Innlent

Uggur meðal bænda vegna stjórnarmyndunarviðræðna

Gissur Sigurðsson skrifar
Vísir/Eyþór
Fréttaflutningur af stjórnarmyndunarviðræðum síðustu daga hafa vakið ugg hjá bændum og vafalaust fleirum sem byggja afkomu sína á matvælaframleiðslu víða um land, segir Sindri Sindrason formaður Bændasamtakanna í pistli á bóndi.is.

Hann segir að þar komi fram hugmyndir um að fara í stórfelldar breytingar á starfsumhverfi landbúnaðarins og taka úr sambandi það sáttaferli sem Alþingi markaði síðastliðið haust, þegar ákveðið var að setja á fót samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×