Eldri borgarar passa börnin, lána pening og veita húsaskjól Erla Björg Gunnarsdótti skrifar 5. febrúar 2017 20:00 Spurningakannanir voru lagðar fyrir fólk á aldrinum 67 til 85 ára árin 2006 og 2016 og spurt um framlag þeirra til samfélgsins. Rannsakanda fannst mikilvægt að rannsaka dulið framlag eldri borgara sem ekki er metið til fjár. „Öll umræða um eldri borgara, hefur og hafði verið þegar ég byrjaði árið 2005, svo neikvæð. Það var svo mikið talað um þá sem þiggjendur og veika en ég vissi náttúrulega af fullt af fólki sem var ákaflega aktívt og mikið að gera,” segir Ingibjörg H. Harðardóttir, lektor og höfundur rannsóknarinnar. Árið 2006 mátu 77 prósent svarenda heilsufar sitt mjög eða frekar gott en 79 prósent árið 2016. Ríflega helmingur svarenda hafði sinnt barnagæslu árið 2006. Í fyrra höfðu tveir af hverjum þremur sinnt barnagæslu. Tæplega 65 prósent karla og 70 prósent kvenna. Flestir passa börnin heima hjá sér og mikið er um skutl í tómstundir. „Þeir eru mest að passa fyrir þá sem eru með mestu menntunina og bestu launin. Fólk sem getur ekki tekið sér frí frá vinnu,” segir Ingibjörg. Einnig hefur það færst í vöxt að eldra fólk aðstoði með ýmsu vinnuframlagi. Fyrir tíu árum voru það 22 prósent svarenda en í fyrra 42 prósent. Ingibjörg segir það hafa komið fram í viðtalsrannsókninni að eldra fólk er ekki að gera mikið úr vinnuframlagi sínu. „Við spurðum hvað fólk væri að gera. Það svaraði oft „Ég dunda og dútla.“ Þá spurðum við hvað fælist í dundinu. Þá fengum við svör eins og það væri að setja upp eldhúsinnréttingu fyrir dóttur sína eða klára sumarbústaðinn með bróður sínum,” segir Ingibjörg. Bæði árin höfðu um 45 prósent eldri borgara veitt ættingjum húsaskjól til skemmri tíma en 17 prósent til lengri tíma. 59 prósent svarenda veittu fjölskyldu sinni fjárhagslegan stuðning í fyrra, en 54 prósent árið 2006. Bæði árin sinnti fjórðungur svarenda sjálfboðaliðastörfum. „Þetta framlag er mikilvægt fyrir þá sjálfa. Mikilvægt fyrir þá sem njóta og þetta er mjög ekónómískt hagkvæmt fyrir samfélagið,” segir Ingibjörg. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Sjá meira
Spurningakannanir voru lagðar fyrir fólk á aldrinum 67 til 85 ára árin 2006 og 2016 og spurt um framlag þeirra til samfélgsins. Rannsakanda fannst mikilvægt að rannsaka dulið framlag eldri borgara sem ekki er metið til fjár. „Öll umræða um eldri borgara, hefur og hafði verið þegar ég byrjaði árið 2005, svo neikvæð. Það var svo mikið talað um þá sem þiggjendur og veika en ég vissi náttúrulega af fullt af fólki sem var ákaflega aktívt og mikið að gera,” segir Ingibjörg H. Harðardóttir, lektor og höfundur rannsóknarinnar. Árið 2006 mátu 77 prósent svarenda heilsufar sitt mjög eða frekar gott en 79 prósent árið 2016. Ríflega helmingur svarenda hafði sinnt barnagæslu árið 2006. Í fyrra höfðu tveir af hverjum þremur sinnt barnagæslu. Tæplega 65 prósent karla og 70 prósent kvenna. Flestir passa börnin heima hjá sér og mikið er um skutl í tómstundir. „Þeir eru mest að passa fyrir þá sem eru með mestu menntunina og bestu launin. Fólk sem getur ekki tekið sér frí frá vinnu,” segir Ingibjörg. Einnig hefur það færst í vöxt að eldra fólk aðstoði með ýmsu vinnuframlagi. Fyrir tíu árum voru það 22 prósent svarenda en í fyrra 42 prósent. Ingibjörg segir það hafa komið fram í viðtalsrannsókninni að eldra fólk er ekki að gera mikið úr vinnuframlagi sínu. „Við spurðum hvað fólk væri að gera. Það svaraði oft „Ég dunda og dútla.“ Þá spurðum við hvað fælist í dundinu. Þá fengum við svör eins og það væri að setja upp eldhúsinnréttingu fyrir dóttur sína eða klára sumarbústaðinn með bróður sínum,” segir Ingibjörg. Bæði árin höfðu um 45 prósent eldri borgara veitt ættingjum húsaskjól til skemmri tíma en 17 prósent til lengri tíma. 59 prósent svarenda veittu fjölskyldu sinni fjárhagslegan stuðning í fyrra, en 54 prósent árið 2006. Bæði árin sinnti fjórðungur svarenda sjálfboðaliðastörfum. „Þetta framlag er mikilvægt fyrir þá sjálfa. Mikilvægt fyrir þá sem njóta og þetta er mjög ekónómískt hagkvæmt fyrir samfélagið,” segir Ingibjörg.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Sjá meira