Esjan hættulegri en marga grunar Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2017 10:52 Á kortinu má sjá hæsta tind Esjunnar, Hábungu, vinsælustu gönguleiðina upp á Þverfellshorn frá Mógilsá við Esjustofu og Grafardal þar sem göngumaður fórst í snjóflóði um helgina. Loftmyndir ehf. „Hún er það klárlega,“ sagði Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann var spurður hvort Esjan sé hættulegri en marga grunar. Tilefnið voru fréttir af göngumanni sem lést í snjóflóði í hlíðum Esjunnar um liðna helgi. Maðurinn var á ferð í Grafardal í um 600 metra hæð ásamt tveimur öðrum sem komust úr flóðinu af sjálfsdáðum. Báðir voru fluttir til á slysadeild til aðhlynningar. Páll sagði Esjuna bæjarfjall íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Í fjarska sé það tignarlegt og fallegt en hann benti á að Esjan sé krefjandi fjall.Nær yfir 24 kílómetra Esjan er fjallgarður klofinn mörgum djúpum dölum, frá Blikdal yfir í Móskarðshnjúka en alls nær Esjan yfir 24 kílómetra svæði. Hábunga er hæsti tindur í Esjunnar í 914 metra hæð. Páll sagði uppgönguleiðir Esjunnar varðar klettabelti mjög víða. Til að komast upp á topp þarf að fara um einhverskonar klettabelti sem er hættulegt og þá sérstaklega að vetrarlagi og þá þarf göngufólk að vera vel búið með jöklabúnað líkt og ísbrodda og ísöxi. Páll sagði ísöxina í raun líflínu göngufólks ef það rennur í hlíðum Esjunnar. Hann sagði langvinsælustu gönguleiðina upp á Þverfellshorn þegar gengið er upp frá Mógilsá við Esjustofu. Alls eru hins vegar 20 gönguleiðir sem liggja upp Esjuna alla og hafa til að mynda gönguleiðir Kjósarmegin, hinu megin við Esjuna, notið sífellt meiri vinsælda síðustu ár.Tveir fórust í snjóflóði árið 1979 Hann sagði vert að hafa í huga að það falla snjóflóð í Esjunni á hverjum vetri og benti á að 6. mars árið 1979 fórust tveir ungir drengi í snjóflóði í gilinu vestan megin við Þverfellshorn þegar hengja fór þar af stað og hreif þá með sér. Páll sagði það hugsanlega koma til greina að takmarka ferðir á fjallið þegar aðstæður eru slæmar yfir vetrartímann en hann sagðist aðallega vilja auka fræðslu og fróðleik fólks sem stundar fjallamennsku svo það sé viðbúið þeim aðstæðum sem það getur lent í. Hann sagði að ef göngufólk fer um brattlendi þar sem eru líkur á snjóflóði ætti það að hafa snjóflóðaýli, snjóflóðastöng og skóflu. Tengdar fréttir Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30. janúar 2017 06:30 Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29. janúar 2017 19:15 Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29. janúar 2017 11:30 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
„Hún er það klárlega,“ sagði Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann var spurður hvort Esjan sé hættulegri en marga grunar. Tilefnið voru fréttir af göngumanni sem lést í snjóflóði í hlíðum Esjunnar um liðna helgi. Maðurinn var á ferð í Grafardal í um 600 metra hæð ásamt tveimur öðrum sem komust úr flóðinu af sjálfsdáðum. Báðir voru fluttir til á slysadeild til aðhlynningar. Páll sagði Esjuna bæjarfjall íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Í fjarska sé það tignarlegt og fallegt en hann benti á að Esjan sé krefjandi fjall.Nær yfir 24 kílómetra Esjan er fjallgarður klofinn mörgum djúpum dölum, frá Blikdal yfir í Móskarðshnjúka en alls nær Esjan yfir 24 kílómetra svæði. Hábunga er hæsti tindur í Esjunnar í 914 metra hæð. Páll sagði uppgönguleiðir Esjunnar varðar klettabelti mjög víða. Til að komast upp á topp þarf að fara um einhverskonar klettabelti sem er hættulegt og þá sérstaklega að vetrarlagi og þá þarf göngufólk að vera vel búið með jöklabúnað líkt og ísbrodda og ísöxi. Páll sagði ísöxina í raun líflínu göngufólks ef það rennur í hlíðum Esjunnar. Hann sagði langvinsælustu gönguleiðina upp á Þverfellshorn þegar gengið er upp frá Mógilsá við Esjustofu. Alls eru hins vegar 20 gönguleiðir sem liggja upp Esjuna alla og hafa til að mynda gönguleiðir Kjósarmegin, hinu megin við Esjuna, notið sífellt meiri vinsælda síðustu ár.Tveir fórust í snjóflóði árið 1979 Hann sagði vert að hafa í huga að það falla snjóflóð í Esjunni á hverjum vetri og benti á að 6. mars árið 1979 fórust tveir ungir drengi í snjóflóði í gilinu vestan megin við Þverfellshorn þegar hengja fór þar af stað og hreif þá með sér. Páll sagði það hugsanlega koma til greina að takmarka ferðir á fjallið þegar aðstæður eru slæmar yfir vetrartímann en hann sagðist aðallega vilja auka fræðslu og fróðleik fólks sem stundar fjallamennsku svo það sé viðbúið þeim aðstæðum sem það getur lent í. Hann sagði að ef göngufólk fer um brattlendi þar sem eru líkur á snjóflóði ætti það að hafa snjóflóðaýli, snjóflóðastöng og skóflu.
Tengdar fréttir Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30. janúar 2017 06:30 Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29. janúar 2017 19:15 Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29. janúar 2017 11:30 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30. janúar 2017 06:30
Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29. janúar 2017 19:15
Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29. janúar 2017 11:30