Esjan hættulegri en marga grunar Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2017 10:52 Á kortinu má sjá hæsta tind Esjunnar, Hábungu, vinsælustu gönguleiðina upp á Þverfellshorn frá Mógilsá við Esjustofu og Grafardal þar sem göngumaður fórst í snjóflóði um helgina. Loftmyndir ehf. „Hún er það klárlega,“ sagði Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann var spurður hvort Esjan sé hættulegri en marga grunar. Tilefnið voru fréttir af göngumanni sem lést í snjóflóði í hlíðum Esjunnar um liðna helgi. Maðurinn var á ferð í Grafardal í um 600 metra hæð ásamt tveimur öðrum sem komust úr flóðinu af sjálfsdáðum. Báðir voru fluttir til á slysadeild til aðhlynningar. Páll sagði Esjuna bæjarfjall íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Í fjarska sé það tignarlegt og fallegt en hann benti á að Esjan sé krefjandi fjall.Nær yfir 24 kílómetra Esjan er fjallgarður klofinn mörgum djúpum dölum, frá Blikdal yfir í Móskarðshnjúka en alls nær Esjan yfir 24 kílómetra svæði. Hábunga er hæsti tindur í Esjunnar í 914 metra hæð. Páll sagði uppgönguleiðir Esjunnar varðar klettabelti mjög víða. Til að komast upp á topp þarf að fara um einhverskonar klettabelti sem er hættulegt og þá sérstaklega að vetrarlagi og þá þarf göngufólk að vera vel búið með jöklabúnað líkt og ísbrodda og ísöxi. Páll sagði ísöxina í raun líflínu göngufólks ef það rennur í hlíðum Esjunnar. Hann sagði langvinsælustu gönguleiðina upp á Þverfellshorn þegar gengið er upp frá Mógilsá við Esjustofu. Alls eru hins vegar 20 gönguleiðir sem liggja upp Esjuna alla og hafa til að mynda gönguleiðir Kjósarmegin, hinu megin við Esjuna, notið sífellt meiri vinsælda síðustu ár.Tveir fórust í snjóflóði árið 1979 Hann sagði vert að hafa í huga að það falla snjóflóð í Esjunni á hverjum vetri og benti á að 6. mars árið 1979 fórust tveir ungir drengi í snjóflóði í gilinu vestan megin við Þverfellshorn þegar hengja fór þar af stað og hreif þá með sér. Páll sagði það hugsanlega koma til greina að takmarka ferðir á fjallið þegar aðstæður eru slæmar yfir vetrartímann en hann sagðist aðallega vilja auka fræðslu og fróðleik fólks sem stundar fjallamennsku svo það sé viðbúið þeim aðstæðum sem það getur lent í. Hann sagði að ef göngufólk fer um brattlendi þar sem eru líkur á snjóflóði ætti það að hafa snjóflóðaýli, snjóflóðastöng og skóflu. Tengdar fréttir Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30. janúar 2017 06:30 Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29. janúar 2017 19:15 Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29. janúar 2017 11:30 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
„Hún er það klárlega,“ sagði Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann var spurður hvort Esjan sé hættulegri en marga grunar. Tilefnið voru fréttir af göngumanni sem lést í snjóflóði í hlíðum Esjunnar um liðna helgi. Maðurinn var á ferð í Grafardal í um 600 metra hæð ásamt tveimur öðrum sem komust úr flóðinu af sjálfsdáðum. Báðir voru fluttir til á slysadeild til aðhlynningar. Páll sagði Esjuna bæjarfjall íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Í fjarska sé það tignarlegt og fallegt en hann benti á að Esjan sé krefjandi fjall.Nær yfir 24 kílómetra Esjan er fjallgarður klofinn mörgum djúpum dölum, frá Blikdal yfir í Móskarðshnjúka en alls nær Esjan yfir 24 kílómetra svæði. Hábunga er hæsti tindur í Esjunnar í 914 metra hæð. Páll sagði uppgönguleiðir Esjunnar varðar klettabelti mjög víða. Til að komast upp á topp þarf að fara um einhverskonar klettabelti sem er hættulegt og þá sérstaklega að vetrarlagi og þá þarf göngufólk að vera vel búið með jöklabúnað líkt og ísbrodda og ísöxi. Páll sagði ísöxina í raun líflínu göngufólks ef það rennur í hlíðum Esjunnar. Hann sagði langvinsælustu gönguleiðina upp á Þverfellshorn þegar gengið er upp frá Mógilsá við Esjustofu. Alls eru hins vegar 20 gönguleiðir sem liggja upp Esjuna alla og hafa til að mynda gönguleiðir Kjósarmegin, hinu megin við Esjuna, notið sífellt meiri vinsælda síðustu ár.Tveir fórust í snjóflóði árið 1979 Hann sagði vert að hafa í huga að það falla snjóflóð í Esjunni á hverjum vetri og benti á að 6. mars árið 1979 fórust tveir ungir drengi í snjóflóði í gilinu vestan megin við Þverfellshorn þegar hengja fór þar af stað og hreif þá með sér. Páll sagði það hugsanlega koma til greina að takmarka ferðir á fjallið þegar aðstæður eru slæmar yfir vetrartímann en hann sagðist aðallega vilja auka fræðslu og fróðleik fólks sem stundar fjallamennsku svo það sé viðbúið þeim aðstæðum sem það getur lent í. Hann sagði að ef göngufólk fer um brattlendi þar sem eru líkur á snjóflóði ætti það að hafa snjóflóðaýli, snjóflóðastöng og skóflu.
Tengdar fréttir Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30. janúar 2017 06:30 Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29. janúar 2017 19:15 Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29. janúar 2017 11:30 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30. janúar 2017 06:30
Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29. janúar 2017 19:15
Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29. janúar 2017 11:30