Of margir með fasta búsetu í gistiskýlinu við Lindargötu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. mars 2017 22:24 Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir unnið að lausn á þeim vanda sem fylgir gistiskýlinu við Lindargötu. Of margir séu með fasta búsetu í gistiskýlinu en nú sé verið að finna viðunandi búsetuúrræði fyrir þá einstaklinga. Íbúar við Lindargötu í Reykjavík eru margir hverjir ósáttir við gistiskýli fyrir utangarðsmenn sem er í götunni. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðustu daga hafa nágrannar skýlisins lýst slæmu ástandi. Til að mynda sagði Elín Magnúsdóttir, 86 ára gömul kona, að hún væri hrædd við að fara ein út eftir að utangarðsmaður ógnaði henni. Hún á heim á Lindargötu 59, sem er dvalarheimili fyrir aldraða, en við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýlið. Þá eru fleiri nágrannar ósáttir við gang mála og hafa svipaða sögu að segja. Þeir segja að þegar utangarðsmennirnir fari út á morgnanna hangi þeir í hverfinu allan daginn þar sem þeir eigi í engin hús að vernda. Mennirnir séu illa á sig komnir og geri stundum þarfir sínar í garða nágrannanna. Þá hafa nokkrir utangarðsmenn andast í hverfinu að undanförnu. Ilmur Kristjánsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að borgin sé fyllilega meðvituð um vandann á Lindargötu og segir að verið sé að bregðast við. „Svona á ekkert að viðgangast. Ég veit að þjónustumiðstöðin ætlar að hafa samband við þetta fólk sem hefur orðið fyrir ónæði og þeirra ættingja, til að þau fái aðstoð ef þau eru orðin það hrædd að þau þori ekki út úr húsi. Og jafnframt er líka verið að vinna með þennan hóp sem er að safna sér saman og brýna fyrir þeim að þetta gangi ekki,“ segir Ilmur. „Þessir menn sem safnast á Vitatorg hafa aðgang að salerni í gistiskýlinu. Þeir eiga ekki þurfa ða gera þarfir sínar í görðum. En síðan er líka ákveðinn vandi í gistiskýlinu að það eru of margir þar og það eru of margir með fasta búsetu þar.“ Samantekt á notkun gistiskýlisins sýni að 18% gesta nýti 70% af öllum gistinóttum. Ilmur segir að ein leiðin til að bregðast við vandanum sé að finna þeim sem nota gistiskýlið sem fast heimili viðundandi búsetu með stuðningi „Við stefnum í „housing first“ áttina sem er mjög þekkt og virkar vel. Það voru til dæmis samþykktar fjórar svoleiðis íbúðir fyrir áramót. Þegar það fer í gagnið og við sjáum árangurinn á því þá siglum við beint í þá átt.“ Tengdar fréttir Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45 Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45 Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Sjá meira
Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir unnið að lausn á þeim vanda sem fylgir gistiskýlinu við Lindargötu. Of margir séu með fasta búsetu í gistiskýlinu en nú sé verið að finna viðunandi búsetuúrræði fyrir þá einstaklinga. Íbúar við Lindargötu í Reykjavík eru margir hverjir ósáttir við gistiskýli fyrir utangarðsmenn sem er í götunni. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðustu daga hafa nágrannar skýlisins lýst slæmu ástandi. Til að mynda sagði Elín Magnúsdóttir, 86 ára gömul kona, að hún væri hrædd við að fara ein út eftir að utangarðsmaður ógnaði henni. Hún á heim á Lindargötu 59, sem er dvalarheimili fyrir aldraða, en við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýlið. Þá eru fleiri nágrannar ósáttir við gang mála og hafa svipaða sögu að segja. Þeir segja að þegar utangarðsmennirnir fari út á morgnanna hangi þeir í hverfinu allan daginn þar sem þeir eigi í engin hús að vernda. Mennirnir séu illa á sig komnir og geri stundum þarfir sínar í garða nágrannanna. Þá hafa nokkrir utangarðsmenn andast í hverfinu að undanförnu. Ilmur Kristjánsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að borgin sé fyllilega meðvituð um vandann á Lindargötu og segir að verið sé að bregðast við. „Svona á ekkert að viðgangast. Ég veit að þjónustumiðstöðin ætlar að hafa samband við þetta fólk sem hefur orðið fyrir ónæði og þeirra ættingja, til að þau fái aðstoð ef þau eru orðin það hrædd að þau þori ekki út úr húsi. Og jafnframt er líka verið að vinna með þennan hóp sem er að safna sér saman og brýna fyrir þeim að þetta gangi ekki,“ segir Ilmur. „Þessir menn sem safnast á Vitatorg hafa aðgang að salerni í gistiskýlinu. Þeir eiga ekki þurfa ða gera þarfir sínar í görðum. En síðan er líka ákveðinn vandi í gistiskýlinu að það eru of margir þar og það eru of margir með fasta búsetu þar.“ Samantekt á notkun gistiskýlisins sýni að 18% gesta nýti 70% af öllum gistinóttum. Ilmur segir að ein leiðin til að bregðast við vandanum sé að finna þeim sem nota gistiskýlið sem fast heimili viðundandi búsetu með stuðningi „Við stefnum í „housing first“ áttina sem er mjög þekkt og virkar vel. Það voru til dæmis samþykktar fjórar svoleiðis íbúðir fyrir áramót. Þegar það fer í gagnið og við sjáum árangurinn á því þá siglum við beint í þá átt.“
Tengdar fréttir Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45 Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45 Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Sjá meira
Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45
Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45
Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00