Tengdamamma besta tenniskappa heims: Girtu niður um þig og sýndu mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2017 08:00 Andy Murray. Vísir/Getty Skotinn Andy Murray komst í efsta sæti heimslistans í tennis í lok síðasta árs en tókst ekki að fylgja því eftir á fyrsta risamóts ársins í Ástralíu í janúar. Það vissu hinsvegar færri að hann glímdi við veikindi. Andy Murray sagði frá veikindum sínum eftir sigur í fyrstu umferð á Dúbæ meistaramótinu í gær en þar kom það fram hvernig tengdamamma hans uppgötvaði hvað var að kappanum. Andy Murray tapaði óvænt fyrir Mischa Zverev í fjórðu umferð opna ástralska meistaramótsins í janúar og það hafði ekki mikið heyrst í kappanum síðan þá. „Ég var með smá útbrot frá rassi inn á maga. Þetta var ekkert skelfilegt. Vanalega líður manni betur þegar maður klórar sér í slíkum útbrotum en að þessu sinni var það mjög sársaukafullt,“ sagði Andy Murray á blaðamannafundinum. Telegraph sagði frá. „Ég hélt að þetta væri nú ekkert en það var móðir konunnar minnar sem uppgötvaði þetta,“ sagði Andy Murray. „Við vorum að borða kvöldmat eitt kvöldið og ég var að kvarta yfir því hversu pirrandi þessi útbrot voru. Þá sagði hún bara: Girtu niður um þig og sýndu mér. Þetta gæti verið ristill,“ sagði Murray. Tengdamamma hafi rétt fyrir sér. „Ég fór til læknis daginn eftir og hún hafði rétt fyrir sér,“ sagði Murray. Þetta var fyrir fimm vikum en nú er Andy Murray kominn aftur á fulla ferð eftir veikindin staðráðinn í því að halda toppsætinu á heimslistanum. Tennis Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Sjá meira
Skotinn Andy Murray komst í efsta sæti heimslistans í tennis í lok síðasta árs en tókst ekki að fylgja því eftir á fyrsta risamóts ársins í Ástralíu í janúar. Það vissu hinsvegar færri að hann glímdi við veikindi. Andy Murray sagði frá veikindum sínum eftir sigur í fyrstu umferð á Dúbæ meistaramótinu í gær en þar kom það fram hvernig tengdamamma hans uppgötvaði hvað var að kappanum. Andy Murray tapaði óvænt fyrir Mischa Zverev í fjórðu umferð opna ástralska meistaramótsins í janúar og það hafði ekki mikið heyrst í kappanum síðan þá. „Ég var með smá útbrot frá rassi inn á maga. Þetta var ekkert skelfilegt. Vanalega líður manni betur þegar maður klórar sér í slíkum útbrotum en að þessu sinni var það mjög sársaukafullt,“ sagði Andy Murray á blaðamannafundinum. Telegraph sagði frá. „Ég hélt að þetta væri nú ekkert en það var móðir konunnar minnar sem uppgötvaði þetta,“ sagði Andy Murray. „Við vorum að borða kvöldmat eitt kvöldið og ég var að kvarta yfir því hversu pirrandi þessi útbrot voru. Þá sagði hún bara: Girtu niður um þig og sýndu mér. Þetta gæti verið ristill,“ sagði Murray. Tengdamamma hafi rétt fyrir sér. „Ég fór til læknis daginn eftir og hún hafði rétt fyrir sér,“ sagði Murray. Þetta var fyrir fimm vikum en nú er Andy Murray kominn aftur á fulla ferð eftir veikindin staðráðinn í því að halda toppsætinu á heimslistanum.
Tennis Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Sjá meira