Ekki einfalt mál fyrir neytendur að sniðganga vörur frá Kína Birgir Olgeirsson skrifar 3. janúar 2017 16:32 Ólafur Stephensen segir nokkuð stórar línur dregnar í tilmælum Einars Sveinbjörnsson þar ekki sé tekið tillit til hvað hve flókið alþjóðlegt viðskiptaumhverfi er orðið. Vísir/RÚV „Þessi tilmæli eru eflaust fallega hugsuð og sett fram af fallegum hug og í göfugum tilgangi, hins vegar er hið alþjóðlega viðskiptaumhverfi orðið þannig að ég held að þetta yrði afskaplega flókið í framkvæmd fyrir neytandann,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri íslensk - kínverska viðskiptaráðsins. Tilefnið eru tilmæli Einars Sveinbjörnsson veðurfræðings til áhorfenda í veðurfréttatíma Sjónvarpsins í vikunni um að hætta að versla vörur frá Kína í baráttunni við gróðurhúsaáhrif. Sagði Einar Kínverja brenna kolum við framleiðslu á vörum sem er afar mengandi og sagði hann eina leiðina til að berjast gegn hlýnun jarðar að hætta að versla vörur frá Kína. Ólafur er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda sem hýsir Íslensk - kínverska viðskiptaráðið, og er Ólafur því einnig framkvæmdastjóri ráðsins. Líkt og Ólafur sagði gæti það að sniðganga vörur frá Kína orðið nokkuð flókið í framkvæmd fyrir neytendur. Margar vestrænar vörur eru framleiddar í Kína, þar á meðal íslenskur útivistarfatnaður, vörur frá Apple og Samsung, allskyns raftæki, fatnaður og fleira. „Og Kínverjar eru ekki einu skúrkarnir í þessu máli. Þeir nota vissulega mikið af kolum en það gera líka önnur ríki. Kínverjar eru líka að byggja upp endurnýjanlega orkugjafa og meðal annars í samstarfi við íslenska aðila,“ segir Ólafur. Hann tekur fram að neytendur vilji auðvitað gjarnan afla sér upplýsinga um kolefnispor og vistspor vara sem þeir kaupa. „Það er ekki alltaf einfalt mál. Leiðin í því er frekar alþjóðlega viðurkenndar vottanir frekar en að neytendur stökkvi á svona tilmæli þar sem eru dregnar afskaplega stórar línur og ekki tekið tillit til þess hvað þessi veruleiki er flókinn. Það að varan sé framleidd í Kína eða einhvers staðar annars staðar er engin bein vísbending um vistspor hennar,“ segir Ólafur. Tengdar fréttir Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3. janúar 2017 06:00 Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2. janúar 2017 11:35 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira
„Þessi tilmæli eru eflaust fallega hugsuð og sett fram af fallegum hug og í göfugum tilgangi, hins vegar er hið alþjóðlega viðskiptaumhverfi orðið þannig að ég held að þetta yrði afskaplega flókið í framkvæmd fyrir neytandann,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri íslensk - kínverska viðskiptaráðsins. Tilefnið eru tilmæli Einars Sveinbjörnsson veðurfræðings til áhorfenda í veðurfréttatíma Sjónvarpsins í vikunni um að hætta að versla vörur frá Kína í baráttunni við gróðurhúsaáhrif. Sagði Einar Kínverja brenna kolum við framleiðslu á vörum sem er afar mengandi og sagði hann eina leiðina til að berjast gegn hlýnun jarðar að hætta að versla vörur frá Kína. Ólafur er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda sem hýsir Íslensk - kínverska viðskiptaráðið, og er Ólafur því einnig framkvæmdastjóri ráðsins. Líkt og Ólafur sagði gæti það að sniðganga vörur frá Kína orðið nokkuð flókið í framkvæmd fyrir neytendur. Margar vestrænar vörur eru framleiddar í Kína, þar á meðal íslenskur útivistarfatnaður, vörur frá Apple og Samsung, allskyns raftæki, fatnaður og fleira. „Og Kínverjar eru ekki einu skúrkarnir í þessu máli. Þeir nota vissulega mikið af kolum en það gera líka önnur ríki. Kínverjar eru líka að byggja upp endurnýjanlega orkugjafa og meðal annars í samstarfi við íslenska aðila,“ segir Ólafur. Hann tekur fram að neytendur vilji auðvitað gjarnan afla sér upplýsinga um kolefnispor og vistspor vara sem þeir kaupa. „Það er ekki alltaf einfalt mál. Leiðin í því er frekar alþjóðlega viðurkenndar vottanir frekar en að neytendur stökkvi á svona tilmæli þar sem eru dregnar afskaplega stórar línur og ekki tekið tillit til þess hvað þessi veruleiki er flókinn. Það að varan sé framleidd í Kína eða einhvers staðar annars staðar er engin bein vísbending um vistspor hennar,“ segir Ólafur.
Tengdar fréttir Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3. janúar 2017 06:00 Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2. janúar 2017 11:35 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira
Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3. janúar 2017 06:00
Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2. janúar 2017 11:35