Ekki dæmdur fyrir barnsrán Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 21. janúar 2017 12:02 Maðurinn fór ekki langt á bílnum Vísir/Map.is Dómur var felldur í máli manns sem 17. ágúst 2016 stal bifreið fyrir utan leikskóla í Kópavogi. Í bílnum var tveggja ára gamalt barn. Hann hefur verið dæmdur til fimm mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa í tvígang verið óhæfur til að aka bíl líklega vegna áhrifa ávana- og fíkniefna en einnig fyrir að aka þrisvar sinnum eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn er því ekki dæmdur fyrir barnsrán. Maðurinn er talinn hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Einnig hefur hann verið sviptur ökuréttindum ævilangt og er honum gert að greiða málsvarnarþóknun til skipaðra verjanda sinna. Ákærði játaði broti sín.Óvenjulegt málÞað má með sanni segjast að fólki hafi brugðið all svakalega þegar fréttir bárust af því í ágúst síðastliðnum að bíl hefði verið stolið á bílastæði leikskóla í Kópavogi og að tveggja ára barn væri í bílnum. Bílnum var stolið á meðan faðir barnsins brá sér frá til að sækja eldra barn sitt á leikskólann en sá tveggja ára hafði verið í aðlögun þann dag sem bílnum var stolið. Þegar faðirinn kom út var búið að stela bílnum og yngra barnið var í aftursætinu. Hinn ákærði keyrði upp að Krónunni í Kórahverfinu og fer inn í verslun Krónunnar. Það var svo starfsmaður leikskólans sem sá bílinn fyrir utan verslunina og gerði lögreglunni viðvart. Barnið var heilt á húfi en líklegt er að það hafi verið sofandi á meðan á þessu stóð og því ekki orðið vart við að um nýjan bílstjóra væri að ræða. Allt tiltækt lið var sett af stað auk þyrlu Landhelgisgæslunnar enda um heldur óvenjulegt mál að ræða. Tengdar fréttir Bifreið með barni stolið í Kópavogi Bíl sem stolið var í Salahverfi í Kópavogi fannst um hálftíma síðar í Kórahverfinu. 17. ágúst 2016 15:39 Pabbi drengsins: „Eftirköstin fyrir hann verða sem betur fer engin“ Fjölskylda í Kópavoginum er farin að brosa eftir erfiðan háltíma og rúmlega það þegar bíl fjölskyldunnar var stolið með tveggja ára son innanborðs. 17. ágúst 2016 16:53 Starfsfólk leikskóla barnsins fann bílinn við Krónuna í Kórahverfi Búið er að handtaka mann sem stal bíl með tveggja ára barni við leikskóla í Rjúpnasölum eftir hádegi í dag. Maðurinn hefur komið við sögu lögreglu áður og tengist hann ekki fjölskyldu barnsins á neinn hátt. 17. ágúst 2016 16:33 Bjargvætturinn fann á sér hvar barnið var að finna Kona á sjötugsaldri sem vinnur á leikskólanum Rjúpnahæð veifaði til þyrlunnar þegar hún fann tveggja ára dreng í stolnum bíl. 18. ágúst 2016 04:00 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Dómur var felldur í máli manns sem 17. ágúst 2016 stal bifreið fyrir utan leikskóla í Kópavogi. Í bílnum var tveggja ára gamalt barn. Hann hefur verið dæmdur til fimm mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa í tvígang verið óhæfur til að aka bíl líklega vegna áhrifa ávana- og fíkniefna en einnig fyrir að aka þrisvar sinnum eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn er því ekki dæmdur fyrir barnsrán. Maðurinn er talinn hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Einnig hefur hann verið sviptur ökuréttindum ævilangt og er honum gert að greiða málsvarnarþóknun til skipaðra verjanda sinna. Ákærði játaði broti sín.Óvenjulegt málÞað má með sanni segjast að fólki hafi brugðið all svakalega þegar fréttir bárust af því í ágúst síðastliðnum að bíl hefði verið stolið á bílastæði leikskóla í Kópavogi og að tveggja ára barn væri í bílnum. Bílnum var stolið á meðan faðir barnsins brá sér frá til að sækja eldra barn sitt á leikskólann en sá tveggja ára hafði verið í aðlögun þann dag sem bílnum var stolið. Þegar faðirinn kom út var búið að stela bílnum og yngra barnið var í aftursætinu. Hinn ákærði keyrði upp að Krónunni í Kórahverfinu og fer inn í verslun Krónunnar. Það var svo starfsmaður leikskólans sem sá bílinn fyrir utan verslunina og gerði lögreglunni viðvart. Barnið var heilt á húfi en líklegt er að það hafi verið sofandi á meðan á þessu stóð og því ekki orðið vart við að um nýjan bílstjóra væri að ræða. Allt tiltækt lið var sett af stað auk þyrlu Landhelgisgæslunnar enda um heldur óvenjulegt mál að ræða.
Tengdar fréttir Bifreið með barni stolið í Kópavogi Bíl sem stolið var í Salahverfi í Kópavogi fannst um hálftíma síðar í Kórahverfinu. 17. ágúst 2016 15:39 Pabbi drengsins: „Eftirköstin fyrir hann verða sem betur fer engin“ Fjölskylda í Kópavoginum er farin að brosa eftir erfiðan háltíma og rúmlega það þegar bíl fjölskyldunnar var stolið með tveggja ára son innanborðs. 17. ágúst 2016 16:53 Starfsfólk leikskóla barnsins fann bílinn við Krónuna í Kórahverfi Búið er að handtaka mann sem stal bíl með tveggja ára barni við leikskóla í Rjúpnasölum eftir hádegi í dag. Maðurinn hefur komið við sögu lögreglu áður og tengist hann ekki fjölskyldu barnsins á neinn hátt. 17. ágúst 2016 16:33 Bjargvætturinn fann á sér hvar barnið var að finna Kona á sjötugsaldri sem vinnur á leikskólanum Rjúpnahæð veifaði til þyrlunnar þegar hún fann tveggja ára dreng í stolnum bíl. 18. ágúst 2016 04:00 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Bifreið með barni stolið í Kópavogi Bíl sem stolið var í Salahverfi í Kópavogi fannst um hálftíma síðar í Kórahverfinu. 17. ágúst 2016 15:39
Pabbi drengsins: „Eftirköstin fyrir hann verða sem betur fer engin“ Fjölskylda í Kópavoginum er farin að brosa eftir erfiðan háltíma og rúmlega það þegar bíl fjölskyldunnar var stolið með tveggja ára son innanborðs. 17. ágúst 2016 16:53
Starfsfólk leikskóla barnsins fann bílinn við Krónuna í Kórahverfi Búið er að handtaka mann sem stal bíl með tveggja ára barni við leikskóla í Rjúpnasölum eftir hádegi í dag. Maðurinn hefur komið við sögu lögreglu áður og tengist hann ekki fjölskyldu barnsins á neinn hátt. 17. ágúst 2016 16:33
Bjargvætturinn fann á sér hvar barnið var að finna Kona á sjötugsaldri sem vinnur á leikskólanum Rjúpnahæð veifaði til þyrlunnar þegar hún fann tveggja ára dreng í stolnum bíl. 18. ágúst 2016 04:00