Kristinn Hrafnsson rífur í sig matsskýrslu bandarísku leyniþjónustunnar Anton Egilsson skrifar 7. janúar 2017 14:34 Kristinn Hrafnsson er fyrrum talsmaður uppljóstrunarsíðunnar WikiLeaks. Vísir Opinber matsskýrsla leyniþjónustu Bandaríkjanna um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum var birt í gær. Kristinn Hrafnsson fyrrum talsmaður WikiLeaks segir að í skýrslunni séu engar haldbærar sannanir fyrir aðkomu Rússlands en hann telur skýrsluna ansi rýra. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að rússnesk stjórnvöld hafi látið uppljóstrunarsíðunni WikiLeaks í té gögn. Julian Assange, forsprakki Wikileaks, hefur þvertekið fyrir ásakanirnar en hann segir að hvorki rússnesk stjórnvöld né annar ríkistengdur aðili sé heimildarmaður þeirra. Í samtali við fréttastofu segist Kristinn ekki hafa ástæðu til að draga orð Julian Assange í efa Þá segir Kristinn að í skýrslunni sé ekki að finna neinar haldbærar sönnur fyrir aðkomu Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum en hann telur þó ekki hægt að útiloka að þeir hafi komið að málum með einum eða öðrum hætti.„Það er ekkert útilokað að Rússar hafi komið að málum með einhverjum hætti. En í þessari skýrslu sem var birt í gær er ekkert sem færir sönnur á þær fullyrðingar að rússnesk stjórnvöld hafi staðið þarna að baki og hvað þá Putin sjálfur.“Skýrslan ekki áreiðanleg heimildÞar sem skýrslan sé rýr að hans mati segir Kristinn að hún sé ekki áreiðanleg heimild fyrir almenning til að byggja álit sitt á.„Sem einhvers konar afgerandi plagg fyrir almenning til þess að byggja álit sitt á er hún bara fullkomlega ófullnægjandi.” Kristinn segir jafnframt að það sé í raun ótrúlegt að verið sé að stigmagna átök við annað kjarnorkuveldi á ekki sterkari forsendum en þetta. Stjórnvöld í Rússlandi hafa enn ekki svarað ásökununum sem bornar eru á hendur þeim í skýrslunni en þeir hafa áður neitað staðfastlega fyrir ásakanir af þessu tagi.Skýrslu bandarísku leyniþjónustunnar má lesa í heild sinni hér Tengdar fréttir Segjast geta nafngreint rússnesku njósnarana Yfirmenn bandarískra leyniþjónustustofnana uppfræða Donald Trump um tölvuinnbrot Rússa. Sjálfur segist Trump vera mikill aðdáandi leyniþjónustunnar. Joe Biden varaforseti segir að Trump verði að drífa sig í að fullorðnast. 7. janúar 2017 07:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira
Opinber matsskýrsla leyniþjónustu Bandaríkjanna um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum var birt í gær. Kristinn Hrafnsson fyrrum talsmaður WikiLeaks segir að í skýrslunni séu engar haldbærar sannanir fyrir aðkomu Rússlands en hann telur skýrsluna ansi rýra. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að rússnesk stjórnvöld hafi látið uppljóstrunarsíðunni WikiLeaks í té gögn. Julian Assange, forsprakki Wikileaks, hefur þvertekið fyrir ásakanirnar en hann segir að hvorki rússnesk stjórnvöld né annar ríkistengdur aðili sé heimildarmaður þeirra. Í samtali við fréttastofu segist Kristinn ekki hafa ástæðu til að draga orð Julian Assange í efa Þá segir Kristinn að í skýrslunni sé ekki að finna neinar haldbærar sönnur fyrir aðkomu Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum en hann telur þó ekki hægt að útiloka að þeir hafi komið að málum með einum eða öðrum hætti.„Það er ekkert útilokað að Rússar hafi komið að málum með einhverjum hætti. En í þessari skýrslu sem var birt í gær er ekkert sem færir sönnur á þær fullyrðingar að rússnesk stjórnvöld hafi staðið þarna að baki og hvað þá Putin sjálfur.“Skýrslan ekki áreiðanleg heimildÞar sem skýrslan sé rýr að hans mati segir Kristinn að hún sé ekki áreiðanleg heimild fyrir almenning til að byggja álit sitt á.„Sem einhvers konar afgerandi plagg fyrir almenning til þess að byggja álit sitt á er hún bara fullkomlega ófullnægjandi.” Kristinn segir jafnframt að það sé í raun ótrúlegt að verið sé að stigmagna átök við annað kjarnorkuveldi á ekki sterkari forsendum en þetta. Stjórnvöld í Rússlandi hafa enn ekki svarað ásökununum sem bornar eru á hendur þeim í skýrslunni en þeir hafa áður neitað staðfastlega fyrir ásakanir af þessu tagi.Skýrslu bandarísku leyniþjónustunnar má lesa í heild sinni hér
Tengdar fréttir Segjast geta nafngreint rússnesku njósnarana Yfirmenn bandarískra leyniþjónustustofnana uppfræða Donald Trump um tölvuinnbrot Rússa. Sjálfur segist Trump vera mikill aðdáandi leyniþjónustunnar. Joe Biden varaforseti segir að Trump verði að drífa sig í að fullorðnast. 7. janúar 2017 07:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira
Segjast geta nafngreint rússnesku njósnarana Yfirmenn bandarískra leyniþjónustustofnana uppfræða Donald Trump um tölvuinnbrot Rússa. Sjálfur segist Trump vera mikill aðdáandi leyniþjónustunnar. Joe Biden varaforseti segir að Trump verði að drífa sig í að fullorðnast. 7. janúar 2017 07:00