Ekki dæmdur fyrir barnsrán Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 21. janúar 2017 12:02 Maðurinn fór ekki langt á bílnum Vísir/Map.is Dómur var felldur í máli manns sem 17. ágúst 2016 stal bifreið fyrir utan leikskóla í Kópavogi. Í bílnum var tveggja ára gamalt barn. Hann hefur verið dæmdur til fimm mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa í tvígang verið óhæfur til að aka bíl líklega vegna áhrifa ávana- og fíkniefna en einnig fyrir að aka þrisvar sinnum eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn er því ekki dæmdur fyrir barnsrán. Maðurinn er talinn hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Einnig hefur hann verið sviptur ökuréttindum ævilangt og er honum gert að greiða málsvarnarþóknun til skipaðra verjanda sinna. Ákærði játaði broti sín.Óvenjulegt málÞað má með sanni segjast að fólki hafi brugðið all svakalega þegar fréttir bárust af því í ágúst síðastliðnum að bíl hefði verið stolið á bílastæði leikskóla í Kópavogi og að tveggja ára barn væri í bílnum. Bílnum var stolið á meðan faðir barnsins brá sér frá til að sækja eldra barn sitt á leikskólann en sá tveggja ára hafði verið í aðlögun þann dag sem bílnum var stolið. Þegar faðirinn kom út var búið að stela bílnum og yngra barnið var í aftursætinu. Hinn ákærði keyrði upp að Krónunni í Kórahverfinu og fer inn í verslun Krónunnar. Það var svo starfsmaður leikskólans sem sá bílinn fyrir utan verslunina og gerði lögreglunni viðvart. Barnið var heilt á húfi en líklegt er að það hafi verið sofandi á meðan á þessu stóð og því ekki orðið vart við að um nýjan bílstjóra væri að ræða. Allt tiltækt lið var sett af stað auk þyrlu Landhelgisgæslunnar enda um heldur óvenjulegt mál að ræða. Tengdar fréttir Bifreið með barni stolið í Kópavogi Bíl sem stolið var í Salahverfi í Kópavogi fannst um hálftíma síðar í Kórahverfinu. 17. ágúst 2016 15:39 Pabbi drengsins: „Eftirköstin fyrir hann verða sem betur fer engin“ Fjölskylda í Kópavoginum er farin að brosa eftir erfiðan háltíma og rúmlega það þegar bíl fjölskyldunnar var stolið með tveggja ára son innanborðs. 17. ágúst 2016 16:53 Starfsfólk leikskóla barnsins fann bílinn við Krónuna í Kórahverfi Búið er að handtaka mann sem stal bíl með tveggja ára barni við leikskóla í Rjúpnasölum eftir hádegi í dag. Maðurinn hefur komið við sögu lögreglu áður og tengist hann ekki fjölskyldu barnsins á neinn hátt. 17. ágúst 2016 16:33 Bjargvætturinn fann á sér hvar barnið var að finna Kona á sjötugsaldri sem vinnur á leikskólanum Rjúpnahæð veifaði til þyrlunnar þegar hún fann tveggja ára dreng í stolnum bíl. 18. ágúst 2016 04:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Dómur var felldur í máli manns sem 17. ágúst 2016 stal bifreið fyrir utan leikskóla í Kópavogi. Í bílnum var tveggja ára gamalt barn. Hann hefur verið dæmdur til fimm mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa í tvígang verið óhæfur til að aka bíl líklega vegna áhrifa ávana- og fíkniefna en einnig fyrir að aka þrisvar sinnum eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn er því ekki dæmdur fyrir barnsrán. Maðurinn er talinn hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Einnig hefur hann verið sviptur ökuréttindum ævilangt og er honum gert að greiða málsvarnarþóknun til skipaðra verjanda sinna. Ákærði játaði broti sín.Óvenjulegt málÞað má með sanni segjast að fólki hafi brugðið all svakalega þegar fréttir bárust af því í ágúst síðastliðnum að bíl hefði verið stolið á bílastæði leikskóla í Kópavogi og að tveggja ára barn væri í bílnum. Bílnum var stolið á meðan faðir barnsins brá sér frá til að sækja eldra barn sitt á leikskólann en sá tveggja ára hafði verið í aðlögun þann dag sem bílnum var stolið. Þegar faðirinn kom út var búið að stela bílnum og yngra barnið var í aftursætinu. Hinn ákærði keyrði upp að Krónunni í Kórahverfinu og fer inn í verslun Krónunnar. Það var svo starfsmaður leikskólans sem sá bílinn fyrir utan verslunina og gerði lögreglunni viðvart. Barnið var heilt á húfi en líklegt er að það hafi verið sofandi á meðan á þessu stóð og því ekki orðið vart við að um nýjan bílstjóra væri að ræða. Allt tiltækt lið var sett af stað auk þyrlu Landhelgisgæslunnar enda um heldur óvenjulegt mál að ræða.
Tengdar fréttir Bifreið með barni stolið í Kópavogi Bíl sem stolið var í Salahverfi í Kópavogi fannst um hálftíma síðar í Kórahverfinu. 17. ágúst 2016 15:39 Pabbi drengsins: „Eftirköstin fyrir hann verða sem betur fer engin“ Fjölskylda í Kópavoginum er farin að brosa eftir erfiðan háltíma og rúmlega það þegar bíl fjölskyldunnar var stolið með tveggja ára son innanborðs. 17. ágúst 2016 16:53 Starfsfólk leikskóla barnsins fann bílinn við Krónuna í Kórahverfi Búið er að handtaka mann sem stal bíl með tveggja ára barni við leikskóla í Rjúpnasölum eftir hádegi í dag. Maðurinn hefur komið við sögu lögreglu áður og tengist hann ekki fjölskyldu barnsins á neinn hátt. 17. ágúst 2016 16:33 Bjargvætturinn fann á sér hvar barnið var að finna Kona á sjötugsaldri sem vinnur á leikskólanum Rjúpnahæð veifaði til þyrlunnar þegar hún fann tveggja ára dreng í stolnum bíl. 18. ágúst 2016 04:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Bifreið með barni stolið í Kópavogi Bíl sem stolið var í Salahverfi í Kópavogi fannst um hálftíma síðar í Kórahverfinu. 17. ágúst 2016 15:39
Pabbi drengsins: „Eftirköstin fyrir hann verða sem betur fer engin“ Fjölskylda í Kópavoginum er farin að brosa eftir erfiðan háltíma og rúmlega það þegar bíl fjölskyldunnar var stolið með tveggja ára son innanborðs. 17. ágúst 2016 16:53
Starfsfólk leikskóla barnsins fann bílinn við Krónuna í Kórahverfi Búið er að handtaka mann sem stal bíl með tveggja ára barni við leikskóla í Rjúpnasölum eftir hádegi í dag. Maðurinn hefur komið við sögu lögreglu áður og tengist hann ekki fjölskyldu barnsins á neinn hátt. 17. ágúst 2016 16:33
Bjargvætturinn fann á sér hvar barnið var að finna Kona á sjötugsaldri sem vinnur á leikskólanum Rjúpnahæð veifaði til þyrlunnar þegar hún fann tveggja ára dreng í stolnum bíl. 18. ágúst 2016 04:00