Fékk í nefið frá húsasmíðameistara sem blöskrar verðhækkanir á neftóbaki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. janúar 2017 23:14 Með sextíu prósent hækkun á neftóbaki um áramótin fær ríkið einn milljarð krona í tekjur. Met var sett í sölu á neftóbaki á nýliðnu ári þegar um fjörutíu tonn af tóbakinu seldust. Húsasmíðameistari á Selfossi sem hefur tekið í nefið í þrjátíu ár er mjög ósáttur við hækkunina enda sé þetta eitt af því fáa sem hann leyfi sér. Hilmar Björnsson sem er eldri borgari á Selfossi og húsasmíðameistari hefur verið duglegur að taka í nefið í gegnum árin. Hann segist eiga mjög erfitt að sætta sig við þá hækkun sem varð á neftóbaki um áramótin. „Ég hef tekið í nefið í rúm þrjátíu ár og maður hefur svo sem ekki kvartað yfir smá hækkunum en þetta keyrir fram úr hófi. Ef að það getur verið raunin að það sé hægt að fá útsöluverð úr búðum sem nemur um einum milljarði í viðbót bara með neftóbaksdósum þá er ég bara undrandi,“ segir Hilmar. Hilmar tekur einn bauk á viku í nefið og segir að baukurinn sé núna 1000-1200 krónum dýrari núna en fyrir áramótÞetta er mikil hækkun fyrir eins gamlan kall eins og þig sem er hættur að vinna?Hækkunin tók gildi um áramótin„Það er það en þetta er aðallega prinsipp-mál. Ég þoli ekki svona bull. Það er eiginlega það,“ segir HilmarHvað áttu við með bulli?„Að hækka um 60 prósent. Það er ekki eðlilegt. Langur vegur frá,“ segir Hilmar. Hilmar segist einu sinni hafa reynt að hætta að taka í nefið, það gekk í þrjá daga og hann hefur ekki í hyggju að hætta að taka í nefið en vildi ólmur bjóða fréttamanni í nefið.„Á maður að setja í báðar nasirnar eða bara aðra“„Þú ræður því“„Fer maður svo ekki að hnerra?“Hilmar gengur mikið á Selfossi, að minnsta kosti 45 mínútur á dag.Er baukurinn alltaf með?„Að sjálfsögðu, ég fer ekki að sofa nema hafa hann við hliðina á mér,“ segir Hilmar.Er svona mikil ást á milli ykkar?„Jájá, við erum vinir,“ segir Hilmar. Tengdar fréttir Sá sem notar eina dós á viku getur sparað 160 þúsund á ári með því að hætta Verð á íslensku neftóbaki hækkaði um 60% um áramótin. Munar 46 þúsund krónum árlega fyrir þann sem notar eina dós á viku. 4. janúar 2017 13:55 Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Dósin fæst nú á rúmar 3.000 krónur í verslunum Hagkaupa. 3. janúar 2017 13:58 Um 32 tonn af tóbaki enduðu í vörinni Heildsöluverð á neftóbaki hækkaði um 60 prósent um áramótin. Forstjóri ÁTVR lagði til að álögur á neftóbak yrðu hækkaðar. Ungir karlmenn taka tóbakið í vörina. Dósin kostar nú um 3.000 krónur. 4. janúar 2017 06:30 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Sjá meira
Með sextíu prósent hækkun á neftóbaki um áramótin fær ríkið einn milljarð krona í tekjur. Met var sett í sölu á neftóbaki á nýliðnu ári þegar um fjörutíu tonn af tóbakinu seldust. Húsasmíðameistari á Selfossi sem hefur tekið í nefið í þrjátíu ár er mjög ósáttur við hækkunina enda sé þetta eitt af því fáa sem hann leyfi sér. Hilmar Björnsson sem er eldri borgari á Selfossi og húsasmíðameistari hefur verið duglegur að taka í nefið í gegnum árin. Hann segist eiga mjög erfitt að sætta sig við þá hækkun sem varð á neftóbaki um áramótin. „Ég hef tekið í nefið í rúm þrjátíu ár og maður hefur svo sem ekki kvartað yfir smá hækkunum en þetta keyrir fram úr hófi. Ef að það getur verið raunin að það sé hægt að fá útsöluverð úr búðum sem nemur um einum milljarði í viðbót bara með neftóbaksdósum þá er ég bara undrandi,“ segir Hilmar. Hilmar tekur einn bauk á viku í nefið og segir að baukurinn sé núna 1000-1200 krónum dýrari núna en fyrir áramótÞetta er mikil hækkun fyrir eins gamlan kall eins og þig sem er hættur að vinna?Hækkunin tók gildi um áramótin„Það er það en þetta er aðallega prinsipp-mál. Ég þoli ekki svona bull. Það er eiginlega það,“ segir HilmarHvað áttu við með bulli?„Að hækka um 60 prósent. Það er ekki eðlilegt. Langur vegur frá,“ segir Hilmar. Hilmar segist einu sinni hafa reynt að hætta að taka í nefið, það gekk í þrjá daga og hann hefur ekki í hyggju að hætta að taka í nefið en vildi ólmur bjóða fréttamanni í nefið.„Á maður að setja í báðar nasirnar eða bara aðra“„Þú ræður því“„Fer maður svo ekki að hnerra?“Hilmar gengur mikið á Selfossi, að minnsta kosti 45 mínútur á dag.Er baukurinn alltaf með?„Að sjálfsögðu, ég fer ekki að sofa nema hafa hann við hliðina á mér,“ segir Hilmar.Er svona mikil ást á milli ykkar?„Jájá, við erum vinir,“ segir Hilmar.
Tengdar fréttir Sá sem notar eina dós á viku getur sparað 160 þúsund á ári með því að hætta Verð á íslensku neftóbaki hækkaði um 60% um áramótin. Munar 46 þúsund krónum árlega fyrir þann sem notar eina dós á viku. 4. janúar 2017 13:55 Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Dósin fæst nú á rúmar 3.000 krónur í verslunum Hagkaupa. 3. janúar 2017 13:58 Um 32 tonn af tóbaki enduðu í vörinni Heildsöluverð á neftóbaki hækkaði um 60 prósent um áramótin. Forstjóri ÁTVR lagði til að álögur á neftóbak yrðu hækkaðar. Ungir karlmenn taka tóbakið í vörina. Dósin kostar nú um 3.000 krónur. 4. janúar 2017 06:30 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Sjá meira
Sá sem notar eina dós á viku getur sparað 160 þúsund á ári með því að hætta Verð á íslensku neftóbaki hækkaði um 60% um áramótin. Munar 46 þúsund krónum árlega fyrir þann sem notar eina dós á viku. 4. janúar 2017 13:55
Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Dósin fæst nú á rúmar 3.000 krónur í verslunum Hagkaupa. 3. janúar 2017 13:58
Um 32 tonn af tóbaki enduðu í vörinni Heildsöluverð á neftóbaki hækkaði um 60 prósent um áramótin. Forstjóri ÁTVR lagði til að álögur á neftóbak yrðu hækkaðar. Ungir karlmenn taka tóbakið í vörina. Dósin kostar nú um 3.000 krónur. 4. janúar 2017 06:30