Maria Sharapova þarf að draga sig úr keppni fyrir undankeppni Wimbledon.
Maria tilkynnti á Facebook síðu sinni að hún Þyrfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla aftan í læri sem hún hlaut í Róm á Opna Ítalska í maí.
Maria sem er nýlega mætt aftur til leiks eftir að hafa verið í 15 mánaða banni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi segist þó ætla halda áfram að vinna í því að snúa aftur og stefnir á að snúa aftur til leiks í Stanford.
Sharapova sem er fimmfaldur Grand Slam meistari er í 178. sæti á heimslistanum.
Óheppnin eltir Mariu Sharapovu
Jón Hjörtur Emilsson skrifar

Mest lesið


Dagný kveður West Ham með tárin í augunum
Enski boltinn


Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni?
Íslenski boltinn

Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður
Íslenski boltinn

Blikarnir hoppuðu út í á
Fótbolti




„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“
Íslenski boltinn