#Segðunei er ný herferð Europol gegn ofbeldi gegn börnum á netinu Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 23. júní 2017 08:57 Börn eru sérstaklega varnarlaus á netinu. NordicPhotos/Getty Lögregluyfirvöld í Evrópu hafa gefið út viðvörun vegna ofbeldis gegn börnum á netinu. Europol hefur í kjölfarið hafið herferð gegn stafrænum þvingunaraðgerðum, blekkingum, hótunum og kúgunum gagnvart börnum. Herferðin ber heitið #Segðunei eða #Sayno og miðar að því að veita fórnarlömbum sem og mögulegum fórnalömbum ráð. Einnig hvetja samtökin til þess að mál sem þessi séu tilkynnt en þau eru sjaldan tilkynnt til lögreglu. Í tilkynningu frá Barnaheillum kemur fram að algengast sé að börn séu þvinguð til að senda af sér kynferðislegar myndir. Til að koma í veg fyrir opinbera birtingu þeirra þurfa þau að greiða fyrir öryggið. Stúlkur eru í meirihluta barna sem beitt eru kynferðislegum kúgunum á meðan drengir lenda oftar í fjárkúgunum á netinu. Hluti af herferðinni er stuttmynd sem gefin er út í tengslum við herferðina. Myndin hjálpar fólki að átta sig á ferlinu ásamt því að veita ráðleggingar um netnotkun. Myndin er fáanleg á öllum tungumálum Evrópusambandslandanna. „Börn nota Internetið í meira og meira mæli til að eiga samskipti og tengjast félagslega. Það ætti að geta talist eðlilegur hluti af þroska þeirra, en við verðum að fræða þau um þær hættur sem þau kunna að mæta þar svo netumhverfið verði þeim eins öruggt og mögulegt er,“ segir Stefen Wilson, yfirmaður netglæpa í Evrópu hjá Europol.Skilaboð Europol til þeirra sem lenda í þessum netglæpum eru: Ekki borga og ekki láta skömmina stöðva þig í að tilkynna til lögreglu eða ábendingalínu. Ef einhver hótar þér að deila kynferðislegum myndum eða myndböndum af þér nema þú sendir þeim meira eða borgir þeim fyrir, taktu þessi skref:Ekki deila meiru, ekki borga neitt.Leitaðu hjálpar. Þú ert ekki ein/einn.Geymdu sönnunargögn, ekki eyða neinu.Hættu samskiptunum. Blokkeraðu manneskjuna.Tilkynntu til lögreglu eða ábendingalínu. Barnaheill rekur ábendingalínu hér á landi og vinnu náið með ríkislögreglustjóra. Þar er hægt að tilkynna mál sem þessi ásamt því að hafa samband við lögreglu. Tengdar fréttir Hátt í 700 tilkynningar um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu Samtökin Barnaheill fengu á síðasta ári hátt í sjö hundruð tilkynningar um börn sem eru beitt kynferðislegu ofbeldi á netinu. Tilkynningum hefur fækkað um allt að helming á milli ára. 27. maí 2017 19:30 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Evrópu hafa gefið út viðvörun vegna ofbeldis gegn börnum á netinu. Europol hefur í kjölfarið hafið herferð gegn stafrænum þvingunaraðgerðum, blekkingum, hótunum og kúgunum gagnvart börnum. Herferðin ber heitið #Segðunei eða #Sayno og miðar að því að veita fórnarlömbum sem og mögulegum fórnalömbum ráð. Einnig hvetja samtökin til þess að mál sem þessi séu tilkynnt en þau eru sjaldan tilkynnt til lögreglu. Í tilkynningu frá Barnaheillum kemur fram að algengast sé að börn séu þvinguð til að senda af sér kynferðislegar myndir. Til að koma í veg fyrir opinbera birtingu þeirra þurfa þau að greiða fyrir öryggið. Stúlkur eru í meirihluta barna sem beitt eru kynferðislegum kúgunum á meðan drengir lenda oftar í fjárkúgunum á netinu. Hluti af herferðinni er stuttmynd sem gefin er út í tengslum við herferðina. Myndin hjálpar fólki að átta sig á ferlinu ásamt því að veita ráðleggingar um netnotkun. Myndin er fáanleg á öllum tungumálum Evrópusambandslandanna. „Börn nota Internetið í meira og meira mæli til að eiga samskipti og tengjast félagslega. Það ætti að geta talist eðlilegur hluti af þroska þeirra, en við verðum að fræða þau um þær hættur sem þau kunna að mæta þar svo netumhverfið verði þeim eins öruggt og mögulegt er,“ segir Stefen Wilson, yfirmaður netglæpa í Evrópu hjá Europol.Skilaboð Europol til þeirra sem lenda í þessum netglæpum eru: Ekki borga og ekki láta skömmina stöðva þig í að tilkynna til lögreglu eða ábendingalínu. Ef einhver hótar þér að deila kynferðislegum myndum eða myndböndum af þér nema þú sendir þeim meira eða borgir þeim fyrir, taktu þessi skref:Ekki deila meiru, ekki borga neitt.Leitaðu hjálpar. Þú ert ekki ein/einn.Geymdu sönnunargögn, ekki eyða neinu.Hættu samskiptunum. Blokkeraðu manneskjuna.Tilkynntu til lögreglu eða ábendingalínu. Barnaheill rekur ábendingalínu hér á landi og vinnu náið með ríkislögreglustjóra. Þar er hægt að tilkynna mál sem þessi ásamt því að hafa samband við lögreglu.
Tengdar fréttir Hátt í 700 tilkynningar um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu Samtökin Barnaheill fengu á síðasta ári hátt í sjö hundruð tilkynningar um börn sem eru beitt kynferðislegu ofbeldi á netinu. Tilkynningum hefur fækkað um allt að helming á milli ára. 27. maí 2017 19:30 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Hátt í 700 tilkynningar um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu Samtökin Barnaheill fengu á síðasta ári hátt í sjö hundruð tilkynningar um börn sem eru beitt kynferðislegu ofbeldi á netinu. Tilkynningum hefur fækkað um allt að helming á milli ára. 27. maí 2017 19:30