Borgin gerir gangbraut í Vonarstræti að vettvangi fyrir fíflagang Atli Ísleifsson skrifar 5. janúar 2017 13:36 Formlegur Fíflagangur hefst kl. 14.00 á laugardag í Vonarstræti. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur ákveðið að setja upp fíflagangbrautarmerki í Vonarstræti í tilefni af alþjóðlegum degi fíflagangs sem haldinn er hátíðlegur á laugardag. Í frétt á vef borgarinnar segir að dagurinn (International Silly Walk Day) sé haldinn gleðilegur út um allan heim en að þetta sé í fyrsta sinn sem Íslendingar verða með. „Mottóið er að skemmta sér og öðrum með smá fíflagangi. Þó að dagurinn sé tileinkaður hinu fræga Silly Walk, Monty Python sem John Cleese gerði ódauðlegt um árið, þá er öllum útfærslum á fíflagangi tekið fagnandi. Formlegur Fíflagangur hefst kl. 14.00 á laugardag í Vonarstræti og stígur Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar fyrstu skrefin í fylgd landsþekktra gleðigjafa eins og Jakobs Frímanns Magnússonar, Eddu Björgvins, Björgvin Franz, Steinda Jr og fleiri.Aðstandendur tileinka daginn öllum þeim sem berjast fyrir bættri geðheilsu. „Flest okkar reyna að tileinka sér allt það sem bætir, hressir og kætir okkar líf. Sumir eru á því að Fíflagangur sé eitt af því? En það sem nærir okkar gleði er jafn misjafnt og við erum mörg,” segir á Facebook síðu viðburðarins sem Kærleikur Ljúfur Winzemd skrifar undir, en hann er yfirsjálf Fíflagangs. Vonarstræti verður opið fyrir umferð og gilda að sjálfsögðu allar almennar umferðarreglur á fíflagangbrautinni. Lögreglan gerir ekki athugasemdir við Fíflaganginn „svo framarlega sem hlutaðeigendur gæti að gildandi ákvæðum umferðarlaga í hvívetna“,“ segir í fréttinni og eru vegfarendur beðnir um að sýna tillitssemi og taka allri fífldirfsku með stóískri ró. Að neðan má sjá atriðið ódauðlega úr þáttum Monty Python. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að setja upp fíflagangbrautarmerki í Vonarstræti í tilefni af alþjóðlegum degi fíflagangs sem haldinn er hátíðlegur á laugardag. Í frétt á vef borgarinnar segir að dagurinn (International Silly Walk Day) sé haldinn gleðilegur út um allan heim en að þetta sé í fyrsta sinn sem Íslendingar verða með. „Mottóið er að skemmta sér og öðrum með smá fíflagangi. Þó að dagurinn sé tileinkaður hinu fræga Silly Walk, Monty Python sem John Cleese gerði ódauðlegt um árið, þá er öllum útfærslum á fíflagangi tekið fagnandi. Formlegur Fíflagangur hefst kl. 14.00 á laugardag í Vonarstræti og stígur Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar fyrstu skrefin í fylgd landsþekktra gleðigjafa eins og Jakobs Frímanns Magnússonar, Eddu Björgvins, Björgvin Franz, Steinda Jr og fleiri.Aðstandendur tileinka daginn öllum þeim sem berjast fyrir bættri geðheilsu. „Flest okkar reyna að tileinka sér allt það sem bætir, hressir og kætir okkar líf. Sumir eru á því að Fíflagangur sé eitt af því? En það sem nærir okkar gleði er jafn misjafnt og við erum mörg,” segir á Facebook síðu viðburðarins sem Kærleikur Ljúfur Winzemd skrifar undir, en hann er yfirsjálf Fíflagangs. Vonarstræti verður opið fyrir umferð og gilda að sjálfsögðu allar almennar umferðarreglur á fíflagangbrautinni. Lögreglan gerir ekki athugasemdir við Fíflaganginn „svo framarlega sem hlutaðeigendur gæti að gildandi ákvæðum umferðarlaga í hvívetna“,“ segir í fréttinni og eru vegfarendur beðnir um að sýna tillitssemi og taka allri fífldirfsku með stóískri ró. Að neðan má sjá atriðið ódauðlega úr þáttum Monty Python.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira