Hnéskélin fór úr lið | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júlí 2017 11:45 Mattek-Sands fær hér aðstoð sjúkrateymis í gær. vísir/getty Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. Bandaríska stúllan Bethanie Mattek-Sands fór þá úr hnélið í leik gegn hinni rúmensku Sorana Cirstea. Mattek-Sands lá í grasinu og öskraði hjálpið mér, hjálpið mér og var augljóslega mjög þjáð. Er Cirstea labbaði til hennar brá henni svo mikið við að sjá hnéð á Mattek-Sands að hún labbaði í burtu. Myndband af því atviki má sjá hér að neðan.Mattek-Sands ( ESPN) pic.twitter.com/HK8q3HfFc5 — Ilya Ryvlin (@ryvlin) July 6, 2017 Að lokum kom sjúkrateymi og sjúkrabíll til aðstoðar en það fór um alla áhorfendur sem hlustuðu á öskrin í Mattek-Sands. Stúlkan er í 103. sæti heimslistans og hefur aðallega gert það gott í tvíliðaleik. Þar ætlaði hún sér stóra hluti með Lucie Safarova en ekkert verður af því. Safarova grét og grét á hliðarlínunni er hún hlustaði í vinkonu sína þjást inn á vellinum. Cirstea sagðist finna mikið til með andstæðingi sínum. Það vildi enginn vinna leik á þennan hátt. „Ég sé að hnéð á henni var farið úr lið. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta var eins og eitthvað í bíómynd,“ sagði Cirstea.Lucie Safarova in tears after horrible injury to her doubles partner Bethanie Mattek-Sands. Really grim to hear her in such pain. pic.twitter.com/yQEe2EKYn2— Graham Henry (@grahamhenry) July 6, 2017 Tennis Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum á milli sín Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. Bandaríska stúllan Bethanie Mattek-Sands fór þá úr hnélið í leik gegn hinni rúmensku Sorana Cirstea. Mattek-Sands lá í grasinu og öskraði hjálpið mér, hjálpið mér og var augljóslega mjög þjáð. Er Cirstea labbaði til hennar brá henni svo mikið við að sjá hnéð á Mattek-Sands að hún labbaði í burtu. Myndband af því atviki má sjá hér að neðan.Mattek-Sands ( ESPN) pic.twitter.com/HK8q3HfFc5 — Ilya Ryvlin (@ryvlin) July 6, 2017 Að lokum kom sjúkrateymi og sjúkrabíll til aðstoðar en það fór um alla áhorfendur sem hlustuðu á öskrin í Mattek-Sands. Stúlkan er í 103. sæti heimslistans og hefur aðallega gert það gott í tvíliðaleik. Þar ætlaði hún sér stóra hluti með Lucie Safarova en ekkert verður af því. Safarova grét og grét á hliðarlínunni er hún hlustaði í vinkonu sína þjást inn á vellinum. Cirstea sagðist finna mikið til með andstæðingi sínum. Það vildi enginn vinna leik á þennan hátt. „Ég sé að hnéð á henni var farið úr lið. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta var eins og eitthvað í bíómynd,“ sagði Cirstea.Lucie Safarova in tears after horrible injury to her doubles partner Bethanie Mattek-Sands. Really grim to hear her in such pain. pic.twitter.com/yQEe2EKYn2— Graham Henry (@grahamhenry) July 6, 2017
Tennis Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum á milli sín Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira