Nágrannar ósáttir við sóðaskap: „Húsið er í niðurníðslu“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 3. febrúar 2017 20:30 Nágrannar húss í Vesturbæ Reykjavíkur, sem er í eigu kínverska sendiráðsins, eru margir hverjir uggandi yfir vanhirðu á því. Húsið hefur nú staðið autt síðan 2012. Einn nágrannanna hefur fengið nóg af sóðaskapnum og segir húsið vera að grotna niður. Húsið er staðsett á einu dýrasta svæði borgarinnar og er um 725 fermetrar. Árið 2012 flutti kínverska sendiráðið í nýtt hús við Bríetartún 1 og hefur húsið, sem áður var sendiráðið, og stendur við Víðimel 29, staðið autt síðan. Jónas Haraldsson er einn af þeim sem lengi hafa verið óánægðir með vanhirðu á húsinu. Jónas hefur búið á Reynimel undanfarna áratugi en bakhliðar húsanna snúa saman. Hann hefur lengi barist fyrir því að sendiráðið selji fasteignina í stað þess að láta hana grotna niður. „Þið sjáið að töppurnar eru ekkert nema slepjan. Garðurinn er ósleginn. Ekkert nema drasl sem safnast hérna. Þeim er nákvæmlega sama. Þeir fóru fyrir sex árum síðan og hafa ekkert gert við húsið eða verið í því. Þeir hafa komið af og til til að kíkja inn en eru ekkert að loka gluggum eða neitt,“ segir Jónas. Gluggar hafi þannig sumir staðið opnir fleiri mánuði og jafnvel ár og því bæði snjóað og rignt inn um þá. Nágrannar hafi séð rottur skríða inn um gluggana. Þá hafi kettir verið tíðir gestir í húsinu og sjást stundum í vandræðum á svölum annarrar hæðar þess. „Það er ómögulegt að horfa á þetta út um eldhúsgluggann á hverjum einasta degi árum saman. Þeir hafa ekkert að gera við þetta og eru bara að fara í taugarnar á okkur nágrönnunum með því að hafa þetta í niðurníðslu,“ segir Jónas. Í húsinu eru fimmíbúðir og bílskúr. Fasteignamat þess er um 233 milljónir. Jónas vill að sú tillitsemi verði sýnd þeim sem búa í næsta nágrenni við húsið að selja það. Þetta sé ekki hægt mikið lengur. „Þetta fer í taugarnar á fleirum eðlilega. Að húsið sé ekki nýtt heldur látið grotna svona niður árum saman. Þetta gæti verið svona í tíu eða tuttugu ár í viðbót,“ segir Jónas. Ekki náðist í neinn hjá kínverska sendiráðinu til að fá upplýsingar um hvað og hvort eitthvað verði gert við húsið. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Nágrannar húss í Vesturbæ Reykjavíkur, sem er í eigu kínverska sendiráðsins, eru margir hverjir uggandi yfir vanhirðu á því. Húsið hefur nú staðið autt síðan 2012. Einn nágrannanna hefur fengið nóg af sóðaskapnum og segir húsið vera að grotna niður. Húsið er staðsett á einu dýrasta svæði borgarinnar og er um 725 fermetrar. Árið 2012 flutti kínverska sendiráðið í nýtt hús við Bríetartún 1 og hefur húsið, sem áður var sendiráðið, og stendur við Víðimel 29, staðið autt síðan. Jónas Haraldsson er einn af þeim sem lengi hafa verið óánægðir með vanhirðu á húsinu. Jónas hefur búið á Reynimel undanfarna áratugi en bakhliðar húsanna snúa saman. Hann hefur lengi barist fyrir því að sendiráðið selji fasteignina í stað þess að láta hana grotna niður. „Þið sjáið að töppurnar eru ekkert nema slepjan. Garðurinn er ósleginn. Ekkert nema drasl sem safnast hérna. Þeim er nákvæmlega sama. Þeir fóru fyrir sex árum síðan og hafa ekkert gert við húsið eða verið í því. Þeir hafa komið af og til til að kíkja inn en eru ekkert að loka gluggum eða neitt,“ segir Jónas. Gluggar hafi þannig sumir staðið opnir fleiri mánuði og jafnvel ár og því bæði snjóað og rignt inn um þá. Nágrannar hafi séð rottur skríða inn um gluggana. Þá hafi kettir verið tíðir gestir í húsinu og sjást stundum í vandræðum á svölum annarrar hæðar þess. „Það er ómögulegt að horfa á þetta út um eldhúsgluggann á hverjum einasta degi árum saman. Þeir hafa ekkert að gera við þetta og eru bara að fara í taugarnar á okkur nágrönnunum með því að hafa þetta í niðurníðslu,“ segir Jónas. Í húsinu eru fimmíbúðir og bílskúr. Fasteignamat þess er um 233 milljónir. Jónas vill að sú tillitsemi verði sýnd þeim sem búa í næsta nágrenni við húsið að selja það. Þetta sé ekki hægt mikið lengur. „Þetta fer í taugarnar á fleirum eðlilega. Að húsið sé ekki nýtt heldur látið grotna svona niður árum saman. Þetta gæti verið svona í tíu eða tuttugu ár í viðbót,“ segir Jónas. Ekki náðist í neinn hjá kínverska sendiráðinu til að fá upplýsingar um hvað og hvort eitthvað verði gert við húsið.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira