Mike Pence: „Lífið hefur sigrað aftur í Ameríku“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 28. janúar 2017 10:01 Mike Pence í ræðustóli í Lífsgöngunni. Vísir/AFP Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hélt ræðu á Lífsgöngunni eða March for Life sem haldin hefur verið í Washington í meira en fjóra áratugi og var hann glaður í bragði þegar hann lýsti því yfir að „lífið hefur sigrað aftur í Ameríku“. AP greinir frá.Í göngunni kom saman fólk sem er á móti fóstureyðingum og telur fóstrið eiga sín réttindi til lífs. Andrúmsloft Lífsgöngunnar var ólíkt því sem hefur verið undanfarin ár. Fjöldi manns var saman kominn og stuðningurinn var gífurlegur. Málefni fóstureyðinga hafa verið mikið í umræðunni síðustu daga í Bandaríkjunum enda var Trump yfirlýsingaglaður í kosningabaráttu sinni hvað þessi málefni varðar. Eitt af fyrstu verkum Trumps sem forsetann var að gefa út tilskipun þess efnis að banna fjárhagslega aðstoð til erlendra heilbrigðisaðila sem veita konum upplýsingar um fóstureyðingar og framkvæma þær. Svo virðist sem bandaríska þjóðin sé klofin hvað þetta málefni varðar. Síðasta Gallup könnun sýndi að 47 prósent Bandaríkjamanna segjast styðja fóstureyðingar á meðan að 46 prósent eru á móti þeim . Einnig kemur þar fram að 79 prósent telja að fóstureyðingar eigi að vera löglegar að einhverju ef ekki öllu leyti.Ræðu Mike Pence má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. 21. janúar 2017 11:29 Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hélt ræðu á Lífsgöngunni eða March for Life sem haldin hefur verið í Washington í meira en fjóra áratugi og var hann glaður í bragði þegar hann lýsti því yfir að „lífið hefur sigrað aftur í Ameríku“. AP greinir frá.Í göngunni kom saman fólk sem er á móti fóstureyðingum og telur fóstrið eiga sín réttindi til lífs. Andrúmsloft Lífsgöngunnar var ólíkt því sem hefur verið undanfarin ár. Fjöldi manns var saman kominn og stuðningurinn var gífurlegur. Málefni fóstureyðinga hafa verið mikið í umræðunni síðustu daga í Bandaríkjunum enda var Trump yfirlýsingaglaður í kosningabaráttu sinni hvað þessi málefni varðar. Eitt af fyrstu verkum Trumps sem forsetann var að gefa út tilskipun þess efnis að banna fjárhagslega aðstoð til erlendra heilbrigðisaðila sem veita konum upplýsingar um fóstureyðingar og framkvæma þær. Svo virðist sem bandaríska þjóðin sé klofin hvað þetta málefni varðar. Síðasta Gallup könnun sýndi að 47 prósent Bandaríkjamanna segjast styðja fóstureyðingar á meðan að 46 prósent eru á móti þeim . Einnig kemur þar fram að 79 prósent telja að fóstureyðingar eigi að vera löglegar að einhverju ef ekki öllu leyti.Ræðu Mike Pence má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. 21. janúar 2017 11:29 Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. 21. janúar 2017 11:29
Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51