Bylgja úrsagna úr Þjóðkirkjunni er biskup gagnrýndi notkun á lekagögnum Garðar Örn Úlfarsson skrifar 11. desember 2017 08:00 Agnes M. Sigurðardóttir biskup á kirkjuþingi þjóðkirkjunnar í nóvember. vísir/Anton Brink Á tveimur dögum í október síðastliðnum skráðu 529 manns sig úr þjóðkirkjunni. Alls sögðu 1.248 sig úr þessu langstærsta trúfélagi landsins frá 23. október til 1. desember. Í Morgunblaðinu 23. október sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup þjóðkirkjunnar, að það væri ekki siðferðilega rétt að stela gögnum til að afhjúpa. Viku fyrr hafði sýslumannsembættið í Reykjavík lagt lögbann á umfjöllun Stundarinnar byggða á trúnaðargögnum úr Glitni frá því fyrir hrun. „Ég er ekki sammála því að allt sé leyfilegt í sannleiksleitinni. Mér finnst til dæmis ekki siðferðilega rétt að stela gögnum og fara á bak við fólk til að afhjúpa mál og leiða sannleikann í ljós,“ sagði biskupinn meðal annars í Morgunblaðsviðtalinu sem vakti hörð viðbrögð. Margir lýstu því yfir að þeir myndu segja sig úr þjóðkirkjunni vegna afstöðu Agnesar. „Ég hef þraukað lengi í Þjóðkirkjunni þrátt fyrir margvísleg spillingarmál þar sem hafa komið upp við það að gögnum hefur verið lekið þaðan, meðal annars um sjálftöku núverandi biskups. Ætli maður sé ekki kominn á endastöð í þessari samfylgd,“ skrifað blaðamaðurinn Reynir Traustason á Facebook-síðu sína daginn sem viðtalið birtist. Helgi Seljan sjónvarpsmaður minnti á að barnaníðingurinn Karl Vignir Þorsteinson hefði verið afhjúpaður að hluta til með notkun gagna sem biskup skilgreindi sem stolin. „Þau gögn sýndu meðal annars fram á það hvernig kirkjan sem hún veitir forstöðu, tók undir sinn verndarvæng og verðlaunaði mann sem þá þegar hafði gengist við kynferðisbrotum gegn börnum, og greint hafði verið frá opinberlega,“ skrifaði Helgi á sína Facebook-síðu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Biskup segir aldrei réttlætanlegt að stela gögnum til að fá fram sannleikann Reynir Traustason segir sig úr þjóðkirkjunni. 23. október 2017 09:09 Biskup er í fríi og ekki til viðtals Órói innan kirkjunnar og úrsagnir úr Þjóðkirkjunni. 24. október 2017 14:17 Sóknarprestar ósammála biskupi: „Mín bankaleynd stoppar þar sem þín budda byrjar“ Biskup Íslands telur það siðferðilega rangt að leiða sannleikann í ljós með stolnum gögnum. 23. október 2017 22:00 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Á tveimur dögum í október síðastliðnum skráðu 529 manns sig úr þjóðkirkjunni. Alls sögðu 1.248 sig úr þessu langstærsta trúfélagi landsins frá 23. október til 1. desember. Í Morgunblaðinu 23. október sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup þjóðkirkjunnar, að það væri ekki siðferðilega rétt að stela gögnum til að afhjúpa. Viku fyrr hafði sýslumannsembættið í Reykjavík lagt lögbann á umfjöllun Stundarinnar byggða á trúnaðargögnum úr Glitni frá því fyrir hrun. „Ég er ekki sammála því að allt sé leyfilegt í sannleiksleitinni. Mér finnst til dæmis ekki siðferðilega rétt að stela gögnum og fara á bak við fólk til að afhjúpa mál og leiða sannleikann í ljós,“ sagði biskupinn meðal annars í Morgunblaðsviðtalinu sem vakti hörð viðbrögð. Margir lýstu því yfir að þeir myndu segja sig úr þjóðkirkjunni vegna afstöðu Agnesar. „Ég hef þraukað lengi í Þjóðkirkjunni þrátt fyrir margvísleg spillingarmál þar sem hafa komið upp við það að gögnum hefur verið lekið þaðan, meðal annars um sjálftöku núverandi biskups. Ætli maður sé ekki kominn á endastöð í þessari samfylgd,“ skrifað blaðamaðurinn Reynir Traustason á Facebook-síðu sína daginn sem viðtalið birtist. Helgi Seljan sjónvarpsmaður minnti á að barnaníðingurinn Karl Vignir Þorsteinson hefði verið afhjúpaður að hluta til með notkun gagna sem biskup skilgreindi sem stolin. „Þau gögn sýndu meðal annars fram á það hvernig kirkjan sem hún veitir forstöðu, tók undir sinn verndarvæng og verðlaunaði mann sem þá þegar hafði gengist við kynferðisbrotum gegn börnum, og greint hafði verið frá opinberlega,“ skrifaði Helgi á sína Facebook-síðu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Biskup segir aldrei réttlætanlegt að stela gögnum til að fá fram sannleikann Reynir Traustason segir sig úr þjóðkirkjunni. 23. október 2017 09:09 Biskup er í fríi og ekki til viðtals Órói innan kirkjunnar og úrsagnir úr Þjóðkirkjunni. 24. október 2017 14:17 Sóknarprestar ósammála biskupi: „Mín bankaleynd stoppar þar sem þín budda byrjar“ Biskup Íslands telur það siðferðilega rangt að leiða sannleikann í ljós með stolnum gögnum. 23. október 2017 22:00 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Biskup segir aldrei réttlætanlegt að stela gögnum til að fá fram sannleikann Reynir Traustason segir sig úr þjóðkirkjunni. 23. október 2017 09:09
Biskup er í fríi og ekki til viðtals Órói innan kirkjunnar og úrsagnir úr Þjóðkirkjunni. 24. október 2017 14:17
Sóknarprestar ósammála biskupi: „Mín bankaleynd stoppar þar sem þín budda byrjar“ Biskup Íslands telur það siðferðilega rangt að leiða sannleikann í ljós með stolnum gögnum. 23. október 2017 22:00