Stíllinn breytist ört eftir árstíð og líðan Guðný Hrönn skrifar 9. janúar 2017 09:45 "Kjóllinn er frá Lindex, bolurinn kemur úr skápnum hennar mömmu, buxurnar frá Topshop og skórnir frá Public desire,“ segir Kolfinna um dressið sem hún klæðist. Vísir/Anton Brink Fyrirsætan Kolfinna Þorgrímsdóttir er mikil tískuáhugakona og Lífið fékk að yfirheyra hana um áhugaverðan stíl hennar, uppáhaldsflíkur og helstu tískufyrirmyndir svo eitthvað sé nefnt.Kolfinna er 20 ára og vinnur á Dominos og starfar samhliða því sem fyrirsæta hjá Eskimo models.Vídir/Anton BrinkHvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? „Mér finnst gaman að blanda stílum saman. Stíllinn minn er allt frá því að vera klassískur og mínímalískur yfir í að vera sportlegur og töffaralegur.“Er eitthvað sem þú myndi aldrei klæðast? „Nei, í rauninni ekki. Stílinn minn breytist svo fljótt og fer algjörlega eftir árstíð, staðsetningu og líðan. Sem dæmi, þá sagðist ég fyrir tveimur árum aldrei ætla að klæðast útvíðum buxum, en í dag elska ég þær.“Áttu þér tískufyrirmyndir? „Veneda Anastasia, Maja Wyh og að sjálfsögðu Olsen-systurnar, þær eru alltaf í mjög töff klæðnaði.“Uppáhaldsflík? „Ég verð að segja UNIF-skórnir mínir, þeir passa við allt.“Hvaða fatabúðir eru í uppáhaldi? „Hér heima eru það Zara og Spúútnik en erlendis er það Cos, Weekday og Urban Outfitters.“Hvað er svo á óskalistanum? „Jensen Black-skór frá Acne Studios og fallegur pels.“ Tíska og hönnun Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið „Ég sparka bara í þig á eftir“ Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Lífið Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við Lífið Nær dauða en lífi eftir svæsna matareitrun á Michelin stað Lífið Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Lífið Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Lífið Fleiri fréttir Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Fyrirsætan Kolfinna Þorgrímsdóttir er mikil tískuáhugakona og Lífið fékk að yfirheyra hana um áhugaverðan stíl hennar, uppáhaldsflíkur og helstu tískufyrirmyndir svo eitthvað sé nefnt.Kolfinna er 20 ára og vinnur á Dominos og starfar samhliða því sem fyrirsæta hjá Eskimo models.Vídir/Anton BrinkHvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? „Mér finnst gaman að blanda stílum saman. Stíllinn minn er allt frá því að vera klassískur og mínímalískur yfir í að vera sportlegur og töffaralegur.“Er eitthvað sem þú myndi aldrei klæðast? „Nei, í rauninni ekki. Stílinn minn breytist svo fljótt og fer algjörlega eftir árstíð, staðsetningu og líðan. Sem dæmi, þá sagðist ég fyrir tveimur árum aldrei ætla að klæðast útvíðum buxum, en í dag elska ég þær.“Áttu þér tískufyrirmyndir? „Veneda Anastasia, Maja Wyh og að sjálfsögðu Olsen-systurnar, þær eru alltaf í mjög töff klæðnaði.“Uppáhaldsflík? „Ég verð að segja UNIF-skórnir mínir, þeir passa við allt.“Hvaða fatabúðir eru í uppáhaldi? „Hér heima eru það Zara og Spúútnik en erlendis er það Cos, Weekday og Urban Outfitters.“Hvað er svo á óskalistanum? „Jensen Black-skór frá Acne Studios og fallegur pels.“
Tíska og hönnun Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið „Ég sparka bara í þig á eftir“ Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Lífið Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við Lífið Nær dauða en lífi eftir svæsna matareitrun á Michelin stað Lífið Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Lífið Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Lífið Fleiri fréttir Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira