Steypuvinna hafin í holunni á Hörpureitnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. júní 2017 17:30 Hörpureiturinn hefur staðið óhreyfður síðan fyrir hrun en steypuvinna hófst í holunni í nótt. BM Vallá Framkvæmdir við nýtt Marriott-hótel á Hörpureitnum í miðborg Reykjavíkur eru hafnar. Holan í reitnum hefur staðið óhreyfð síðan fyrir efnahagshrunið árið 2008 en gert er ráð fyrir að uppbyggingin taki skamman tíma. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá BM Vallá. Framkvæmdirnar hófust klukkan 4 í nótt en byrjað var að steypa grunn í holuna sem staðið hefur óhreyfð í fjölda ára. Um þrjátíu starfsmenn frá BM Vallá unnu við verkefnið í nótt, segir í tilkynningunni. ,,Það er mjög jákvætt að vinna sé loksins hafin á svæðinu því holan var grafin þarna fyrir hrun og hefur staðið óhreyfð síðan. Þessi hola hefur verið mikið lýti á miðborg Reykjavíkur og því kærkomið að fylla upp í hana. Steypumagnið sem við afhentum í nótt var á við 5-7 einbýlishús," segir Gunnar þór Ólafsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs BM Vallá. Hótelið mun skarta fimm stjörnum og um 250 herbergjum. Gert er ráð fyrir að bygging þess taki skamman tíma. ,,Marriott hótelið á að byggjast upp á miklum hraða. Verktíminn er skammur þannig að það verður mikið um að vera í byggingu og uppsteypu þessa verkefnis í sumar og haust," segir Gunnar ennfremur. Vonast er til þess að hótelið taki til starfa fyrir mitt ár 2019. Fjögur tilboð bárust í uppsteypu Marriott-hótelsins á sínum tíma en byggingin verður í eigu bandarískra og íslenskra aðila. Tengdar fréttir Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18. mars 2017 19:00 Fjögur tilboð í uppsteypun Marriott hótelsins Stefnt er að því að hefja framkvæmdir fyrir mánaðamótin apríl-maí. 4. apríl 2017 13:05 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Framkvæmdir við nýtt Marriott-hótel á Hörpureitnum í miðborg Reykjavíkur eru hafnar. Holan í reitnum hefur staðið óhreyfð síðan fyrir efnahagshrunið árið 2008 en gert er ráð fyrir að uppbyggingin taki skamman tíma. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá BM Vallá. Framkvæmdirnar hófust klukkan 4 í nótt en byrjað var að steypa grunn í holuna sem staðið hefur óhreyfð í fjölda ára. Um þrjátíu starfsmenn frá BM Vallá unnu við verkefnið í nótt, segir í tilkynningunni. ,,Það er mjög jákvætt að vinna sé loksins hafin á svæðinu því holan var grafin þarna fyrir hrun og hefur staðið óhreyfð síðan. Þessi hola hefur verið mikið lýti á miðborg Reykjavíkur og því kærkomið að fylla upp í hana. Steypumagnið sem við afhentum í nótt var á við 5-7 einbýlishús," segir Gunnar þór Ólafsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs BM Vallá. Hótelið mun skarta fimm stjörnum og um 250 herbergjum. Gert er ráð fyrir að bygging þess taki skamman tíma. ,,Marriott hótelið á að byggjast upp á miklum hraða. Verktíminn er skammur þannig að það verður mikið um að vera í byggingu og uppsteypu þessa verkefnis í sumar og haust," segir Gunnar ennfremur. Vonast er til þess að hótelið taki til starfa fyrir mitt ár 2019. Fjögur tilboð bárust í uppsteypu Marriott-hótelsins á sínum tíma en byggingin verður í eigu bandarískra og íslenskra aðila.
Tengdar fréttir Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18. mars 2017 19:00 Fjögur tilboð í uppsteypun Marriott hótelsins Stefnt er að því að hefja framkvæmdir fyrir mánaðamótin apríl-maí. 4. apríl 2017 13:05 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18. mars 2017 19:00
Fjögur tilboð í uppsteypun Marriott hótelsins Stefnt er að því að hefja framkvæmdir fyrir mánaðamótin apríl-maí. 4. apríl 2017 13:05