#Segðunei er ný herferð Europol gegn ofbeldi gegn börnum á netinu Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 23. júní 2017 08:57 Börn eru sérstaklega varnarlaus á netinu. NordicPhotos/Getty Lögregluyfirvöld í Evrópu hafa gefið út viðvörun vegna ofbeldis gegn börnum á netinu. Europol hefur í kjölfarið hafið herferð gegn stafrænum þvingunaraðgerðum, blekkingum, hótunum og kúgunum gagnvart börnum. Herferðin ber heitið #Segðunei eða #Sayno og miðar að því að veita fórnarlömbum sem og mögulegum fórnalömbum ráð. Einnig hvetja samtökin til þess að mál sem þessi séu tilkynnt en þau eru sjaldan tilkynnt til lögreglu. Í tilkynningu frá Barnaheillum kemur fram að algengast sé að börn séu þvinguð til að senda af sér kynferðislegar myndir. Til að koma í veg fyrir opinbera birtingu þeirra þurfa þau að greiða fyrir öryggið. Stúlkur eru í meirihluta barna sem beitt eru kynferðislegum kúgunum á meðan drengir lenda oftar í fjárkúgunum á netinu. Hluti af herferðinni er stuttmynd sem gefin er út í tengslum við herferðina. Myndin hjálpar fólki að átta sig á ferlinu ásamt því að veita ráðleggingar um netnotkun. Myndin er fáanleg á öllum tungumálum Evrópusambandslandanna. „Börn nota Internetið í meira og meira mæli til að eiga samskipti og tengjast félagslega. Það ætti að geta talist eðlilegur hluti af þroska þeirra, en við verðum að fræða þau um þær hættur sem þau kunna að mæta þar svo netumhverfið verði þeim eins öruggt og mögulegt er,“ segir Stefen Wilson, yfirmaður netglæpa í Evrópu hjá Europol.Skilaboð Europol til þeirra sem lenda í þessum netglæpum eru: Ekki borga og ekki láta skömmina stöðva þig í að tilkynna til lögreglu eða ábendingalínu. Ef einhver hótar þér að deila kynferðislegum myndum eða myndböndum af þér nema þú sendir þeim meira eða borgir þeim fyrir, taktu þessi skref:Ekki deila meiru, ekki borga neitt.Leitaðu hjálpar. Þú ert ekki ein/einn.Geymdu sönnunargögn, ekki eyða neinu.Hættu samskiptunum. Blokkeraðu manneskjuna.Tilkynntu til lögreglu eða ábendingalínu. Barnaheill rekur ábendingalínu hér á landi og vinnu náið með ríkislögreglustjóra. Þar er hægt að tilkynna mál sem þessi ásamt því að hafa samband við lögreglu. Tengdar fréttir Hátt í 700 tilkynningar um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu Samtökin Barnaheill fengu á síðasta ári hátt í sjö hundruð tilkynningar um börn sem eru beitt kynferðislegu ofbeldi á netinu. Tilkynningum hefur fækkað um allt að helming á milli ára. 27. maí 2017 19:30 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Evrópu hafa gefið út viðvörun vegna ofbeldis gegn börnum á netinu. Europol hefur í kjölfarið hafið herferð gegn stafrænum þvingunaraðgerðum, blekkingum, hótunum og kúgunum gagnvart börnum. Herferðin ber heitið #Segðunei eða #Sayno og miðar að því að veita fórnarlömbum sem og mögulegum fórnalömbum ráð. Einnig hvetja samtökin til þess að mál sem þessi séu tilkynnt en þau eru sjaldan tilkynnt til lögreglu. Í tilkynningu frá Barnaheillum kemur fram að algengast sé að börn séu þvinguð til að senda af sér kynferðislegar myndir. Til að koma í veg fyrir opinbera birtingu þeirra þurfa þau að greiða fyrir öryggið. Stúlkur eru í meirihluta barna sem beitt eru kynferðislegum kúgunum á meðan drengir lenda oftar í fjárkúgunum á netinu. Hluti af herferðinni er stuttmynd sem gefin er út í tengslum við herferðina. Myndin hjálpar fólki að átta sig á ferlinu ásamt því að veita ráðleggingar um netnotkun. Myndin er fáanleg á öllum tungumálum Evrópusambandslandanna. „Börn nota Internetið í meira og meira mæli til að eiga samskipti og tengjast félagslega. Það ætti að geta talist eðlilegur hluti af þroska þeirra, en við verðum að fræða þau um þær hættur sem þau kunna að mæta þar svo netumhverfið verði þeim eins öruggt og mögulegt er,“ segir Stefen Wilson, yfirmaður netglæpa í Evrópu hjá Europol.Skilaboð Europol til þeirra sem lenda í þessum netglæpum eru: Ekki borga og ekki láta skömmina stöðva þig í að tilkynna til lögreglu eða ábendingalínu. Ef einhver hótar þér að deila kynferðislegum myndum eða myndböndum af þér nema þú sendir þeim meira eða borgir þeim fyrir, taktu þessi skref:Ekki deila meiru, ekki borga neitt.Leitaðu hjálpar. Þú ert ekki ein/einn.Geymdu sönnunargögn, ekki eyða neinu.Hættu samskiptunum. Blokkeraðu manneskjuna.Tilkynntu til lögreglu eða ábendingalínu. Barnaheill rekur ábendingalínu hér á landi og vinnu náið með ríkislögreglustjóra. Þar er hægt að tilkynna mál sem þessi ásamt því að hafa samband við lögreglu.
Tengdar fréttir Hátt í 700 tilkynningar um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu Samtökin Barnaheill fengu á síðasta ári hátt í sjö hundruð tilkynningar um börn sem eru beitt kynferðislegu ofbeldi á netinu. Tilkynningum hefur fækkað um allt að helming á milli ára. 27. maí 2017 19:30 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Hátt í 700 tilkynningar um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu Samtökin Barnaheill fengu á síðasta ári hátt í sjö hundruð tilkynningar um börn sem eru beitt kynferðislegu ofbeldi á netinu. Tilkynningum hefur fækkað um allt að helming á milli ára. 27. maí 2017 19:30