Ólíklegt að Landsbjörg krefjist greiðslu fyrir leitina á Langjökli Gissur Sigurðsson skrifar 6. janúar 2017 13:30 Landsbjörg telur ólíklegt að krafist verði greiðslu fyrir leit 180 björgunarsveitarmanna að tveimur erlendum ferðamönnum á hálendinu í gær. Fólkið fannst heilt á húfi í grennd við Lanagjökul í gærkvöldi, eins og fram hefur komið. Líta má svo á að fyrirtækið, sem stóð fyrir hópferðinni sem fólkið var í, hafi selt því ferð í hættulegar aðstæður, sem Veðurstofan hafði sérstaklega varað við þannig að sú spurning vaknar til Þorsteins G. Gunnarssonar upplýsingafulltrúa hvort Landsbjörg muni fara fram á greiðslur upp í kostnað við leitina. „Við höfum ekki skoðað það í þessu tilviki og grunnreglan hjá okkur er sú að innheimta ekki fyrir björgun. Það er nú einfaldlega vegna þess að við viljum ekki að fólk sem lendir í erfiðum aðstæðum og vanda þurfi að velta því fyrir sér hvort það sé borgunarmenn fyrir björgunaraðgerð,“ segir Þorsteinn og bendir á að fólk dragi það þá hugsanlega lengur að leita eftir aðstoð. Þá getur verið að fólk sé komið í hættulegri aðstæður og geti það endað skelfilega.En hvað með þegar fólk fer vísvitandi út í hættu og er beinlínis selt út í hana? „Það er fyrirtækisins, ferðaþjónustufyrirtækisins, í hvert skipti að meta aðstæður og það er alveg rétt að þarna var spáin slæm. Við hins vegar þegar kallið kemur þá förum við án þess að spyrja nokkurra spurninga og björgum fólki en í þau skipti sem við höfum innheimt björgunarlaun þá höfum við verið að sækja fólk í vanda sem hefur verið með tryggingar sem að „kovera“ leit.“Veistu hvort það er svo í þessu tilviki? „Nei við höfum ekki skoðað það.“ Ekki náðist í talsmenn ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland, fyrir hádegisfréttir Bylgjunnar en hér má lesa um yfirlýsingu sem fyrirtækið sendi frá sér í nótt. Tengdar fréttir Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6. janúar 2017 11:02 Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6. janúar 2017 07:00 Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Sjá meira
Landsbjörg telur ólíklegt að krafist verði greiðslu fyrir leit 180 björgunarsveitarmanna að tveimur erlendum ferðamönnum á hálendinu í gær. Fólkið fannst heilt á húfi í grennd við Lanagjökul í gærkvöldi, eins og fram hefur komið. Líta má svo á að fyrirtækið, sem stóð fyrir hópferðinni sem fólkið var í, hafi selt því ferð í hættulegar aðstæður, sem Veðurstofan hafði sérstaklega varað við þannig að sú spurning vaknar til Þorsteins G. Gunnarssonar upplýsingafulltrúa hvort Landsbjörg muni fara fram á greiðslur upp í kostnað við leitina. „Við höfum ekki skoðað það í þessu tilviki og grunnreglan hjá okkur er sú að innheimta ekki fyrir björgun. Það er nú einfaldlega vegna þess að við viljum ekki að fólk sem lendir í erfiðum aðstæðum og vanda þurfi að velta því fyrir sér hvort það sé borgunarmenn fyrir björgunaraðgerð,“ segir Þorsteinn og bendir á að fólk dragi það þá hugsanlega lengur að leita eftir aðstoð. Þá getur verið að fólk sé komið í hættulegri aðstæður og geti það endað skelfilega.En hvað með þegar fólk fer vísvitandi út í hættu og er beinlínis selt út í hana? „Það er fyrirtækisins, ferðaþjónustufyrirtækisins, í hvert skipti að meta aðstæður og það er alveg rétt að þarna var spáin slæm. Við hins vegar þegar kallið kemur þá förum við án þess að spyrja nokkurra spurninga og björgum fólki en í þau skipti sem við höfum innheimt björgunarlaun þá höfum við verið að sækja fólk í vanda sem hefur verið með tryggingar sem að „kovera“ leit.“Veistu hvort það er svo í þessu tilviki? „Nei við höfum ekki skoðað það.“ Ekki náðist í talsmenn ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland, fyrir hádegisfréttir Bylgjunnar en hér má lesa um yfirlýsingu sem fyrirtækið sendi frá sér í nótt.
Tengdar fréttir Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6. janúar 2017 11:02 Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6. janúar 2017 07:00 Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Sjá meira
Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6. janúar 2017 11:02
Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6. janúar 2017 07:00
Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11