Sekt fyrir ferð að Holuhrauni: „Við lítum á þetta meira svona sem einhverjar aðvaranir fyrir túristana“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. febrúar 2017 07:00 Lokunarskilti sem sett var upp meðan gosið í Holuhrauni stóð yfir. vísir/vilhelm Þrír menn voru dæmdir til greiðslu sektar í Héraðsdómi Norðurlands eystra á dögunum fyrir að aka inn á bannsvæði meðan eldgosið í Holuhrauni stóð yfir. Mennirnir óku inn á svæðið á tveimur bílum við Grænavatn í Mývatnssveit. Í skýrslutökum hjá lögreglu viðurkenndu mennirnir að hafa ekið inn á svæðið og tekið eftir einhverjum lokunum. Þá hafi þeir einnig vitað af ferðabanninu en „forvitnin hafi rekið þá áfram“. Fyrir dómi báru þeir því við að hafa ekki vitað af lokuninni. Þeir hefðu verið á vel útbúnum bílum og feikilega vanir ferðum inn á hálendið. Þeir hefðu tekið eftir lokunarskiltinu við Grænavatn en talið það „týpískt Vegagerðarskilti. [..] [V]ið lítum á þetta meira svona sem einhverjar aðvaranir fyrir túristana og við bara höldum okkar ferðalagi og þykjumst bara, eða vitum bara, hvenær okkur er óhætt að halda áfram,“ sagði meðal annars í vitnisburði þeirra fyrir dómi. Þremenningunum var öllum gerð 80.000 króna sekt en ökumenn bifreiðanna fengu 5.000 króna sekt að auki fyrir að virða umferðarmerki að vettugi. Sex daga fangelsi kemur í stað sektanna verði þær eigi greiddar innan sex vikna. Auk þess var mönnunum gert að greiða málsvarnarlaun og kostnað verjanda síns, alls tæplega 1,4 milljónir króna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir 200.000 króna sekt fyrir að lenda við Holuhraun Þyrluflugmaður hefur verið sakfelldur fyrir brot gegn lögreglulögum með því að fylgja ekki bannið lögreglu. 25. júlí 2016 12:30 Neitar sök en játar að hafa lent á bannsvæði Þyrluflugmanni er gert að sök að hafa ekki farið eftir fyrirmælum lögreglu þegar hann flaug inn á lokað bannsvæði og lenti þar. 19. maí 2016 09:00 Fleiri ákærðir fyrir brot við Holuhraun Þrír einstaklingar hafa verið ákærðir fyrir að hafa þann 4. september árið 2014 ekið inn á svæði sem lögreglustjórar á Húsavík og Seyðisfirði höfðu lokað fyrir allri umferð vegna eldgoss í Holuhrauni og yfirvofandi flóðahættu úr Dyngjujökli. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Sjá meira
Þrír menn voru dæmdir til greiðslu sektar í Héraðsdómi Norðurlands eystra á dögunum fyrir að aka inn á bannsvæði meðan eldgosið í Holuhrauni stóð yfir. Mennirnir óku inn á svæðið á tveimur bílum við Grænavatn í Mývatnssveit. Í skýrslutökum hjá lögreglu viðurkenndu mennirnir að hafa ekið inn á svæðið og tekið eftir einhverjum lokunum. Þá hafi þeir einnig vitað af ferðabanninu en „forvitnin hafi rekið þá áfram“. Fyrir dómi báru þeir því við að hafa ekki vitað af lokuninni. Þeir hefðu verið á vel útbúnum bílum og feikilega vanir ferðum inn á hálendið. Þeir hefðu tekið eftir lokunarskiltinu við Grænavatn en talið það „týpískt Vegagerðarskilti. [..] [V]ið lítum á þetta meira svona sem einhverjar aðvaranir fyrir túristana og við bara höldum okkar ferðalagi og þykjumst bara, eða vitum bara, hvenær okkur er óhætt að halda áfram,“ sagði meðal annars í vitnisburði þeirra fyrir dómi. Þremenningunum var öllum gerð 80.000 króna sekt en ökumenn bifreiðanna fengu 5.000 króna sekt að auki fyrir að virða umferðarmerki að vettugi. Sex daga fangelsi kemur í stað sektanna verði þær eigi greiddar innan sex vikna. Auk þess var mönnunum gert að greiða málsvarnarlaun og kostnað verjanda síns, alls tæplega 1,4 milljónir króna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir 200.000 króna sekt fyrir að lenda við Holuhraun Þyrluflugmaður hefur verið sakfelldur fyrir brot gegn lögreglulögum með því að fylgja ekki bannið lögreglu. 25. júlí 2016 12:30 Neitar sök en játar að hafa lent á bannsvæði Þyrluflugmanni er gert að sök að hafa ekki farið eftir fyrirmælum lögreglu þegar hann flaug inn á lokað bannsvæði og lenti þar. 19. maí 2016 09:00 Fleiri ákærðir fyrir brot við Holuhraun Þrír einstaklingar hafa verið ákærðir fyrir að hafa þann 4. september árið 2014 ekið inn á svæði sem lögreglustjórar á Húsavík og Seyðisfirði höfðu lokað fyrir allri umferð vegna eldgoss í Holuhrauni og yfirvofandi flóðahættu úr Dyngjujökli. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Sjá meira
200.000 króna sekt fyrir að lenda við Holuhraun Þyrluflugmaður hefur verið sakfelldur fyrir brot gegn lögreglulögum með því að fylgja ekki bannið lögreglu. 25. júlí 2016 12:30
Neitar sök en játar að hafa lent á bannsvæði Þyrluflugmanni er gert að sök að hafa ekki farið eftir fyrirmælum lögreglu þegar hann flaug inn á lokað bannsvæði og lenti þar. 19. maí 2016 09:00
Fleiri ákærðir fyrir brot við Holuhraun Þrír einstaklingar hafa verið ákærðir fyrir að hafa þann 4. september árið 2014 ekið inn á svæði sem lögreglustjórar á Húsavík og Seyðisfirði höfðu lokað fyrir allri umferð vegna eldgoss í Holuhrauni og yfirvofandi flóðahættu úr Dyngjujökli. 7. maí 2016 07:00