Björgunarsveitir fundu parið heilt á húfi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. janúar 2017 21:01 Fólkið var í skipulagðri vélsleðaferð. vísir/vilhelm Umfangsmikilli leit björgunarsveita að erlendu pari er nú lokið en fólkið fannst nú upp úr klukkan hálf níu norðaustan við Skálpanes. Fólkið var heilt á húfi en þáði heita drykki með þökkum að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Björgunarsveitir Landsbjargar voru kallaðar út rétt fyrir hálf fjögur vegna parsins sem varð viðskila við hóp vélsleðafólks í skipulagðri vélsleðaferð sem lagði upp frá skála við Geldingafell þaðan að jökulsporðinum norðan Skálpaness. Þar var snúið við en á bakaleiðinni skall á vonskuveður og fólkið varð viðskila við hópinn. Alls tóku um 180 björgunarsveitarmenn þátt í leitinni, frá björgunarsveitum á Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi. „Þau fundust á því svæði sem við vorum búnir að skilgreina sem fyrsta leitarsvæði. Þau virðast hafa sem betur fer, þegar þau áttuðu sig á villunni, stoppað sleðann og beðið. Þau voru orðin pínu köld og voru drifin inn í björgunarsveitarbíl þar sem þeim var boðið upp á heita drykki og síðan verður ekið með þau í bæinn,“ segir Þorsteinn í samtali við Vísi. Ásgeir Erlendsson, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Þorstein um leitina í kvöldfréttum og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Vélsleðamanna leitað á Langjökli Tveir urðu viðskila við vélsleðahóp. 5. janúar 2017 16:45 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Umfangsmikilli leit björgunarsveita að erlendu pari er nú lokið en fólkið fannst nú upp úr klukkan hálf níu norðaustan við Skálpanes. Fólkið var heilt á húfi en þáði heita drykki með þökkum að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Björgunarsveitir Landsbjargar voru kallaðar út rétt fyrir hálf fjögur vegna parsins sem varð viðskila við hóp vélsleðafólks í skipulagðri vélsleðaferð sem lagði upp frá skála við Geldingafell þaðan að jökulsporðinum norðan Skálpaness. Þar var snúið við en á bakaleiðinni skall á vonskuveður og fólkið varð viðskila við hópinn. Alls tóku um 180 björgunarsveitarmenn þátt í leitinni, frá björgunarsveitum á Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi. „Þau fundust á því svæði sem við vorum búnir að skilgreina sem fyrsta leitarsvæði. Þau virðast hafa sem betur fer, þegar þau áttuðu sig á villunni, stoppað sleðann og beðið. Þau voru orðin pínu köld og voru drifin inn í björgunarsveitarbíl þar sem þeim var boðið upp á heita drykki og síðan verður ekið með þau í bæinn,“ segir Þorsteinn í samtali við Vísi. Ásgeir Erlendsson, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Þorstein um leitina í kvöldfréttum og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Vélsleðamanna leitað á Langjökli Tveir urðu viðskila við vélsleðahóp. 5. janúar 2017 16:45 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira