Metfé í malbik í sumar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. maí 2017 22:41 Tvöfalt meira verður lagt af malbiki innan borgarmarkanna í ár en í fyrra. vísir/gva Malbikunarframkvæmdir eru hafnar í Reykjavíkurborg. Meira fjármagni verður varið til endurnýjunar malbiks á þessu ári en nokkru sinni áður. Gert er ráð fyrir að malbika um 32 kílómetra af götum borgarinnar í sumar eða 243 þúsund fermetra. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að það muni kosta um 1,5 milljarð króna sem er tvöfalt meira fjármagn en lagt var í malbik á síðasta ári. Áhersla er lögð á endurnýjun bæði með fræsingu og malbikun, sem og malbikun yfirlaga og er það gert til að koma í veg fyrir miklar og kostnaðarsamar viðgerðir síðar. Að auki og fyrir utan framantalinn kostnað kemur nýtt malbik á götur sem endurnýjaðar eru frá grunni s.s. endurgerð Hafnarstætis milli Pósthússtrætis og Tryggvagötu, sem og vegna endurgerðar gatnamóta Lækjargötu og Geirsgötu. Í fjárfestingaáætlun næstu fimm ára er lagt til að verið verði 8.380 milljónum króna til verkefnisins en verið er að vinna upp sparnað fyrstu árin eftir hrun. Fyrstu þrjú árin, 2017 – 2019, verður áhersla lögð á endurnýjun malbiksyfirlagna einkum á umferðarþungum götum til að koma í veg fyrir miklar og kostnaðarsamar viðgerðir síðar. Á árunum 2020 – 2021 er ætlunin að endurnýja fjölmargar götur sem þá verður tímabært að endurnýja vegna aldurs og eru það einkum íbúðagötur í Breiðholti, Árbæ og Grafarvogi. Tafir geta orðið á umferð vegna malbikunarframkvæmda í sumar og eru vegfarendur beðnir um að sýna verktökum og borginni þolinmæði vegna þessa. Tengdar fréttir Setja 575 milljónir í fimm og hálfan kílómetra af hjólreiðastígum Reykjavíkurborg mun leggja um fimm og hálfan kílómetra af sérstökum hjólreiðastígum víða um borgina í sumar. Er áætlaður kostnaður við lagningu stíganna 575 milljónir króna með hönnun og skiltum en þar af er kostnaðarhlutdeild Reykjavíkurborgar 450 milljónir. 15. maí 2017 17:35 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira
Malbikunarframkvæmdir eru hafnar í Reykjavíkurborg. Meira fjármagni verður varið til endurnýjunar malbiks á þessu ári en nokkru sinni áður. Gert er ráð fyrir að malbika um 32 kílómetra af götum borgarinnar í sumar eða 243 þúsund fermetra. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að það muni kosta um 1,5 milljarð króna sem er tvöfalt meira fjármagn en lagt var í malbik á síðasta ári. Áhersla er lögð á endurnýjun bæði með fræsingu og malbikun, sem og malbikun yfirlaga og er það gert til að koma í veg fyrir miklar og kostnaðarsamar viðgerðir síðar. Að auki og fyrir utan framantalinn kostnað kemur nýtt malbik á götur sem endurnýjaðar eru frá grunni s.s. endurgerð Hafnarstætis milli Pósthússtrætis og Tryggvagötu, sem og vegna endurgerðar gatnamóta Lækjargötu og Geirsgötu. Í fjárfestingaáætlun næstu fimm ára er lagt til að verið verði 8.380 milljónum króna til verkefnisins en verið er að vinna upp sparnað fyrstu árin eftir hrun. Fyrstu þrjú árin, 2017 – 2019, verður áhersla lögð á endurnýjun malbiksyfirlagna einkum á umferðarþungum götum til að koma í veg fyrir miklar og kostnaðarsamar viðgerðir síðar. Á árunum 2020 – 2021 er ætlunin að endurnýja fjölmargar götur sem þá verður tímabært að endurnýja vegna aldurs og eru það einkum íbúðagötur í Breiðholti, Árbæ og Grafarvogi. Tafir geta orðið á umferð vegna malbikunarframkvæmda í sumar og eru vegfarendur beðnir um að sýna verktökum og borginni þolinmæði vegna þessa.
Tengdar fréttir Setja 575 milljónir í fimm og hálfan kílómetra af hjólreiðastígum Reykjavíkurborg mun leggja um fimm og hálfan kílómetra af sérstökum hjólreiðastígum víða um borgina í sumar. Er áætlaður kostnaður við lagningu stíganna 575 milljónir króna með hönnun og skiltum en þar af er kostnaðarhlutdeild Reykjavíkurborgar 450 milljónir. 15. maí 2017 17:35 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira
Setja 575 milljónir í fimm og hálfan kílómetra af hjólreiðastígum Reykjavíkurborg mun leggja um fimm og hálfan kílómetra af sérstökum hjólreiðastígum víða um borgina í sumar. Er áætlaður kostnaður við lagningu stíganna 575 milljónir króna með hönnun og skiltum en þar af er kostnaðarhlutdeild Reykjavíkurborgar 450 milljónir. 15. maí 2017 17:35