Eggertssonar til mikillar ánægju. „Síðan er nú rétt að halda því til haga að sumir þessara kalla eru gamlir vinnufélagar, jafnvel vinir. Ætli Eiríki Jónssyni finnist hann til dæmis ekki eiga smá í þeim stíl sem ég skrifa.“Tilfinningaríkar konur í sjósundiNú á tímum þegar kynjafræðin er alfa og omega alls þess sem er, þá verður ekki hjá því litið að þeir sem helst fagna því að þú hafir dustað rykið af pennanum, í þeim skilningi að skrifa í skilgreindan fjölmiðil, eru allt karlar? „Óneitanlega. Þetta er svolítið eins og týndi sonur feðraveldisins sé kominn heim.“Eða, með öðrum orðum; hvar eru kvenkyns aðdáendurnir? „Kannski eru konur meira í sjósundi. Ég lagði nú upp með að æsa þann tilfinningaríka hóp en konurnar gera líka meira af því að fagna í persónulegum samtölum. Það er meira í eðli karlfauska að bera svona lagað út á torg.“ Hefur gert út á óvinsældirÞó að Þórarinn hafi ekki skrifað um hríð í fjölmiðla hefur hann haldið sér við með óumbeðnum athugasemdum á Facebook. Koma þessi miklu og góðu viðbrögð á óvart? „Já og nei! Ég hef nú frekar gert út á óvinsældir heldur en hitt en til þess ber einnig að líta að skorturinn á almennilega skrifandi fólki með snefil af nothæfu skopskyni er orðinn átakanlegur í hópi fjölmiðlafólks þannig að ...“ Og hér er rétt að láta gott heita í spjalli við nýjan pistlahöfund Fréttablaðsins en til stendur að hann skrifi á þann vettvang tvisvar í mánuði. Tengdar fréttir Skólpsund Aldrei hef ég buslað í söltum sjó við Íslandsstrendur. Heldur ekki farið með börnin mín í fjöruna við Ægisíðu að leita að krabbaklóm í mörg ár. 14. júlí 2017 07:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Fréttablaðið kynnti til sögunnar nýjan Bakþankahöfund í morgun og hefur pistill hans vakið mikla athygli og umtal. Má höfundur þó heita kunnuglegur á þessum slóðum en Þórarinn Þórarinsson starfaði árum saman á Fréttablaðinu hvar hann fékkst meðal annars við að stýra innblaðinu og pistlaskrif auk þess að sinna fréttaskrifum. Þórarinn starfaði árum saman í blaðamennsku, síðast á Séð og heyrt en gerði þá hlé á blaðamennskunni og hvarf til annarra starfa.Sturlað persónugallerí fagnar ÞórarniFjölmargir hafa fagnað endurkomu hans á Facebook í dag, svo sem Eiríkur Jónsson, Jón Valur Jensson, Egill Helgason, Gísli Ásgeirsson, Fjalar Sigurðarson og Sigurjón M. Egilsson. „Já, þetta er sturlað persónugallerí,“ segir Þórarinn hinn ánægðasti með viðtökurnar í samtali við Vísi og heldur því fram að hann geri sér enga grein fyrir því hvað það er sem sameinar þessa umræddu menn í ánægju með skrif hans. „Nema hatur Jóns Vals á Degi borgarstjóra. Það skýrir hans þátt,“ segir Þórarinn og vísar í pistilinn sem fjallar meðal annars um mengun eftir að hreinsibúnaður Veitna bilaði með þeim afleiðingum að saur og sorp rann óhindrað til sjávar. Pólitískum andskotum Dags B. Eggertssonar til mikillar ánægju. „Síðan er nú rétt að halda því til haga að sumir þessara kalla eru gamlir vinnufélagar, jafnvel vinir. Ætli Eiríki Jónssyni finnist hann til dæmis ekki eiga smá í þeim stíl sem ég skrifa.“Tilfinningaríkar konur í sjósundiNú á tímum þegar kynjafræðin er alfa og omega alls þess sem er, þá verður ekki hjá því litið að þeir sem helst fagna því að þú hafir dustað rykið af pennanum, í þeim skilningi að skrifa í skilgreindan fjölmiðil, eru allt karlar? „Óneitanlega. Þetta er svolítið eins og týndi sonur feðraveldisins sé kominn heim.“Eða, með öðrum orðum; hvar eru kvenkyns aðdáendurnir? „Kannski eru konur meira í sjósundi. Ég lagði nú upp með að æsa þann tilfinningaríka hóp en konurnar gera líka meira af því að fagna í persónulegum samtölum. Það er meira í eðli karlfauska að bera svona lagað út á torg.“ Hefur gert út á óvinsældirÞó að Þórarinn hafi ekki skrifað um hríð í fjölmiðla hefur hann haldið sér við með óumbeðnum athugasemdum á Facebook. Koma þessi miklu og góðu viðbrögð á óvart? „Já og nei! Ég hef nú frekar gert út á óvinsældir heldur en hitt en til þess ber einnig að líta að skorturinn á almennilega skrifandi fólki með snefil af nothæfu skopskyni er orðinn átakanlegur í hópi fjölmiðlafólks þannig að ...“ Og hér er rétt að láta gott heita í spjalli við nýjan pistlahöfund Fréttablaðsins en til stendur að hann skrifi á þann vettvang tvisvar í mánuði.
Tengdar fréttir Skólpsund Aldrei hef ég buslað í söltum sjó við Íslandsstrendur. Heldur ekki farið með börnin mín í fjöruna við Ægisíðu að leita að krabbaklóm í mörg ár. 14. júlí 2017 07:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Skólpsund Aldrei hef ég buslað í söltum sjó við Íslandsstrendur. Heldur ekki farið með börnin mín í fjöruna við Ægisíðu að leita að krabbaklóm í mörg ár. 14. júlí 2017 07:00