Íslenski drengurinn enn týndur og ættingjarnir vilja ekki tala Snærós Sindradóttir skrifar 9. maí 2017 08:00 Erika Nilsson er stjúpmóðir drengsins en til hans hefur ekki spurt síðan í nóvember 2015. Fréttablaðið/GVA Sex ára íslenskur drengur, sem hefur síðastliðna átján mánuði verið leitað af föður sínum og stjúpmóður, er enn ekki fundinn. Móðir hans virðist hafa látið sig hverfa með hann frá heimili þeirra í Svíþjóð en lögreglan á Íslandi og í Svíþjóð rannsaka hvarfið. „Við höfum engar frekari upplýsingar. Eftir frétt Fréttablaðsins í apríl fengum við símtal frá lögreglunni á Íslandi þar sem þau sögðu að ættingjar þeirra á Íslandi vilji ekki tala við okkur,“ segir Erika Nilsson, stjúpmóðir drengsins. Hún kom til Íslands í apríl til að vekja athygli á málinu. Einkaspæjara á vegum föðurfjölskyldunnar hafði ekki tekist að finna drenginn og sagði honum haldið innandyra ef hann væri á Íslandi. Drengurinn er með sjaldgæfan sjúkdóm. Íslenska lögreglan telur mæðginin ekki vera á Íslandi. Rannsókn hefur engu skilað. Málið hefur tvær hliðar, annars vegar afhending barns til forsjáraðila á grundvelli Haag-samningsins um brottnám barna og hins vegar sakamál vegna hvarfsins. Móðirin hefur ekki svarað símtölum eða tölvupóstum barnsföður síns síðan í nóvember 2015. Sama á við um fjölskyldu konunnar. Heimildir herma að eftirgrennslan lögreglu mæti ekki samvinnu af hálfu fjölskyldunnar. „Við létum sænsku lögregluna fá allar upplýsingar frá íslensku lögreglunni. Sænska lögreglan er á kafi í rannsókninni, og hefur óskað upplýsinga frá Facebook til að finna staðsetningu þeirra. Við höfum fengið tölvupóst frá fólki sem vill vel en ekkert sem hönd á festir.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Leitar barns og móður á Íslandi með aðstoð spæjara Faðir og stjúpmóðir íslensks drengs hafa ráðið einkaspæjara til að hafa uppi á drengnum og móður hans. Stjúpmóðirin biðlar til ættingja móður drengsins að veita þeim upplýsingar. 20. apríl 2017 07:00 Leit að íslenskum dreng: „Viljum fá að vita að það sé í lagi með hann“ Sænsk kona er stödd hér á landi að leita að stjúpsyni sínum en ekkert hefur spurst til hans og íslenskrar móður hans í eitt og hálft ár. Lögregluyfirvöld í Svíþjóð og á Íslandi rannsaka málið sem barnsrán. 20. apríl 2017 19:11 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Sex ára íslenskur drengur, sem hefur síðastliðna átján mánuði verið leitað af föður sínum og stjúpmóður, er enn ekki fundinn. Móðir hans virðist hafa látið sig hverfa með hann frá heimili þeirra í Svíþjóð en lögreglan á Íslandi og í Svíþjóð rannsaka hvarfið. „Við höfum engar frekari upplýsingar. Eftir frétt Fréttablaðsins í apríl fengum við símtal frá lögreglunni á Íslandi þar sem þau sögðu að ættingjar þeirra á Íslandi vilji ekki tala við okkur,“ segir Erika Nilsson, stjúpmóðir drengsins. Hún kom til Íslands í apríl til að vekja athygli á málinu. Einkaspæjara á vegum föðurfjölskyldunnar hafði ekki tekist að finna drenginn og sagði honum haldið innandyra ef hann væri á Íslandi. Drengurinn er með sjaldgæfan sjúkdóm. Íslenska lögreglan telur mæðginin ekki vera á Íslandi. Rannsókn hefur engu skilað. Málið hefur tvær hliðar, annars vegar afhending barns til forsjáraðila á grundvelli Haag-samningsins um brottnám barna og hins vegar sakamál vegna hvarfsins. Móðirin hefur ekki svarað símtölum eða tölvupóstum barnsföður síns síðan í nóvember 2015. Sama á við um fjölskyldu konunnar. Heimildir herma að eftirgrennslan lögreglu mæti ekki samvinnu af hálfu fjölskyldunnar. „Við létum sænsku lögregluna fá allar upplýsingar frá íslensku lögreglunni. Sænska lögreglan er á kafi í rannsókninni, og hefur óskað upplýsinga frá Facebook til að finna staðsetningu þeirra. Við höfum fengið tölvupóst frá fólki sem vill vel en ekkert sem hönd á festir.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Leitar barns og móður á Íslandi með aðstoð spæjara Faðir og stjúpmóðir íslensks drengs hafa ráðið einkaspæjara til að hafa uppi á drengnum og móður hans. Stjúpmóðirin biðlar til ættingja móður drengsins að veita þeim upplýsingar. 20. apríl 2017 07:00 Leit að íslenskum dreng: „Viljum fá að vita að það sé í lagi með hann“ Sænsk kona er stödd hér á landi að leita að stjúpsyni sínum en ekkert hefur spurst til hans og íslenskrar móður hans í eitt og hálft ár. Lögregluyfirvöld í Svíþjóð og á Íslandi rannsaka málið sem barnsrán. 20. apríl 2017 19:11 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Leitar barns og móður á Íslandi með aðstoð spæjara Faðir og stjúpmóðir íslensks drengs hafa ráðið einkaspæjara til að hafa uppi á drengnum og móður hans. Stjúpmóðirin biðlar til ættingja móður drengsins að veita þeim upplýsingar. 20. apríl 2017 07:00
Leit að íslenskum dreng: „Viljum fá að vita að það sé í lagi með hann“ Sænsk kona er stödd hér á landi að leita að stjúpsyni sínum en ekkert hefur spurst til hans og íslenskrar móður hans í eitt og hálft ár. Lögregluyfirvöld í Svíþjóð og á Íslandi rannsaka málið sem barnsrán. 20. apríl 2017 19:11