Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 17. febrúar 2017 19:00 Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. Deildarstjóri unglingasviðs hjá frístundamiðstöðinni Kringlumýri segir að starfsmenn hafi áhyggjur af gangi mála. Lögregla hefur fengið ábendingar um síðuna. Hópurinn heitir Fagmennska og var stofnaður í júlí í fyrra. Meðlimir hópsins eru nú næstum tvö þúsund. Síðan hópurinn var stofnaður hefur fjöldi myndbanda verið dreift sem sýna misgróf slagsmál unglinga. Flest myndböndin sýna slagsmál á milli tveggja eða fleiri unglingsdrengja. Sum þeirra bera með sér að slagsmálin hafi verið skipulögð á meðan önnur benda til þess að einhver hafi tekið upp slagsmálin án vitundar þeirra sem slást. Þórhildur Jónsdóttir, deildarstjóri unglingasviðs hjá frístundamiðstöðinni Kringlumýri, segir að starfsfólk viti af síðunni. Undir Kringlumýri heyra fimm félagsmiðstöðvar í Laugardal, Háaleiti og í Bústaðahverfi. „Við sáum þarna einhverja krakka sem eru héðan úr hverfinu. Það er á þessu unglingastigi. Fimmti til tíundi bekkur. Að slást er ekkert grín og það virðast sum vera alvarleg og ekki alltaf með samþykki beggja aðila sem við höfum auðvitað áhyggjur af,“ segir Þórhildur. Hún segir að starfsfólkið í félagsmiðstöðvunum reyni eftir fremst megi að eiga gott samtal við börnin um afleiðingar myndbandsbirtinga af þessu tagi. Þórhildur segir að það séu fleiri lokaðir hópar á Facebook þar sem börn hafi aðgang að efni sem foreldrar þeirra væru ekki sáttir með. „og ég held af ef þessi síða verði lokuð þá bara opni önnur. Þetta vex bara. Það koma nýjar síður. Við vitum það alveg þannig að umræðan þarf að eiga sér stað og foreldrar verða að vera meðvitaðir: hvað er barnið að gera á netinu?,“ segir Þórhildur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hefur hún fengið ábendingar um umrædda síðu og er málið í skoðun. Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. Deildarstjóri unglingasviðs hjá frístundamiðstöðinni Kringlumýri segir að starfsmenn hafi áhyggjur af gangi mála. Lögregla hefur fengið ábendingar um síðuna. Hópurinn heitir Fagmennska og var stofnaður í júlí í fyrra. Meðlimir hópsins eru nú næstum tvö þúsund. Síðan hópurinn var stofnaður hefur fjöldi myndbanda verið dreift sem sýna misgróf slagsmál unglinga. Flest myndböndin sýna slagsmál á milli tveggja eða fleiri unglingsdrengja. Sum þeirra bera með sér að slagsmálin hafi verið skipulögð á meðan önnur benda til þess að einhver hafi tekið upp slagsmálin án vitundar þeirra sem slást. Þórhildur Jónsdóttir, deildarstjóri unglingasviðs hjá frístundamiðstöðinni Kringlumýri, segir að starfsfólk viti af síðunni. Undir Kringlumýri heyra fimm félagsmiðstöðvar í Laugardal, Háaleiti og í Bústaðahverfi. „Við sáum þarna einhverja krakka sem eru héðan úr hverfinu. Það er á þessu unglingastigi. Fimmti til tíundi bekkur. Að slást er ekkert grín og það virðast sum vera alvarleg og ekki alltaf með samþykki beggja aðila sem við höfum auðvitað áhyggjur af,“ segir Þórhildur. Hún segir að starfsfólkið í félagsmiðstöðvunum reyni eftir fremst megi að eiga gott samtal við börnin um afleiðingar myndbandsbirtinga af þessu tagi. Þórhildur segir að það séu fleiri lokaðir hópar á Facebook þar sem börn hafi aðgang að efni sem foreldrar þeirra væru ekki sáttir með. „og ég held af ef þessi síða verði lokuð þá bara opni önnur. Þetta vex bara. Það koma nýjar síður. Við vitum það alveg þannig að umræðan þarf að eiga sér stað og foreldrar verða að vera meðvitaðir: hvað er barnið að gera á netinu?,“ segir Þórhildur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hefur hún fengið ábendingar um umrædda síðu og er málið í skoðun.
Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira