Enginn árangur á samningafundi Theresu May í dag Þorbjörn Þórðarson skrifar 4. desember 2017 22:45 Engin niðurstaða fékkst á samningafundi Theresu May forsætisráðherra Bretlands og Jean-Claude Juncker forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í dag um framtíð landamæra Norður Írlands og Írlands eftir Brexit. Svo úrsögn Breta úr Evrópusambandinu verði að veruleika verður að ganga frá sérstökum úrsagnarsamningi samkvæmt 50. gr. Lissabon sáttamálans innan tveggja ára frá því ákvæðið er virkjað. Þetta þýðir að slíkur samningur þarf að liggja fyrir í allra síðasta lagi í lok mars 2019. Eitt af því sem greiða þarf úr er álitaefni sem lýtur að landamærum Írlands og Norður-Írlands eftir Brexit. Theresa May forsætisráðherra Bretlands átti í dag fund með Jean-Claude Juncker forseta framkvæmdastjórnar ESB um þetta mál í Brussel. Samhliða áttu sér stað viðræður um sama mál milli embættismanna Breta, Íra og framkvæmdastjórnar ESB. Í morgun lágu fyrir drög að samkomulagi um landamæri Norður-Írlands og Írlands eftir Brexit sem fælu í sér samræmingu reglna Írlands og Norður-Írlands. Þetta hefði í reynd þýtt að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði ESB eftir Brexit þrátt fyrir að tilheyra Bretlandi sem hefur sagt sig úr sambandinu. Ekkert samkomulag náðist hins vegar á fundinum í Brussel og því er engin niðurstaðan komin í viðræður um landamærin. Þetta þýðir að frekari tafir verða á viðræðum um fríverslun eftir Brexit. „Þrátt fyrir viðleitni okkar og verulegan árangur sem við og samningateymi okkar höfum náð undanfarna daga varðandi þau mál sem eftir standa, tókst okkur ekki að ná fullkomnu samkomulagi í dag. Ég er þess enn fullviss að við náum fullnægjandi árangri fyrir fund leiðtogaráðsins 15. desember. Þetta er ekki misbrestur, þetta er upphaf síðustu umferðarinnar og ég er viss um að við náum samkomulagi í þessari viku,“ sagði Jean-Claude Juncker forseti framkvæmdastjórnarinnar. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Engin niðurstaða fékkst á samningafundi Theresu May forsætisráðherra Bretlands og Jean-Claude Juncker forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í dag um framtíð landamæra Norður Írlands og Írlands eftir Brexit. Svo úrsögn Breta úr Evrópusambandinu verði að veruleika verður að ganga frá sérstökum úrsagnarsamningi samkvæmt 50. gr. Lissabon sáttamálans innan tveggja ára frá því ákvæðið er virkjað. Þetta þýðir að slíkur samningur þarf að liggja fyrir í allra síðasta lagi í lok mars 2019. Eitt af því sem greiða þarf úr er álitaefni sem lýtur að landamærum Írlands og Norður-Írlands eftir Brexit. Theresa May forsætisráðherra Bretlands átti í dag fund með Jean-Claude Juncker forseta framkvæmdastjórnar ESB um þetta mál í Brussel. Samhliða áttu sér stað viðræður um sama mál milli embættismanna Breta, Íra og framkvæmdastjórnar ESB. Í morgun lágu fyrir drög að samkomulagi um landamæri Norður-Írlands og Írlands eftir Brexit sem fælu í sér samræmingu reglna Írlands og Norður-Írlands. Þetta hefði í reynd þýtt að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði ESB eftir Brexit þrátt fyrir að tilheyra Bretlandi sem hefur sagt sig úr sambandinu. Ekkert samkomulag náðist hins vegar á fundinum í Brussel og því er engin niðurstaðan komin í viðræður um landamærin. Þetta þýðir að frekari tafir verða á viðræðum um fríverslun eftir Brexit. „Þrátt fyrir viðleitni okkar og verulegan árangur sem við og samningateymi okkar höfum náð undanfarna daga varðandi þau mál sem eftir standa, tókst okkur ekki að ná fullkomnu samkomulagi í dag. Ég er þess enn fullviss að við náum fullnægjandi árangri fyrir fund leiðtogaráðsins 15. desember. Þetta er ekki misbrestur, þetta er upphaf síðustu umferðarinnar og ég er viss um að við náum samkomulagi í þessari viku,“ sagði Jean-Claude Juncker forseti framkvæmdastjórnarinnar.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira